Morgunblaðið - 06.03.1984, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984
Þekkt skóverslun til sölu
Til sölu er mjög þekkt og vel staösett verslun í skó-
fatnaöi í Reykjavík. Gróin viöskiptasambönd.
Langtíma leigusamningur.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
OÍHn.gotu 4. «im.r 11540—21700.
Jón Guömundss., Lsó E. Lövs lógfr.
Rsgnar Tómasson hdl.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HOL
Til sýnis og sölu auk annarra eigna:
Tvíbýlishús í smíöum í Suðurhlíðum
Glæsílegt raöhús á 3 hæöum. Alls um 270 fm. Á 1. hæö: er 3ja—4ra
herb. séríbúö um 100 fm. Á 2. hæö og rishæð: er 6 herb. séríbúö um
170 fm. Bílskúr fylgir. Húsiö er nú þegar fokhelt. Engar skuldir áhv. —
Allir veðréttir lausir. Teikning og nánari uppl. aöeins é skrifst.
í smíöum viö Ofanleiti
Eigum ennþá óselda eina 2ja herb. og eina 3ja herb. íbúö sem afhend-
ast fullbúnar undir tréverk 1. ágúst 1985. Öll sameign frágengin.
Byggjandi: Húni sf.
5 herb. íbúö við Ránargötu
um 120 fm á 1. hæö og í kjallara. Sérhitaveita. Ákv. sala.
3ja herb. íbúö viö Selvogsgrunn
á jaröhæð um 90 fm. Góö sameign.
Endaíbúö viö Fellsmúla
um 140 fm á 2. hæö, 6 herb. Tvennar svalir. Bílskúrsróttur. Mikil og góð
sameign. Skuldlaus eign.
Glæsileg endaíbúö í Heimunum
4ra herb. um 115 fm á 6. hæð i háhýsi viö Ljósheima. Sérinng. af
svölum. Tvær lyttur. Útsýni. Laus fljótlega. íbúöin er öll eins og ný.
Úrvals raöhús við Bakkasel
meö 6 herb. ibúö á 2 hæðum. Séríbúö 2ja herb. i kjallara. Ennfremur
rúmgott föndurherb. í kjallara. Góðúr bilskúr fylgir. Verölaunalóö.
Skipti æskileg á minni séreign.
Góö 3ja herb. íbúö viö Hraunbæ
á 3. hæö um 85 fm. Harðviöur, parket, rúmgóö svefnherb. Þvottakrókur
á baöi. Danfoss-kerfi. Útsýni. Góö sameign. Ákv. sala.
Þurfum aö útvega fjársterkum kaupanda:
3ja—4ra herb. góöa íbúö í Seljahverfi.
3ja—4ra herb. nýlega íbúð miösvæöis i borginni.
3ja—4ra herb. íbúö í borginni. Má þarfnast viögeröar.
4ra—6 herb. sérhæö, helst í Hliðunum.
Einbýlishús í Borginni meö 5—6 svefnherb.
Tvíbýlishús í borginni eða á Seltjarnarnesi
Gott skrifstofuhúsnæöi
óskast til kaups í borginni.
ALMENNA
FASf EIGWASAIAH
LAUGAVEG118 SÍIMAR 21150-21370
26277 Allir þurfa híbýli 26277
Barónsstígur
Timburhús sem er kjallari og
tvær hæöir. I húsinu eru 2 litlar
3ja herb. íbúöir. Hentar vel sem
einbýli. Ákv. sala.
★ Grettisgata
Einbýlishús, jaröhæö, hæö og
ris, samt. um 120 fm, hægt aö
hafa séríbúö á jarðhæöinni.
Hlíöahverfi
Sérhæö og ris samt. um 200
fm. Allt sem nýtt, nýtt þak,
nýtt eldhús og tvö ný baö-
herb. Bílskúrsréttur. Glæsi-
leg eign. Laus fljótlega. Ákv.
sala.
★ Kópavogur
Sérhæö ca. 120 fm, með
góöum 30 fm bílskúr. Góð
eign. Ákv. sala.
★ Ásbúö
Raöhús á einni hæö, 138 fm, 38
fm tvöfaldur bílskúr. Skipti á
sérhæö í Kópavogi koma til
greina.
* Ásgaröur
Raöhús 2 hæöir og kjallari,
samt. 130 fm, mjög snyrtileg
eign.
★ Tómasarhagi
4ra herb. 115 fm hæö í fjórbýl-
ishúsi. 45 fm bílskúr.
★ Skaftahlíö
Góö 4ra herb. ca. 115 fm íbúö á
3. hæö. Suðursvalir.
★ Mávahlíð
Góð 5 herb. 116 fm risíbúö.
★ Fífusel
Glæsileg 4ra herb. 105 fm íbúö
á 3. hæö auk herb. i kjallara.
