Morgunblaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAl 1984 8~ Hafnarfjörður við Nönnustíg Einbýlishús allt ný standsett úti sem inni. Mjög fal- legt. Húsiö er kjallari, hæö og rúmgott ris og háaris. Fasteignasala — leigumiölun Friðrik Friöriksson lögfr. Hverfisgötu 76. Sími 22241 — 21015. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi Vorum aö fá til sölu fallegt velstaðsett einbýlishús í Smáíbúöahverfi. Húsiö er kjallari, hæö og ris. Alls ca. 195 fm auk 36 fm bílskúrs. Fallegur gróinn garður. Nánari uppl. á skrifst. FASTEIGNA ^ MARKAÐURINN Oömsgotu 4. simar 11540—21700 Jón Guömundss . L«ö E. Love logfr Ragnar Tómaaaon hdl V______________________________________/ FASTEICNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MloeÆR-HÁALEITISBRAUT58-60 SÍMAR-35300& 35301 Holtsbúð — Garöabæ Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum. 148 fm. Á efri hæð eru stofur, eldhús, 4 svefnherb. og bað. Niðri getur veriö íbúð. Tvöf. inng. Bílskúr. Gróðurhús og frágengin falleg lóð. Mikiö útsýni. Starrahólar Mjög fallegt einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum út- sýnisstaö. í húsinu eru 2 stofur, 6 svefnherb., húsbóndaherb., vinnuherb. og garöstofa. Tvö- faldur bílskúr. Ártúnsholt Einbýlishús 250 fm. Tvöfaldur bílskúr. Nánari uppl. á skrifst. Selás Mjög fallegt einbýlishús 190 fm á einni hæö. 5 svefnherb., stór- ar stofur, Tvöfaldur bílskúr. Stafnasel Einbýlishús 360 fm. Efri hæö stofur, eldhús, 3 herb. Neöri hæö garöstofa og litil íbúö. Ægisgrund Einbýlishús 135 fm, stofa, 4 svefnherb., gott eldhús. 35 fm í kj. Sogavegur Einbýlishús forskalað timbur, klætt aö utan, nýtt járn á þaki. Eignin er laus. Kvistaland Glæsilegt einbýlishús á einni hæð, stórar stofur 4—5 svefnh. arinn í stofu, innbyggður tvö- faldur bílskúr. Frágengin lóö með gróðurhúsi. Hálsasel Mjög vandaö parhús, 5 svefn- herb., og stofur 2x100 fm aö grunnfleti, innbyggöur bílskúr, ákv. sala. Hlíðarbyggð Gbæ Glæsilegt raöhús, 143 fm að grunnfleti, 2 herb. og bílskúr í kjallara. Mjög falleg frágengln lóð. Ákv. sala. Seltj.nes — Raöhús Glæsilegt raöhús á tveimur hæðum. Efri hæð: stofur, eld- hús og snyrting. Neöri hæð: 4 svefnherb., baö, bílskúr og geymsla. Frágengin og ræktuö lóð. Skipti á góöri sérhæö meö bílskúr koma til greina. Ekki skilyröi. Torfufell Glæsilegt raöhús á einni hæö, 140 fm aö grunnfleti. Góöur bílskúr. Fossvogur Glæsilegt endaraðhús á 2 hæö- um. 100 fm grunnflötur. Upphit- aöur bílskúr. Goöheimar — Jarðhæð Góö 4ra herb. jaröhæö. Sér- inng. Gróöurhús. Ákv. sala. Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson og Hreinn Svavarsson. Súluhólar Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Laus strax. Ákv. sala. Goðheimar — Þakhæö Vorum aó fá í sölu eina af pess- um vinsælu þakhæöum. Hæöin er 4ra herb. 120 fm meö stórum svölum. Mikið útsýni. Engjasel 5 herb. íbúö á 4. hæð. Bíl- geymsla. Stóragerði 100 fm 3ja herb. íbúö. Suöur- svalir. Sólvallagata 3ja herb. risíbúð. íbúðin er laus. Brekkubyggö 3ja herb. íbúö á jarðhæð. Ákv. sala. Furugrund Mjög falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö í lyftuhúsi. Vandaöar inn- réttingar. Stórar suöursvalir. Skipti á 4ra herb. íbúö koma til greina. Hrafnhólar Góö 4ra herb. íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Suðursvalir. Engihjalli 4ra herb. ib. á 6. hæö, suður svaiir. Ákv. sala. Hraunbær Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í nýlegri blokk. Ákv. saia. Skipasund 3ja herb. jaröhæö. í tvíbýlishúsi, 90 fm aö grunnfleti. Dalsel Stór 