Morgunblaðið - 06.03.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.03.1984, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐÍÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984 icjo^nu' ípá m IIRÚTURINN 11 21. MARZ—19.APRIL l»ú getur grætt peninga í dag en þér gengur líka vel ad eyða þeim. Láttu ímyndunaraflid hjálpa þér á framabrautinni. Hafðu samband vid fólk sem þú veLst aó getur ráóið einhverju NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þú getur komió ár þinni betur fyrir borð ef þú vinnur meó leynd aó hlutunum. Gættu skapsins. Maki þinn eóa vinur veróur líklega eitthvad óhress í kvöld. '&ljk TVÍBURARNIR WWfl 21. MAl-20. JÚNl Þetta er góður dagur til þess að bitu vini sína og skemmta sér. Þú kynnist einhverjum sem þú átt eftir að eiga mikið saman við að sælda. YTirmenn þínir taka eftir þvi hve duglegur þú ert í yjö KRABBINN 21. JÍJNl-22. JÚI.I Þú skalt ekki ana að neinu í sambandi við viðskiptavini. Fáðu ráð hjá fagmönnum ef þú ert í vafa. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af heilsu ættingjanna. Hjónabönd og fost sambönd ganga betur. r®riUÓNIÐ l«i|<23. JÍILl-22. ÁGÚST í' Þú sltall einbeiU þér að við- skiplum og frama. Kjölskj’ldan verður erfið ef henni finnst þú skilja sík útundan. I>ér leksl að afla fjár með fasteignaviðskipt- MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú er óhælt að skrifa undir mik- ilvaeg skjöl í dag. Fáðu ráð hjá þeim sem hafa sérfreðikunn- áttu. Farðu varlega ef þú ferðast í dag. AsUmálin eru ánegjuleg. I VOGIN | 23. SEPT.-22. OKT. Þér tekst að finna verkefni sem mun gefa vel af sér. Morguninn er besti tíminn til þess að láta til skarar skríða. Þú skalt samt ekki gefa öðrum leyfi til að ráðstafa peningunum þínum. DREKINN _ 23. OKT.-21. NÓV. Þú skalt kappkosta að hafa góða samvinnu við samstarfs- fólk og félaga. Notaðu hug myndir sem félagar þínir hafa komið með. Ástamálin ganga vel og samband þitt og þinna nánustu styrkwL ríiSl bogmaðurinn 22. NÓV.-21. DES. ÞetU er góður dagur til þess að vinna heima eða fyrir heimilið. Þú græðir ef þú hefur Ieynd yfir því sem þú ert að gera. Foreldr- ar og eldri vttingjar eru sérlega hjálplegir. m steingeitin 22. DES.-19. JAN. Þú verður að vera gætinn og Uka tillit til annarra. Það er dýrmætt að eiga góða vini. Þetta er góður dagur til þess að Uka þátt í félagssUrfsemi og klúbb- Iglfðl1 VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Heimilismálin eru f órciðu og þetU trufiar þig mikið við sUrf þitt í dag. Talaðu við þfna nán- ustu í einrúmi. Þið þurfið að skipuleggja framtíðina og leggja á ráðin. J FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú þarft að noU ímynduanrafiið þitt betur þá gengur þér betur f skapandi verkefnum. Fáðu hjálp hjá þvf fólki sem hefur völdin til þess að Ijúka við gamalt verk- efni. X-9 y þú tféRÞUR ÞK* CvJ*77l/* DYRAGLENS HELPUfC \' púAP / PAPUEiepl( Allt i'laéh\ Með ^ B6VQNA PAP..