★ í gamla bænum
4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæð.
Sérinngangur.
★ Eyjabakki
Falleg 3ja herb. 85 fm íbúö
á 1. hæö. Ný teppi, furu-
klætt baö, góö sameign.
★ Rauðagerði
3ja herb. 85—90 fm íbúö á
jaröhæö í tvíbýlishúsi. Ailt sér.
Selst fokheld en frágengin aó
utan.
★ Lundarbrekka
Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúö á
2. hæö. Góö sameign.
★ Hafnarfjörður
Snyrtileg 3ja herb. 60 fm íb. á
efri hæö í timburh. á rólegum
staö.
★ Lindargata
2ja—3ja herb. 70 fm íbúð í
kjallara. Sérinngangur.
★ Verslunarhúsnæöi
60 fm verslunarhúsn. nálægt
Skólavöröustíg. Góö greiöslu-
kjör.
Brynjar Fransson,
simi: 46802.
Gísli Ólafsson.
simi 20178.
HIBYLI & SKIP
Garðastræti 38, sími 26277
Jón Ólafsson, hrl.
Skúll Pálsson, hrl.
BERGST AÐ ASTRÆTI,
sérstaklega falleg íbúö á 2.
hæð. Öll ný standsett. Nýtt
þak. Verö 1750—1800 þús.
SELVOGSGRUNNUR,
ca. 95 fm íbúð á jaröhæö í
tvibýli. Verö 1800 þús.
HÁAKINN HF„
sérstaklega falleg efri hæö
(portbyggt ris). Öll ný
standsett. Mikiö útsýni.
Bílskúrsr.
ORR AHÓLAR, ca. 90 fm
ibúö á 2. hæð. Stórar suður-
svalir. Mikil og góö sam-
eign. Verð 1550 þús.
VESTURBERG, 115 fm
íbúö á jaröhæö. Ný eldhús-
innr. Flísalagt baö meö sér
sturtu og lagt fyrir þvottavól.
Góö eign. Ákv. sala.
KRÍUHÓLAR, ca. 127 fm
íbúö á 5. hæö ásamt bíl-
skúr. Verð 2,2 millj.
í smíöum
BREIÐHOLT ca. 140 fm
raóhús tilb. undir tréverk
ásamt innb. bílskúr.
OKKUR VANTAR góöa
sérhæö i vesturbæ eöa
Seltjarnarnesi.
Fasteign er framtíó.
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Eignir óskast
Höfum sérstaklega veriö
beöin um aö auglýsa eft-
ir eftirtöldum eignum:
Einbýlí í Mosfellssveit ca.
150—200 fm.
Einbýlí á Reykjavíkursvaeðinu
með 5 svefn.herb.
íbúðir óskast
2ja herb. íbúð í Álftamýri eða
Háaleitishverfi.
3ja herb. íbúð í vesturbæ.
3ja herb. íbúð í Háaleitis- eöa
Teigahverfi.
3ja—4ra herb. í vesturbæ með
bílskúr.
4ra—5 herb. m. bílskúr á
Reykjavíkursvæði.
Sérhæð í Safamýrahverfi.
Ofangreindir aðilar eru með
mjög góða úfborgun og í sum-
um tílf. með rúman losunar-
tíma.
Ath.: á kaupendaskrá
hjá okkur eru um 200 aör-
ir kaupendur af öllum
stærðum og geröum fast-
eigna í sumum tilfellum
er aöeins um makaskipti
aö ræöa á verulega vönd-
uðum eignum.
Hestaeigendur
— Jörð Selfoss
Jörö meö einbýli og útihúsum
með um 87 ha lands verulega
ræktuöum nálægt Selfossi.
Frekar lítil jörö en hagkvæm
meö tilliti til búskapar eóa fyrir
hestaeigendur. Skipti á eign
meö 3 svefnherb. á Reykjavík-
ursvæöinu kæmi til greina. Gott
beitiland. Nánari uppl. á skrifst.
Jón Arason lögmaður,
málflutnings og
fasteignasala.
85611
Grettisgata
Einbýtishús, járnvariö timburhús, sem
er kjallari, hæö og ris. Geta veriö 2
íbúöír. Töluvert endurnýjaö. Ákv. sala.
Laufás Garöabæ
5 herb. 125 fm efri sérhæð i tvíbýlishusi
ásamt bílskur Göö eign
Engjasel
3ja—4ra herb. vönduó og falleg 108 tm
ibúO á 1. hnð i 5 ára blokk. ásamt
bílskýli. Akv. sala.
Vesturberg
4—5 herb. 115 fm íbúö á 1. haBÖ (jarö-
hæö) nýjar innréttingar í eldhúsi, nýir
skápar, sérgaröur, ákv. sala.
Álftahólar
4ra herb. 120 fm ib. á 6. hæö, bílskúr.
