Morgunblaðið - 06.03.1984, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 06.03.1984, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984 33 Ólafsvík: 22 lesta dragnótatúr Ólafsvík 5. marz. ALLGOÐAR ga*ftir hafa verið hér að undanförnu og afli þokkalegur. Bátar, sem reru með línu, hafa nú skipt yfir á net og einn þeirra fór á dragnótaveiðar. Síöustu dagana hef- ur afli verið að glæðast enda fer í hönd bezti aflamánuðurinn. Loðnan er komin fyrir nokkru og er fiskurinn úttroðinn af henni. Heildarafli 20 Ólafsvíkurbáta var hinn 3. marz 3.320 lestir. Afla- hæstur bátanna er Steinunn með 249 lestir í 36 róðrum. Þorskkvóti Steinunnar er 315 lestir. Næstur er Jón Jónsson með 238 lestir í 38 róðrum. Þorskkvóti Jóns er 294 lestir. Þá koma Gunnar Bjarnason með 220 lestir í 33 róðrum og Garðar II. með 217 lestir í 38 róðr- um. Dragnótabátar hafa fengið reit- ing, þrjár til sex lestir á dag og upp í 22 lestir, sem Halldór Jóns- son SH fékk á einum degi í síðustu viku. Miklar líkur eru á að aflakvótar fyllist fljótlega ef marz verður góður. Einn bátur, Sigurvík, er reyndar að verða búinn með sinn skammt, sem var afar lítill. Aflahorfur hér eru því góðar og væri hugur í mönnum ef hendur væru óbundnar. — Helgi V^terkurog kj hagkvæmur auglýsingamióill! STORLEIKUR — Njarðvík í kvöld kl. 20.00 í Hagaskóla «4e. áL t „ÖS i imrninin Skemmuvogur 22, Kóp., a. 73287. Um5ÐÐIÐ_ Sérpantanir á varahlutum og aukahlutum í bíla ^VERÖLD ÍSLF.NSRI BÓKAKH BBl RINN Bræðraborgarstíg 7 Sími 2-90-55 iH) VIÐ SELJUM TÖLVUPAPPÍR wAaK imFORMPRENT MVERFISGOTU 78 SiMAA 25960 25566 adidas _5a2Ucenmn Austurstrati 22. Innstrsti. timi 11633. @ -ingar mætum á bikarleik smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur, Hafnarstrætl 11, siml 14824. innheimtansf InnlMlmtuMonusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut lOo 31567 OPIO DAGLfOA Kl 10*12 OG 13.30*17 Nýbyggingar Steypur, múrverk, breytingar, viögeröir, flísalögn. Sími 19672. HUSI VERSLUNARINNAR SÍMI 687770 SÍMATIMAR KL 10-12 OG 15-17 KAUPOGSALA VEOSKULDABREFA handmenntaskólinn 91 - 2 76 44 HMÍ er bréfaskóli — nrmendur okkar um alll land, l*ra leikningu. skrauLskrifl og f). ( sínum Kma — nýtt, óídýri KarnanámskeiÁ. 1 FAtfl KYWHIWGABRIT SKÚLUIS SEWT HEIM □ Edda 5984367 — 1 □ Edda 5984367 = 2 I.O.O.F. R6.4 = 132268Vi ~ Bingó Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur Ðiblíulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Krossinn Samkoma í kvöld kl. 20.30 meó Hunt hjónunum aö Álfhólsvegj 32 Kópavogi. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Aöalfundur Feröafélags islands veröur haldinn þrlójudaginn 13. marz kl. 20.30 stundvíslega, á Hótel Hofi Rauóarárstíg 16. Venjuleg aóalfundarstörf. Félag- ar þurfa aó sýna ársskirteini 1983 viö innganginn. Stjórnin Ad. KFUK Amtmanns- stíg 2B Fundur I kvöld kl. 20.30. Salt .kryddar" kvöldvöku. Kaffi eftlr fund. Hússtjórnarkennara- félag Islands Reykjavíkurdeild heldur félags- fund flmmtudaginn 8. mars i bókasafni Laugalækjarskóla kl. 20.30. Fundarefni: Fræöslu- og félagsmál. Stjórnln Fimir fætur Oansæfing veröur haldin í Hreyf- ilshúsinu 11. mars kl. 21.00, Mætió timanlega. Nýir félagar ávalt velkomnir. Upþl. i síma 74170. Iv\u> ISLEHUI AIMHÍIIIIIM ICtLANDIC ALPINE CLUB Aconcagua 6960 m Myndir frá ferö á hæsta fjalt vesturálfu Aconcaqua 6960 m i Argentinu verða sýndar aó Hótel Hofi við Rauóarárstig 7. mars. Willam Gregory, Hermann Valsson, Pótur Ásbjörnsson og Þorsteinn Guðjónsson lýsa ferö- inni í máli og myndum. Krossinn Samkoma i kvöld kl. 20.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Ró- bert Hunt frá Bandaríkjunum tal- ar. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.