Morgunblaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1984 19 Sýningargestir skoði listaverk Ásgríms Jónssonar og handrit sem eru í glerpúltunum. Mynd: H.J. eyjum 1973, íslenskar bókmenntir og áhrif þeirra á þýska menningu, jarðfræði, þjóðlega tónlist á Is- landi og fleira. Dr. Jónas sagðist vonast til að sýningin vekti athygli og áhuga Austurríkismanna. Nú þegar hefði verið fjallað um hana í sjónvarpi og útvarpi, en megintilgangurinn með sýningunni væri að efla tengslin milli þessara tveggja þjóða. Nú hafa um 2000 manns séð sýninguna og þar á meðal nokkrir íslendingar sem hafa verið á ferðalagi í Austurríki. Sýningin er opin daglega frá kl. 10—16 og henni lýkur laugardaginn 26. maí næstkomandi. 1. Filma sett á plötu 2. Lýsing 3. Skolun í vatni 4. Þurrkun 5. Eftirlýsing RELIEF MATE KLISSJUGERÐARVEL ÓMISSANDI IALLAR PRENTSMIOJUR Relief Mate klissjugeróarvélin er afar fyrirferöar- lítil og nýtískuleg. Þrenns konar útbúnaði hefur verið komið fyrir í eina vél, þ.e. útbúnaði til að framkalla, skolaog þurrka. Stærð: B x D x H = 640mm x 640mm x 980mm Þyngd:130 kg Orkunotkun: 18A/220V Framköllunarstærö: 460mm x 340mm(A3) Ótrúlega hagstætt verð. Ath. Eigum al!t plötuefni til á lager. Taktu íþínar hendur hæstu inn/ánsvexti sem bjóöast fyrir sparifé þitt hjá Verz/unarbanka Allt að 22,1% ársávöxtun. Sparisjóðsskírteini Verzlunarbankans sem bundin eru í 6 mánuði bera 6% vaxtaálag umfram almenna sparisjóðsvexti sem nú eru 15%. Með því að endumýja skírteinin eftir 6 mánuði fæst 22,1% ársávöxtun. Skattfrjáls. Sparisjóðsskírteini Verzlunarbankans eru skattfrjáls sem og annað sparifé. Þú ræður upphæðinni. Þú rasður auðvitað þínum eigin spamaði og velur því upphæðina sjálf(ur) þó að lágmarki kr. 1.000. Taktu hæstu innlánsvexti sem í boði eru fyrir sparifé þitt. UERZLUNflRBflNKINN Bankastræti 5 Grensásvegi 13 Umferðarmiðstöðinni Vatnsnesvegi 14, Keflavík Húsi verslunarinnar, Amarbakka 2 Laugavegi 172 v/Hringbraut Þverholti 6, Mosfellssveit nýja miðbænum AUK hf. Auglýsingastofa Kristínar 43.64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.