- ) AP ^RóAer yFiCi^ l' WNPP^ ER- EKJCEfZ AUPUELT MíftO. LJÓSKA DAGUR , EG HEF Akveehp AD &ORGA ÞÉR FRAAtvSSlS EFT|f? BÓNOSKEKFI m EN BS EfZ SKRIF3TOFU- 5TJÓRI HÉR... EG SEL EKKI NEITT FERDINAND TOMMI OG JENNI WAPáETOfZ MAPOR. GEfZT UIE TÓMA KATTA- 4ATAR.PÓE?. FAfUO í Stf’A G3 FÚKK TÚNFiSK ^ i I HÁDFGIhiO ! éá VH- Y'' N f'a M.VS \ KOÖLPMAT^ IIMN ! QeG&TA&A^ HUGMyHPlfy JenniL 1 SMÁFÓLK ,/ ™ © 1983 Unlted FMture Syndtc«t«. Irtc. FROM ONE OF TWE MA6AZINE5 VOU 5£NP VOUR ST0RIE5 TO... Thank you for not sending us anything lately. It suits our present needs. Gjöröu svo vel, þetta er til þín. Ég held að það sé bréf frá einu af þessum tímaritum sem þú sendir sögur. Kæri rithöfundur, þakka þér fyrir að senda okkur ekki neitt að undanförnu. Það samræmist þörfum okkar að svo stöddu. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson fóru nieð sig- ur af hólmi í tvímennings- keppni Bridgehátíðar Flug- leiða, BSl og BR um sl. helgi, sem er sterkasta tvímenn- ingsmót sem haldið er hér á landi. Það var mikið að ís- lensku pari tókst að tókst að vinna þetta mót, en hingað til hafa erlendu gestirnir einokað fyrsta saetið. Guðlaugur og Örn fengu 289 stig, aðeins tveimur stigum fyrir ofan næsta par, Þórarin Sigþórsson og Guðm. Pál Arnarson. Sænska landsliðsparið Gull- berg og Göthe urðu þriðju með 238 stig, en Kanarnir Sontag og Sion höfnuðu í fjórða sæti með 222 stig. Gangurinn í mótinu er rak- inn annars staðar í blaðinu í dag, en við skulum hér lita á spil á milli tveggja efstu par- anna, dæmigert baráttuspil: Norður ♦ G876 VG9862 ♦ DG6 ♦ G Vestur ♦ KD10953 VKD5 ♦ 107 ♦ D5 Austur ♦ Á4 ♦ Á1073 ♦ Á94 ♦ 10972 Suður ♦ 2 ♦ 4 ♦ K8532 ♦ ÁK8643 Það er vestur sem gefur, A- V á hættu: Vestur Nordur PJS. G.RJ. 1 spaði Pass 2 spaóar Pass Pass Pass Pass 5 lauf Pass 5 tíglar Austur G.P.A. I grand 3 grönd 4 Npaðar Dobl Dobl Suður Ö.A. Pass 4 lauf 4 grönd pass Allir pasí Örn tekur þá ákvörðun með suðurspilin að „bíða og hlusta" en veður síðan galvaskur út í fórnina. Það reyndist vel heppnað að fórna á fjóra spað- ana, en þremur gröndum má hnekkja. Fimm tíglar fóru tvo niður, 300 til A-V, sem gaf nokkurn veginn meðalskor. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Karl Þorsteins kom veru- lega á óvart með góðri frammistöðu á síðasta Reykja- víkurskákmóti. Hann hlaut 6% v. af 11, en tefldi samt við 8 stórmeistara og 3 alþjóða- meistara. í þessari skák leikur hann nafna sinn, Karl Burger frá Bandaríkjunum, grátt: Bogoljubow-indversk vörn. 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rf3 - Bb4+, 4. Rbd2 - b6, 5. a3 - Bxd2, 6. Bxd2 - Bb7, 7. Bg5 - h6, 8. Bh4 - c5, 9. e3 - Rc6, 10. Bd3 - Re7, 11. b4 - a5?l, 12. bxc5 - bxc5, 13. Hbl - Ha7, 14. dxc5 - Dc8, 15. Bg3 - Dxc5?, 16. Bb8 - Rc8, 17. Bxa7 — Dxa7,18. Db3 — Bxf3, 19. gxf3 - 0-0, 20. Dc3 - Re7, 21. Hb5 - Rc6. Nú klykkti Karl Þorsteins út með glæsilegri drottningar- fórn: 22. Dxf6 og svartur gafst upp, því eftir 22. — gxf6, 23. Hgl+ — Kh8, 24. Hh5 er hann óverjandi mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.