Suöursvalir, ákv. sala.
Orrahólar
3—4ra herb. um 90 fm. íbúö á 2. hæö,
ekki alveg fullfrágengin, bilskýlisplata.
Verö 1500—1550.
Njálsgata
3ja herb. mjög snyrtileg íbúö á 1. hæö
ásamt 2 herb. og snyrtingu í kjallara.
Álfhólsvegur
3ja herb. um 80 fm ibúö á 1. hæö ásamt
Iftilli einstaklingsibúö í kjallara i fjórbýl-
ishúsi. Verö 1.7 millj.
Leifsgata
3—4ra herb. 100 fm íb. á 3. hæö, suö-
ursvalir. Verö um 2 millj.
Hraunbær
4ra herb. 110 fm ib. á 3. haaö ásamt
herb. í kjallara. Verö frá 1,8 millj.
Austurbrún
Falleg 2ja herb. 50—55 fm íbúö á 11.
hæö. Suöursvalir. Frábært útsýni. Ákv.
sala.
Hamraborg
Mjög vönduö 2ja herb. ibúö á 1. hæö.
Nýjar innr. íbúöin er meö suöursvölum.
Bílskýli. Verö 1350 þús.
Bjargarstígur
Litil 3ja herb. kjallaraíbúö (ósamþykkt).
Ákv. sala. Verö aöeins 750 þús.
Kársnesbraut
2ja herb. 60 fm ibúö i þríbýlish. Þetta er
gott steinhús. Verö aöeins 1 mlllj.
Ósamþykkt.
Ásbraut
2ja herb. 55 fm íbúö á 2. hæö. Verö
1150—1,2 millj.
Arnarhraun
2ja herb. 60 fm jaröhæö. Góöar innrétt-
ingar. Verö 1170 þús.
Hraunbær
2ja herb. 60 fm ib. á 1. hæö, góöar
innréttingar. Verö 1250—1,3 millj.
Álfhólsvegur
2ja—3ja herb. 70 fm íbúö i nýju húsi á
2. haaö, stórar suöursvalir. Verö 1,5
millj.
Hef kaupanda
aö góórl 2ja—3Ja herb. ibúó i vestur-
bæ, má vera með miklum áhvílandl
veóskuldum. Rýmlng samkomulag.
Hús og Eignir
Bankastræti 6.
Lúðvík Gizurarson hrl.
Heimasimi 17677.
16767
Hverfisgata
Rúmgóö einstaklingsibúö
ásamt íbúöarherbergi i kjallara.
Bein sala.
Ránargata
Ca. 70 fm 3ja herb. íbúö á 2.
hæó. Bein sala.
Hringbraut
Rúmgóö 3ja herb. íbúö á efri
hæö í tvíbýli. Bein sala.
Barónsstígur
Rúmgóö 3ja herb. falleg ris-
íbúö. Bein sala.
Ásvallagata
Ca. 90 fm 4ra herb. íbúö á 1.
hæð í þríbýli ásamt tveim íbúö-
arherb. í kjallara og geymslu.
Bein sala.
Fossvogur — Raöhús
Ca. 195 fm á 2 hæóum í góöu
standi meö bilskúr. Bein sala.
Einar Sigurðsson hrl.
Laugavegj 66, sími 16767,
kvöld- og helgarsími 77182
p m\
MetsöIuNad ú hverjum degi!
2ja herb.
1» I f -1 |I» I rmg1r:iKilLir>Mo«i
\j: 111> i *rn j
r« i i 1111 >
111«?-:) ém fIÍI»T»T«I«M I «Ti I«1
I *T1 n FTiTi f
n TTf1 t I í-[j 11 • i km*i
rm
iT»f.T æ»?»M»T?T»j IT-i i «T-K»T>^Tr-Ti»i
11*1 tT» [f 1 niIvMÆil3ig!lEiÍ»Ij
ft »1»
ri« j. X'j-Z»ii
"1 m\"
3ja herb.
fTTOTfrTT|
* ií r* f 1
-~t»ji
4ra—5 herb.
tf'TTiT*] : M
f~»l
*
*
I >17-1 ^-71 -71
l»T»Ti»ifinKv?7»Mf«ftiii
Sérhæöir
Raöhús og einbýli
Víkurbakki: Storgiæsi-
legt raöhus. Innrettingar I
sérflokki Innbyggöur bílsk-
Kambasel: Ofullgert einbyll.
en Ibuðarhæft 254 fm hus.
Bein sala eöa skípti Verð til-
boð
Miklabraut: 218 tm raöhus a
þremur hæöum. Parkett a stofu
og boröstofu Verð 3,3—3.5
markaöurínn S
.T
Hafnarstr 20 s 28933. V
(Nyia husinu viö Li»k|artorg) ->
Jón Magnusaon hdl