Morgunblaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ1984 3 Þrjú til fjögur þús- und börn hjóluðu — og söfnuðu 1,2 milljónum króna ÞRJÚ TIL fjögur þúsund börn hjóluðu og söfnudu fé til styrktar lömuðum og fötluðum síðastliðinn laug- ardag. Alls söfnuðust 1,2 milljón- ir króna og kvaðst Björg Stefánsdóttir hjá kvenna- deild Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra ákaflega þakklát þeim sem lögðu hönd á plóginn við söfnun- ina. Börnin söfnuðust saman Nokkrir blindir tóku þátt í hjólreiðunum með aðstoð sjáandi fólks. Til að það væri mögulegt Reiðhjólin voru geymd í bifreiðastæðunum undir Seðlabankanum og börnunum var ekið heim var hjólað á tveggja manna reiðhjólum. að lokinni skemmtun sem haldin var á Lækjartorgi. Ljosmyndir Mbl. Julíus. við hverfisskóla í borginni og hjóluðu að Lækjartorgi. Þá voru reiðhjól þeirra tekin til geymslu í bílastæðunum við Seðlabankann og börn- unum var ekið heim. Sendi- bifreiðastjórar sáu síðan um að koma hjólunum heim til barnanna. Peningarnir sem söfnuð- ust renna til dvalar- og hvíldarheimilis í Reykjadal í Mosfellssveit fyrir fötluð börn. Þrjú til fjögur þúsund börn hjóluðu að Lekjartorgi. OOTT FOLK Verð á bílaleigubíl frá kr. 1.600 fyrir bílinn Innifalið: Flug, akstur milli Luxemborgar og Daun-Eifel, gisting í 4 nætur, ræsting, rafmagn, vatn og hiti, sigling á Mósel og íslensk fararstjórn. amasKRHsmuH ú Ert þú ekki samferða í sumar? Síminn er 26900. Iferð frá kr. 8.950.- og innifalin sigling á Mósel Vegna geysimikillar eftirsóknar í sumarhúsin í Daun Eifel, höfum við fengið aukið gistirými og getum því boðið nokkrar langar helgarferðir á þennan stór- skemmtilega orlofsstað í maí og júní. Innifalið í verði þessara feroa er einnig sigling á Mósel. Hægt er að velja um gistingu í stúdíóíbúð, 1 svh. íbúð, 2ja eða 3ja herbergja húsi. öll þjónusta og aðstaða er til fyrirmyndarog möguleikar tilafslöpp- unar og skcmmtunar nánast óþrjótandi. Flogið er til Luxemborgar og ekið með rútu til Daun Eifel. Ennfremur er hægt að leigja bílaleigubíla í Luxemborg á ótrúlega lágu verði. Brottför: 23/5, 30/5, 15/6, 22/6 Verð Maí Júní 6 pers. í 3svh. húsi 8.950 9.384 5pers. í 3 svh. húsi 9.088 9.608 4 pers. í 2 svh. húsi 9.164 9.764 3 pers. í 2 svh. húsi 9.464 10.264 4 pers. í 1 svh. húsi 9.035 9.584 3 pers. í 1 svh. húsi 9.292 10.024 2 pers. í 1 svh. húsi 9.806 10.904 2 pers. í stúdíóíbúð 9.380 9.944 1 pers. í stúdíóíbúð 10.496 11.624

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.