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Ibúöin er laus. Krummahólar Glæsileg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Frábært útsýni. Asparfell Góö 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Mikiö útsýni. Ákv. sala. Rofabær Mjög góð 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Ákv. sala. Hrafnhólar Einstaklingsíbúö 2 herb. og eld- hús. Ákv. sala. Snæland Einstaklingsíbúð á jarðhæð. Laus strax. í smíöum Rauöás 4ra herb. endaíbúð tilbúin undir tréverk. Afh. um m.m. maí/júní. Reykás Mjög rúmgóð 5 herb. íbúö á 2 hæöum. Mikið útsýni. íbúöin afh. tilb. undir tréverk í ágúst. Sameign frágengin. Reykás Raóhús á 2 hæöum. Grunnflöt- ur samtals 200 fm. Innb. bíl- skúr. Húsin seljast frág. undir málningu aö utan meö gleri og útihuröum. Fokhelt að innan. Mjög góö kjör. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870,20998 Njálsgata 35 fm einstakl ibúð, vel um- gengin og snyrtileg. Verö 650 þús. Klapparstígur 2ja herb. 60 fm rúmgóö íbúð í steinhúsi. Verö 1200—1250 þús. Blikahólar 3ja herb. 85 fm góö ibúö á 1. hæö. Bílskúr. Verö 1800 þús. Hellisgata Hf. 3ja herb. 70 fm íbúö í eldra húsi. Öll endurnýjuö. Verö 1400 þús. Rofabær 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæö. Nýtt gler. Suðursvalir. Verö 1800 þús. Hraunbær 4ra herb. 110 fm falleg íbúö á 1. hæð. Vandaöar innr. Suöur- svalir. Verö 1900 þús. Hagaland Mosf. 5—6 herb. 150 fm glæsileg sérhæð. 40 fm bílskúr. Verö 3 millj. Hraunbær 137 fm raóhús á einni hæö. 4 svefnherb. Blómaskáli. Ath.: Búiö aö lyfta þaki. Bílskúr. Verö 3,1 millj. Flúðasel 200 fm raöhús á þremur hæö- um. Góöar innr. Vandaö hús. Verö 3,4 millj. Hilmar Valdimarsson, s. 687225. Ólafur R. Gunnarsson, viðsk.fr. Helgi Már Haraldsson, s. 78058. 28611 m Klyfjasel Einbýlishús (sérsmiöaö timburhús), steypt jaröhæö, hæö og ris. samt. 230 fm. Ekki alveg fullfrágengiö, möguleiki á tveimur íbúöum. Skipti koma til greina. Lindargata Einbylishús, járnvariö timburhús, kjall- ari, hæö og ris samt. um 120 fm. Húsiö er i góöu ásigkomulagi, töluvert endur- nýjaö. Eignarlóö. Verö 1,8—2 millj. Vesturberg 4ra herb. 110 fm vönduö jaröhæö. Sér garöur, ný teppi. Verö 1.750 þús. —1,8 millj. Kleppsvegur 4ra herb. 108 fm íb. á 1. hæö. Suöur svalir. Frystir í kjallara og tvær geymsl- ur. Ákv. sala. Ásbraut 4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæö. Falleg og endurnýjuö ib. m. suöur svölum og bilskúrsrétti Ákv. sala. Einkasala Engjasel Óvenju glæsileg 3ja—4ra herb. 106 fm ib. á 1. hasö í nýlegri blokk. Óvenju góöar innréttingar. Lagt f. þvottavél og þurrkara á baöi. Góöar svalir, frábært útsýni. Bílskýli. Laus fljótlega. Kársnesbraut 3ja—4ra herb. um 100 fm íb. á 1. hæö i nýlegu fjórbýlishúsi. Bilskúr. Eitt herb. á jaröhæö ásamt snyrtingu. Ákv. sala. Þórsgata 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæö í mjög góöu steinhúsi. Góö íb. Nýir gluggar. Nýtt þak. Sameign endurnýjuö. Verö 1.650 þús. — 1,7 millj. Æsufell Rúmg. og björt 4ra herb. ib. é 5. hæö Suöur svalir Frábærl útsýni. Parket á holi og stofu. Ákv. sala Einkasala. Álftamýri 2ja herb mjög falleg um 57 fm ib. á 4. hæö í blokk Suöur svalir. öll sameign mjög góö. Ákv. sala Verð 1350 þús. Klapparstígur Góö 2ja herb. um 60 tm íbúö á 2 hæö í steinhúsi. Laus 15. júli. Verð 1,2 millj. Ásbraut 2ja herb. rúml. 50 fm ibúö á 2. hæö. Ákv. sala. Vantar allar stærðir eigna á skrá. Söluskrá heimsend. Hús og Eignir Bankastræti 6. Lúövík Gizurarson hrl. Heimasími 17677. Ölduslóð Hafnarfirði Glæsileg 145 fm neöri hæö í tvíbýlishúsi