Morgunblaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1984 47 Ein myndanna á sýningunni í Kaup- mannahöfn. Tónlistarskólinn Stykkishólmi: 40 nemend- ur komu fram á tónleikum Tónlistarskóla Stykkishólms var nýlega slitió með tónleika- haldi í Félagsheimili Stykkis- hólms. Kennarar við skólann voru tveir fastráðnir og svo þrír stundakennarar. Starfsemi skólans var á tveim stöðum í baenum. Kennt var á píanó, orgel, blásturshljóðfæri, gítar og harmonikku. Skólastjórinn, Daði Þór Einarsson, kvaðst vera ánægður með þann árangur sem unnist hefði í vetur. Á tónleikunum komu 40 nemendur skólans fram, en alls voru skráðir nemendur í skólanum 84. Margir voru viðstaddir skólaslitin og létu vel af. í lokin komu fram eldri nemendur skólans og komu með skemmtileg efni sem lífg- uðu mjög upp á kvöldið. Tónlistarskólinn hefur nú starfað í rúm 20 ár hér í Stykkishólmi. Árni ahgyáMhtfii' Ólafur Ketilsson — þær eru margar ferðirnar, sem hann hefur farið yfir gömlu brúna. hafa lent í ánni í vetur. Hann fór þó ekki í hylinn. ólafur Ketilsson, hinn gamal- reyndi bílstjóri, telur að þakka megi því að ekki varð slys við brúna, hversu ógnarleg hún hafi verið og jafnvel ökufantur hafi sefast við aðkomu að brúnni og skipt niður í hæggengari gír. Nýja brúin er tvíbreið og hin fallegasta á að líta. í frétt frá fréttaritara Mbl. segir að íbúar Grímsness, Laugardals og Biskupstungna séu fegnir tilkomu brúarinnar, sem hafi verið orðin tímabær vegna aukins fjölda ferðamanna, sem leið á um þessar slóðir á hverju sumri. Islenzkar ljósmyndir á sýningu í Kaupmannahöfn Jón.shúsi, 3. maí. í dag var opnuð sýning Nönnu Biich- ert og Vibeke Bengtsson f Galleríinu hjá Strenge í Pílustræti. Nanna er upp- aiin á íslandi og mörgum að góðu kunn heima, ekki sízt eftir sýningu hennar í Reykjavík 1978, sem fjölmargir sáu. Auk ljósmynda Nönnu og mál- verka Vibeke sýna þær stöllur sam- an svokallaða seriografi. Hafa þær áður sýnt saman m.a. á Tækniskól- anum í Haslev nú í vor. Sérstaka athygli vekur ljósmyndasyrpa Nönnu, sem hún kallar „Esso Blues“, en þær myndir eru teknar í Hafnar- firði 1982 við stóru olíutankana. Mynda fáeinar birkihríslur, sem berjast fyrir lífi sínu við tankana sérkennilegt mótvægi við hvíta vegg- ina. Þá gefur að líta nýjar myndir Nönnu af suðlægari slóðum og leika þar m.a. litir og hreyfingar sands og vatns. Nanna hefur lengi lagt stund á ljósmyndatækni, en kveikjan að þeim áhuga eru störf hennar við blaðið Samvirke, þar sem eiginmað- ur hennar er ritstjóri. Nanna var valin af Dönum til að sýna ljós- myndir á sýningunni „Scandinavia Today" í Bandaríkjunum og einnig hefur hún iðulega sýnt á vor- og haustsýningum á Charlottenborg. Á næstunni munu nokkrar mynda hennar birtar í tímaritinú Storð. G.L. Ásg. bjóöum aðeins gæðagrípi Fullkomin varahluta- og viðgeröaþ]ónusta Pekking - öryggi - reynsla Mesta úrval landsins af þekktum viðurkenndum merkjum 10 ára ábyrgð. Sérverslun i meira en hálfa öld .. Reióhjólaverslunin ORNINN Spítalastíg 8 Símar: Verzl.: 14661 S. 26888 PEICEOT A KALKHOFF ✓v n. tí v u i ma j wm. ■T -1 ■ ;y FRABÆRT UNDRAEFNI Firmaloss Firmaloss-kúrar fyrir þá . sem vilja grenna sig. Stöðin er opin fyrir frjálsar mætingar þriöjudaga, fimmtudaga og laugar- daga 14—22. Innritun frá kl. 13—18 í síma 35000. Námskeið fyrir konur — kennsla í líkamsrækt með tækjum í 2 sölum, tækjasal og upphitunarsal. Kennsla og ráögjöf í mat- aræöi o.fl. Meginahersla lögö á brjóst, lendar og mitti. Leiðbeinendur: Hrafnhildur Valbjörnsdóttir, sem haldið hefur bikarnum sem islandsmeistari í vaxtarrækt í tvö ár, og Ómar Sigurðsson sem er núverandi íslandsmeist- ari í júdó í 78 kg þyngdarflokki, ásamt Daöa Daöasyni. Kennt er á mánudögum, miövikudögum og föstudög- um frá 14—22. Konur Nú bætum við við þriöjudögum og fimmtudögum frá kl. 14—22 og laugardögum frá kl. 11—17. Viö notum eingöngu hin frábæru Weider-líkamsrækt- artæki. Weider er einn fremsti og virtasti frömuöur í líkamsrækt sl. 40 ár. 1 . L< ht A - — Í/A a// ^Of ll $ u i 6 3 ’r 8<IVI(llil<l‘Kllll K DUGGUVOGI 7 - REYKJAVÍKISími 35000. J L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.