Morgunblaðið - 06.03.1984, Síða 46

Morgunblaðið - 06.03.1984, Síða 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984 • Preben Elkjær og félagar hans í Lokeren sigruöu lið Lárusar Guðmundssonar, Wat- erschei, 3—1 um helgina í belg- ísku 1. deildinni. Lokeren er nú í 10. sæti í deildinni. Belgía Úrslit leikja í Belgíu um helg- ina urðu þessi: Antwerpen — Anderlecht 0—3 FC Mechlin — Kortrijk 2—1 Beringen — FC Seraing 2—0 Beveren — FC Bruges 1—2 Lokeren — Waterschei 3—1 Waregem — FC Liege 5—2 RWDM — Lierse 4—0 Standard — Beerschot 5—1 Cercle — AA Ghent 1—1 Staðan í 1. deild: Beveren 24 16 6 2 47:28 38 Anderlecht 24 13 7 4 56:30 33 Searing 24 13 5 6 45:27 31 FC Bruges 24 11 8 5 41:26 30 Standard Liege 24 12 5 7 40:26 29 FC Antwerpen 24 9 8 7 40:31 26 FC Mechlin 24 8 10 6 29:32 26 Waregem 24 10 5 9 37:31 25 Cercle Bruges 24 9 6 9 26:23 24 Lokeren 24 8 6 10 36:32 22 Waterschei 24 8 6 10 31:36 22 Kortrijk 24 7 7 10 25:35 20 FC Liege 24 7 6 11 25:35 20 Beerschot 24 5 9 10 36:50 19 RWDM 24 4 10 10 24:31 18 Lierse 24 7 3 14 28:46 17 Beringen 24 6 4 14 22:48 16 AA Ghent 24 S 5 14 24:36 15 Spánn ÚRSLIT leikja í 1. deild á Spáni: Cadiz — Real Sociedad 1—1 Zaragoza — Valencia 0—3 Salamanca — Malaga 1—0 Barcelona — Betis 3—1 Atl. Madrid — Real Madrid 1—0 Sevilla — Valladolid 2—1 Osasuna — Gijon 1—0 Mallorca — Murcia 1—1 Athletic Bilbao — Espanol 1—1 Staðan í 1. deild: Real Madrid 26 17 3 6 44 27 37 Athl. de Bilbao 26 14 8 4 43 24 36 Athl. de Madnd 26 14 6 6 39 33 34 Barcelona 26 13 7 6 46 24 33 Zaragoza 26 11 7 8 39 30 29 Real Sociedad 26 10 8 8 33 28 28 Betis 26 12 4 10 36 36 28 Gijon 26 10 7 9 34 34 27 Malaga 26 8 10 8 32 27 26 Murcia 26 8 10 8 34 34 26 Espanol 26 8 10 8 34 34 26 Valencia 26 9 6 11 35 37 24 Sevilla 26 9 6 11 30 34 24 Oaaauna 26 10 3 13 27 33 23 Valladolid 26 8 4 14 37 55 20 Salamanca 26 5 7 14 24 44 17 Mallorca 26 2 13 11 21 46 17 Cadiz 26 3 7 16 25 41 13 Holland ÚRSLIT í bikarkeppninni og 1. deild í Hollandi um helgina urðu þessi: Haarlem — PSV 4—1 Feyenoord — Nijmegen 6—1 1. DEILD: Sparta — FC Groningen 3—2 DS 79 — AZ 67 3—2 Excelsior — Roda 1—2 ___________rN r-V ____4. v V ^0% ■ÉÉfcrSf. v, -v **yiss Hh3SS ' 355 Lemgo, lið Sigurðar Sveinssonar. Mynd frá leik Kiel og Lemgo: Sigurður Sveinsson, besti leik- maður Lemgo (12 mörk), brýtur hér á línumanni Kiel, Horst Wiemann. Sigurður Sveinsson hefur sömu skothörku og Hansi Schmidt! Frá Jóhanni Inga, V-Þýokalandi. SIGURDUR Sveinsson TBV Lemgo hefur átt góða leíki með liöi sínu upp á síðkastið. Hann hefur verið iðinn viö að hrella markverði Bund- eslíguliðanna og hefur skoraö 107 mörk í 18 leikjum og er með marka- hæstu leikmönnum deildarinnar. Fyrir leikinn gegn THW Kiel var mikið fjallað um Sigurð í blöðum og ekkí voru umsagnirnar minni að leik loknum, því að Sigurður gerði sér lítið fyrir og skoraði 12 mörk, sem þykir frábær árangur á útivelli. Ekki dugði það til því að Kiel sigraði 28:23. Bild Zeitung sagði: Sennilega er best fyrir markverði THW Kiel að klæðast útbúnaði íshokkímarkvarða í leiknum gegn Lemgo því að í liði Lemgo