Morgunblaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAl 1984 15 KOSIIR IANDSBANKASKIRTEINANNA ERU FLEIRI EN HÁMARKS ÁVÖXRJN SPARIFIÁR Landsbankinn var fyrstur banka til að bjóða spari- fjáreigendum hærri inn- lánsvexti en Seðlabankinn ákveður. Með útgáfu LANDSBANKASKÍR- TEINA vill bankinn örva sparnað og þar með fyrir- greiðslu til atvinnuvega og einstaklinga. ÞAU ERU ÖRUGG LANDSBANKASKÍR- TEINI er innlánsform,sem ber alltað 22,1% ársvexti. Þannig ávaxtast pening- arnir betur en völ er á með öðrum innlánsformum. Engin áhætta er tekin þeg- ar þau eru notuð í við- skiptum. ÞAU ERU HAND- HÆG Innstæður LANDSBANKA SKÍRTEINA má taka út að 6 mánuðum liðnum frá dagsetningu. En jafnframt eru þau framseljanleg á tímabilinu eins og almenn viðskiptabréf. Því getur eigandinn gripið til spari- fjárins ef þörf krefur. ÖRYGGISFORÐI HEIMILANNA Eitt meginmarkmið hvers einstaklings er að skapa sér og sínum öryggi, með hagsýni í fjármálum. LANDSBANKASKÍR - TEINI er öruggur forði sem ber góðan ávöxt og er til taks þegar á þarf að halda. FJÁRFESTING FYRIRTÆKJA Fyrirtækjum gefst hér kostur á að ávaxta lausafé á hagkvæman hátt. Sparn- aður í LANDSBANKA- SKÍRTEINI er skynsam- leg ráðstöfun. Enginn aukakostnaður fylgir þeim en kostirnir eru margir. TRAUSTUR BANKI TEKUR FORYSTU Landsbankinn hefur tekið forystuna í eðlilegri bankaþjónustu eins og hún þekkist víðast hvar á vesturlöndum. Hann mun halda áfram að þróa þá þjónustu — því getur þú treyst. STARFSFÓLK LANDSBANKANS AÐSTOÐAR Allt starfsfólk í sparisjóðs- deildum Landsbankans er þaulkunnugt kjörum á LANDSBANKASKÍR- TEINUNUM, sem og öðrum innlánsformum. Þú getur því snúið þér til ein- hvers þeirra og rætt þín mál í trúnaði. HUGIÐ AÐ FJÁRMÁLUM YKKAR TRYGGIÐ YKKUR LANDSBANKASKÍRTEINI UPPLÝSINGABÆKLINGUR LIGGUR FRAMMI LANDSBANKINN Græddur er geymdur eyrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.