Morgunblaðið - 06.03.1984, Side 27

Morgunblaðið - 06.03.1984, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984 35 FLUTNINGATÆKNI FLUTNINGASKIPULAG (LOGISTICS) MARKMIÐ Efnisflæðikostnaöur í fyrirtækjum (þ.e. kostn. viðflutning, birgðahaldog meðhör.dlun vöru) er mun meiri en bókhaldið segir til um. í vissum iðn- greinum fer90tí vinnunnar (störfviðefnisflæði.-í fjölmörgum tilfellum hefur mistekist að lækka efnisflæðikostnaðinn. Ástæðurnar er oft að leita í röngum aðferðum, skorti á samræmingu og úreltri tækni. Á námskeiði þessu munu þátttakendur: -Kynnast hugtakinu logisticsog þýðingu þess í nútíma rekstri. - Öðlast þekkingu á nýjungum í flutninga- tækni og flutningaskipulagi. - Læra að nota logistics-aðferðir við hag- ræðingu og uppbyggingu á flutningum, birgðahaldi og vörumeðhöndlun. Almennt að ná tökum á heildarefnisflæðinu. EFNI: - Logistics: Uppruni, markmið, kerfi, aðferðir, tækni. - Flutningakeðjan: Farið yfir alla hlekkina og notkunarmöguleika. - Flutningaskipulag: Aðflutningar til íslands, hagræðingarmöguleikar, notkunarmöguleikar. - Flutningakeðjan: Farið yfir alla hlekkina og hent á hagfræðingarmögu- leika og aðferðir til kostnaðarlækkunar. - Raunverkefni. ÞATTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað öllum stjórnendum, sem ábyrgð bera á innkaupum, birgðahaldi, vörudreifingu og vörumeðferð, og einnig þeim rekstrar- og hagfræðingarráðgjöfum, sem vilja tileinka sér þekkingu á logistics. LEIÐBEINANDI: Thomas Möller, hagverkfræð- ingur, próf í hagverkfræði frá tækniháskólanum í Vestur- Berlín. Starfar nú sem deildar- stjóri flutningatæknideildar hjá Eimskip. TIMI: 1984. 19.-21. marskl. 13.30-17.30. ATH: Starfsmenntunarsjóður Starfsmannafélags ríkisstofnana styrkir félaga sína á þetta námskeið og skal sækja um það til skrifstofu SFR. TILKYNNIÐ PÁTTTÖKU í SÍMA 82930 STJÓRNUNARFÉLAG ISLANDS Hm|J8293023 Sérhæfð tölvuþjónusta Verzlunarbankans: HAGKVÆM IAUSN FYRIR HÚSFÉLÖG Þið ákveðið húsgjöldin - bankinn sér um framhaldið. Verzlunarbankinn býður tölvuþjónustu við húsfélög sem gerir allan rekstur auðveldari og öruggari, einkum hjá stórum húsfélögum. Þessi þjónusta kostar lítið meira en andvirði c-gíróseðils, á hverja íbúð. Helstu þjónustuþættir eru þessir: t 2. 3. 4. 5. Bankinn annast mánaðarlega tölvuútskrift á gíróseðli á hvern greiðanda húsgjalds. Á gíróseðlinum eru þau gjöld sundurliðuð sem greiða þarf til húsfélagsins. Þau gjöld sem húsfélagið þarf að greiða, færir bankinn af viðskiptareikningi og sendir til viðkomandi á umsömdum tíma. Bankinn útvegar greiðsluyfirlit sem sýnir stöðu hvers húsráðanda gagnvart húsfélaginu, hvenær sem þess er óskað. Auk þess liggur fyrir í lok hvers mánaðar yfirlit sem sýnir sundurliðaðar hreyfingar, er mynda grunn rekstrarb&khalds og í árslok heildarhreyfingar ársins. Tölvan getur breytt upphæð húsgjalda í samræmi við vísitölu og reiknað dráttarvexti, sé þess óskað. Gíróseðlana má greiða í öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Leitið nánari upplýsinga í aðalbanka eða útibúum okkar, hringið eða komið. V/ÉRZLUNRRBRNKINN Bankastræti 5 Grensásvegi 13 Um/erðanniðstöðinni Vatnsnesvegi 13, Keflavtk Húsi I ers/unarinnar. Arnarhakka 2 l.au^ave^i 172 v/Hringbraut Þverholti, Mosfelissveit nvja miðhænum. Opwtilkl.l9 mánudaga þriðjudaga miðvikudaga fimmtudaga TT A /1TJT ATTD Skeifunni 15 IlAUliAU I Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.