leiku- nefnilega Sigurður Sveinsson, skotharðasti leikmaöurinn í vestur-þýsku Bundeslígunni í handbolta. Taliö er aö Sigurður skjóti meö 130 km hraða á klst., sem er sama mælanlega skotharka og Hansi Schmidt hafði þegar hann var upp á sitt besta, en Hansi var og er talinn skotharðasti leikmaöur sem uppi hefur verið kannski að Erhard Wunder- lich undanskildum. Engin furða er þó að Siguröur skjóti svona fast. Hann gat aðeins notað hendurnar til að hreyfa sig fram til 5 ára aldurs. Vegna sjúkdóms gat hann ekki hreyft faeturna. Eftir vel heppnaðan uppskurö lærði Siguröur 6 ára að hlaupa og að leika handknattleik. 11 árum seinna lék hann í fyrsta skipti í íslenska landsliðinu í handknattleik. Til þessa hefur hann leikið 71 landsleik fyrir ísland. Sigurður á enn markamet í íslensku 1. deildar- keþpninni. Hann skoraði 134 mörk í aðeins 14 leikjum, þrátt fyrir að hann hafi lengstum af verið tekinn úr umferð. Sigurður kann vel við sig í Vestur-Þýskalandi og sérstaklega í Lemgo. Hann býr þar með kærustu sinni, Sigríöi. Sigurður er ákveöinn að leika einnig næsta kepþnistímabil í Lemgo. • Fyrirsögnin í Bild er Aðvörun! Sveinsson frá Lemgo skýtur með 130 km hraða á klst. gegn THW Kiel ... Sigurður íþróttamaður Leiknis 1983 Nú fyrír skemmstu var valinn íþróttamaður ársins 1983 hjá Ungmenna- og íþróttafélaginu Leikni á Fáskrúðsfirði. Fyrir val- inu varð Siguröur Gunnar Ein- arsson, 15 ára gamall. Sigurður hefur aðallega stundaö frjálsar íþróttir en er þó vel liðtækur í öðrum íþróttum. Bikarinn fékk Sigurður fyrir há- stökk, en hæst hefur hann stokkið 1,75 metra. Auk þess var tekiö tillit til prúömennsku og góörar ástundunar við æfingar. Bikarinn er gefinn af Dóru Gunnarsdóttur, en hún hefur staðið í fremstu víg- línu hjá ÚÍA í mörg ár. Á sumarhátíö ÚÍA á Eiöum 1982 var Siguröi veittur Volvo-bikarinn, en hann er veittur fyrir bestan árangur á því móti í hvert sinn. — Albert. • Sigurður Gunnar Einarsson 15 ára gamall var valinn íþrótta- maður ársins 1983 hjá Ungmenna- og íþróttafélaginu Leikni á Fáskrúðsfiröi. Siguröur er vel liðtækur í öllum greinum íþrótta. UMSB sigraði A-LIO UMSB hefur sigrað í flokkakeppni kvenna í borðteun- is. Liðið er komið með 20 stig eft- ir 10 leiki, Örninn er meö 14 stig eftir 9 leíkí og UMSBb meö 12 stig eftir 10 leiki. Um helgina voru eftirtaldir leikir: UMSBb — UMSBc 3:0 Örninna — UMSBc 3:0 Örninnb — UMSBb 2:3 UMSBa — Örninnb 3:0 UMSBb — Örninna 0:3 UMSBc — Víkingur 2:3 UMSBa — Örninn 3:1 UMSBb — Víkingur 3:0 UMSBb — Örninnb 0:3 Þess má geta aö íslandsmót unglinga og öldunga veröur í Laugardalshöll 10. og 11. mars. Keppni hefst kl. 14 fyrri daginn og kl. 13 seinni daginn. 24. og 25. mars verður svo keppni í meistara- flokki karla og kvenna. jslandsmót í fimleikum HELGINA 17. og 18. mars nk. veröur íslandsmeistaramót í fim- leikum karla og kvenna. Þátt- tökutilkynningar eiga að berast til FSÍ viku fyrir mót. Á laugardag hefst mótiö eftir landsleik Rússa og íslendinga í handknattleik, kl. 17:00, og verður síðan fram haldið kl. 14:00 ó sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.