ásamt 30 fm bílskúr. íbúöin skiptst í hol, stóra stofu, 4 svefnherb. á sérgangi, baðherb. og eldhús meö þvottaherb. inn- af. Góöar innr. V2Ð ERUMÁ REYKJAVÍKURVEGI72, HAFNARFIRÐI, A HÆÐINNIFYRIR OFAN KOSTAKAUP Bergur Oliremon, hdl. m RA FASTEIGNASALA Hraunhamar hf Reykjavikurvegi 72. Hafnarfirdi S 54511 68-77-68 FASTEIGIMAMIC3L.UIM Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinnar 6. hœö. Lögm. Hafsteinn Baldvinsson hrl. Sérhæö í Vogum Hef í einkasölu 130 fm neðri sérhæö ásamt stórri geymslu ásamt fleiru í kj. Hæöin skiptíst í forstofu, hol, saml. stofu, 2 svefnherb., eldhús meö nýrri Alno-innréttingu og flísalagt baö. Mjög góð og falleg íbúð. Suðursvalir útaf stofu. Fallegt hús á vel rnktaðri hornlóð. Ákv. sala. Laust í ágúst nk. Suðurvangur — 3ja herb. Hef í einkasölu 100 fm góöa 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Suöursvalir. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Ákv. sala. Háaleitisbraut — 4ra herb. + bílskúr Til sölu 127 fm falleg björt og rúmgóö íbúö á 4. hæð. Stórar suóursvalir útaf stofu. Þvottaherb. á hæölnni. Ákv. sala. Hof kaupanda að gðöu raðhúsi í NorAurbn oða í Garðabn. Skipti á fallegri 5—6 herb. íbúð í Norðurbn koma til greina (4 svefnherb.). í smíðum viö Bæjartún í Kópavogi ca. 250 fm einbýlishús meö 33 fm bilskúr. Til greina koma skipti á sérhnð í Kópavogi. í smíöum viö Eskiholt í Garöabæ ca. 340 fm einbýlishús meö innb. bílskúr og garöhúsi. Verö 3,1 millj. Til afh. strax. Einbýlishús viö Nönnustíg í Hf. Til sölu mikiö endurbyggt. S.s. nýtt þak, gluggar, raflögn, hitakerfi o.fl. Eldra einbýli byggt 1930. Húsiö skiptist í kj., hæö og ris. i kj. er sjónvarpshol, geymslur, þvottaherb. o.fl. (sérinng.), panelklætt. Hæðin er stofa og eldhús með nýrri innr. í risi eru 4 svefnherb. og baö. Sjá augl. í sunnudagsblaði með yfir 50 eignum SIMAR 21150-21370 S01USTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Glæsileg íbúð við Stóragerði 3ja herb. á 4. hæó um 90 fm. Nýtt eldhús, nýtt bað. Kjallaraherb. fylgir með snyrtingu. Sólsvalir. Útsýni. Við Hagamel — sér hiti — bílskúrsréttur 5 herb. rúmgóö 2. hæö um 125 fm. Tvennar svalir. Rúmgóð herb. Sanngjarnt varð. Skipti hugsanleg á góöri 4ra herb. íbúö í Vesturborg- innl. Suöuríbúð við Hraunbæ 3ja herb. á 1. hæð um 80 fm i suðurenda. Teppl. Gott skáparými. Sér hitaveita. Sár þvottahús. Góö fullgerö sameign. Úrvals íbúð við Engihjalla 4ra herb. um 100 tm ofarlega i lyftuhúsi. Tvennar svalir. Danfosskerfi. Frábært útsýni. 6 herb. úrvals íbúö við Hraunbæ á 3. hæö um 120 fm. Tvennar svalir. Nýleg teppl. Haröviöur. Ágæt sameign. — Verölaunalóö. Viö Orrahóla — bílskúr — sér þvottahús 4ra herb. ibúö á 3. hæö um 105 fm. Stórar svalir. Rúmgóöur bilskúr. Mikið útsýni. I 2ja herb. íbúöir viö Asparfell um 55 suöur íbúö ofarlega í lyftuhúai. Stórar svalir. Þvottahús á hæö. Mikil og gðö sameign. útsýni. Verð aðeins 1,2 millj. Blikahóla 2. hæö um 60 fm. Nýleg og mjög góö. Parket. Teppi. Harðviö- ur. Gðöur bílskúr getur fylgt. Ágæt sameign. Frábært útsýnl. Góð timburhús — Gott verö Til sölu við Keilutell og Engimýri. Vlnsamlegast leitlö nánari upplýsinga. í lyftuhúsi — Skiptamöguleiki Þurfum aö útvega 3ja til 4ra herb. íbúö I lyftuhúsi viö Sólheima eöa Ljósheima. Skipti möguleg á góðu raöhúsi i nágrenninu. Rétt eign verður borguö út. Helst í gamla góöa vesturbænum Rúmgóö húselgn eöa stór sér hæö óskast tyrir fjársterkan kaupanda. ALMENNA Ný söluskrá heimsend. rl.TMfu.fl, ■ Fjöldi fjársterkra kaupenda. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.