Morgunblaðið - 06.03.1984, Page 22

Morgunblaðið - 06.03.1984, Page 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984 Lukkudagar Vinningsnúmer frá 1. janúar til 31. janúar1984 Vinningshafar hringi í síma 20068. 1. 33555 11. 56632 21. 49611 2. 24015 12. 12112 22. 5635 3. 33504 13. 33760 23. 1895 4. 19889 14. 18098 24. 37669 5. 24075 15. 3783 25. 22642 6. 24187 16. 36925 26. 9992 7. 47086 17. 31236 27. 4801 8. 33422 18. 20149 28. 56967 9. 59315 19. 48942 29. 24306 10. 50940 20. 38705 30. 8869 31. 56139 Vinningsnúmer LUKKUDAGA 1. febrúar tii 29. febrúar 1984. 1. 46656 11. 34160 21. 10474 2. 43614 12. 19489 22. 20006 3. 16004 13. 460 23. 26556 4. 20282 14. 58611 24. 19447 5. 58380 15. 39109 25. 48104 6. 18234 16. 22153 26. 5299 7. 58628 17. 34657 27. 1390 8. 36578 18. 1797 28. 11308 9. 33325 19. 45994 29. 15986 10. 26049 20. 23986 Vinningar greiddir út 10. hvers mánadar. Nýtt kosningafrumvarp: Samkomulagsmál fjög urra stjórnmálaflokka Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, sem flutt er í tengslum við stjórn- skipunarlög, kom til framhalds- umræðu í neðri deild Alþingis í gær. Stjórnskipunarlögin vóru samþykkt á síðasta þingi en þurfa staðfestingu nýs þings til að hljóta gildi. Bæði eru þessi frumvörp samkomulagsmál fjögurra stjórn- málaflokka: Alþýðuflokks, Al- þýðubandalags, Framsóknar- flokks og Sjálfstæðisflokks. Þau þjóna þeim tilgangi, samkvæmt rökstuðningi flutningsmanna, að leiðrétta að hluta til misvægi at- kvæða, eftir búsetu kjósenda, þ.e. að þetta misvægi verði ekki meira en það var eftir kjördæmabreyt- ingu 1959. Meginþættir breytinga eru þess- ir: ••Þingsæti verði 63 í stað 60. Miðað við kjósendafjölda má bú- ast við að skipting þingmanna á kjördæmi yrði þessi: Reykjavík 18, Reykjanes 11, Vesturland 5, Vest- firðir 5, Norðurland vestra 5, Norðurland eystra 7, Austurland 5 og Suðurland 6. Eitt þingsæti til viðbótar gæti síðan bætzt einu kjördæmi. ••Úthlutun þingsæta, sem byggð hefur verið á „reglu hæsta meðal- tals (kennd við d’Hondt), verður breytt verulega — og tekin upp „regla stærstu brota" eða meðal- talsregla. Flutningsmenn kosningalaga- frumvarpsins eru formenn fjög- urra stjórnmálaflokka: Þorsteinn Pálsson, Steingrímur Hermanns- son, Svavar Gestsson og Kjartan Jóhannsson. TAFLA IX. Endanleg skipting þingsæta og atkvæði á þingmann. A B D G C V T/BB Samtals RV. 2 1 8 3 2 2 0 18 2735 4781 2726 3211 2408 2124 0 RN 1 1 5 1 2 1 0 11 4289 3444 2556 3984 1173 2086 0 VL. 1 1 2 1 0 0 0 5 1059 2369 1363 1193 0 0 0 VF. 1 1 2 1 0 0 0 5 924 1510 756 723 0 0 0 NV. 0 1 2 1 0 0 1 5 0 1641 893 1028 0 0 659 NE. 1 2 3 1 0 0 0 7 1504 2375 1243 2307 0 0 0 AL. 0 2 1 - 2 0 0 0 5 0 1328 1714 1046 0 0 0 SL. 1 ' 2 3 1 0 0 0 7 1278 1472 1401 1529 0 0 0 0 7 11 26 11 4 3 1 Kynnið ykkur verð og greiðsluskilmála. Sendum um allt land. Á. GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiöja, Skemmuvegi 4, Kópavogi, Sími 73100 skrifstofuhusgögn Við flytjum um set með og höfum opnað glæsi- lega sér- verslun Tafla þessi sýnir skiptingu þingsæta og atkvæði á þingmann miðað við kosningaúrslit 23. apríl 1983 en samkvæmt ákvæðum frumvarps til nýrra kosningalaga. r Nýr sýningarsalur Akureyri. BÍLASALAN Stórholt á Akureyri flutti nýlega starfsemi sína í nýtt húsnæði að Hjalteyrargötu 2. Þar hefur bílasalan til umráða um 400 fermetra húsnæði og getur haft til sýnis inni í sal allt að 25 bíla. Er þetta í fyrsta sinn á Akureyri, sem slík aðstaða er fyrir hendi að ein- hverju ráði. Á meðfylgjandi mynd, sem tekin er í sal sölunnar, eru sölumenn fyrirtækisins, Haraldur Ingimarsson, Gunnar Tryggvason og Hjörleifur Gíslason. Ljósm. Mbl. — G. Berg. Vestmannaeyjar: Utvarp Suðurlands verði í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjum, 5. mars. BÆJARSTJÓRN Vestmannaeyja hefur samþykkt að taka upp við- ræður við stjórn SASS (Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga) með það fyrir augum, að koma upp út- varpsstöð fyrir Suðurlandskjör- dæmi með aðsetur í Vestmanna- eyjum. í nýju frumvarpi um útvarps- rekstur, sem nýlega hefur verið lagt fram á Alþingi sem stjórnar- frumvarp, er gert ráð fyrir rekstri landshluta- og héraðsútvarps- stöðva. Mál þessi hafa komið til umræðu í bæjarstjórn Vest- mannaeyja og nú hafa bæjarfull- trúar allra flokka samþykkt vilja- yfirlýsingu þess efnis að væntan- legt útvarp Suðurlands verði starfrækt í Eyjum. í greinargerð með tillögunni segir meðal annars, að af hag- kvæmniástæðum og með aukin tengsl íbúa kjördæmisins í huga, beri að vinna að því, að koma upp einni útvarpsstöð í kjördæminu ef það er á annað borð mögulegt. Vestmannaeyjar liggi vel við í þessu sambandi, stærsti byggð- arkjarninn, góð skilyrði til endur- varps og tækniþekking til staðar. Þá bendir bæjarstjórn á, að það eigi að vera skylda SASS að dreifa stofnunum á sínum vegum innan kjördæmisins. Vestmannaeyingar vilja, að þegar verði kannaður áhugi sunnlenskra sveitarstjórn- armanna á sameiginlegri út- varpsstöð með aðsetri í Eyjum, en dagskrárgerð verði unnin á hinum ýmsu stöðum í kjördæminu.- hkj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.