Morgunblaðið - 06.03.1984, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984
Gólfkrossviöur
stærö 50x150 sm.
Þykktir 12 og 18 mm.
Fljótlagður — endingargóöur.
Lágt verö.
TIMBURVERSLUN
DU
ÁRNA JÓNSSONAR & Co. HF
LAUGAVEGI 148 - SIMAR 11333 OG 11420
HITAMÆLINGA-
MIÐSTÖÐVAR
fyrir
skip
ir báta,
og iönað
Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tótf, sextán, átján eöa
tuttugu og sex mælistaöi.
Eln og sama miöstööin getur teklö vlö og aýnt
baaöl frost og hita. t.d. Celcius +200+850 eöa
Of 1200 o.fl.
Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og meö mis-
munandi skrufgangi fáanlegar
Fyrir algengustu riö- og jafnstraumsspennur
Ljósastafir 20 mm háir.
Þaö er hægt aö fylgjast meö afgashita, kæli-
vatnshita, smuroliuhita, lofthita, kulda í kælum,
frystum. lestum, sjó og .man ekki fieira i bill‘ i einu
tæki. - ,
Lofaöu okkur aö heyra frá pér.
L_ \l
Sftuntmumnr Æ
Hnw uaao — u»
Royal
INSTANT PUWWNC
aii
Ungir og aldnir njóta þess að borða
köldu Royal búðingana.
Bragðtegundir: —
Súkkulaði, karamellu, vanillu og
jarðarberja.
TÖLVUBORÐ
VERÐ FRÁ KR. 4.450,-
PRENTARABORÐ
VERÐ FRÁ KR. 3.545,-
Öpl?
RITVÉLABORÐ
VERÐ FRÁKR. 1.960,-
Konráö Axelsson
Ármúla 36 (Selmúlamegin)
Simar: 82420 & 39191
^^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
SIEMENS
Hinar fjölhæfu
SIEMENS
ELDA VÉLAR
sameina tvær þekktar bökun-
araöferöir:
e meö yfir- og undirhita
e meö blæstri
auk orkusparandi glóöar-
steikingar meö umloftun í lok-
uðum ofni.
Vönduö og stílhrein v-þýsk
gæöavara, sem tryggir ára-
tuga endingu.
Smith & Norland hf.,
Nóatúni 4,
sími 28300.
/
Aður en þú byijar að byggja í vor
skaltu kynna þér
JLbyggingalánin og JL voruúrvalið
Það sem er mikilvægast fyrír þann sem er að
byggja eru auðvitað fjármálin og byggingar-
hraðinn.
J.L. Byggingavörur gerir húsbyggjendum
kleift að byggja með fyrsta flokks vörum á
sérstökum J.L.-lánakjörum.
J.L. Byggingalánin eru þannig í fram-
kvæmd:
Stofnaður er viðskiptareikningur, fyrir tí-
unda hvers mánaðar er úttekt fyrri mánaðar
yfirfarin, a.m.k. 20% greidd í peningum, og
allt að 80% sett á skuldabréf til allt að sex
mánaða. Pannig er þetta framkvæmt koll af
kolli. Einnig er hægt að semja um sérstök
J.L.-lán, sem miðast t.d. við útborgun líf-
eyrissjóðslána eða húsnæðismálastjórnar-
lána. Þannig getum við verið með frá byrj-
un.
Iðnaðarmenn sem vinr.a fyrir viðskiptavini
okkar þurfa ekki að leita annað í efniskaup-
um. Um leið og búið er að grafa grunninn
geta smiðirnir komið til okkar og fengið
fyrstu spýturnar. Og í framhaldi af því fæst
allt byggingarefnið hjá okkur.
Renndu við vestur í bæ og talaðu við okkur
ef þú ert að byggja.
I BYGGlNGAVÖRURl
----------------------------------->
Byggmgavorur 28-600 Solusljori 28-093
Gomeppadeild 28-603 Skrilstola 28-620
T.mburdeiid 20-604 Hardv.ðarsaia 28-604
V_________________
HRINGBRAUT 120:
Malningarvorur og verkfæri
Fhsar og hremlæt.stæki
28-605
28-430
BJAflMDAGUR/AUGLl