Morgunblaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1984
Dr. Hannes Jónsson sendiherra íslands efndi til kvöldverðarboós á Hótel
Sacher 7. maf fyrír aóstandendur sýningarinnar og forvígismenn þjóóarbóka-
safnsins. Á myndinni sjást talið frá vinstrí: Dr. Strebel framkvæmdastjóri
þjóóarbókasafnsins, dr. Hannes Jónsson sendiherra, Sísí Schubrig dóttir
ræóismanns íslands í Vín og Schuts-Miiller prófessor vió Vínarháskóla.
áfm
Sýning í Vínarborg í tilefni 40 ára afmælis lýðveldisins íslands:
Um 2.000 manns hafa
þegar séð sýninguna
Dr. Hannes Jónsson sendiberra íslands í Austurríki f anddyri þjóóarbók-
hlöóunnar f Vfn, þar sem sýningin er haldin. Mynd: H. Neumann
Skrautsahirinn er ákaflega glesilegur. Hér sjást gestir skoóa sýninguna vió
opnun hennar, en alls voru tæplega 400 manns vióstaddir opnunina.
Mynd: HJ.
SÝNING í tilefni 40 ára afmælis fs-
lenska lýðveldisins var opnuð vió há-
tíðlega athöfn í þjóóarbókhlöóunni f
Vfnarborg Töstudaginn 4. maí, en
bókhlaðan er í gömlu keisarahöll-
inni í Vín. Sýning þessi er haldin á
vegum Austurrísk-íslenska félagsins
f Vín og þjóóarbókhlöóunnar og er
styrkt af austurríska og íslenska rík-
inu. Sýningin er haldin i skrautsal
bókhlöóunnar, sem er sérlega stór
og glæsilegur og aó sögn dr. Jónasar
Kristjánssonar, forstöóumanns
Árnastofnunar, sem blm. Mbl.
ræddi vió nú fyrir skömmu, er sýn-
ingin mjög vel sett upp og nýtur sín
ákaflega vel í þessum glæsilega sal.
Dr. Jónas Kristjánsson fór utan
með tvö handrit, af Snorra-Eddu
og Njálu, sem eru meðal sýn-
ingargripa, en auk þess eru til
sýnis ljósprentanir handrita,
meðal annars ýmislegt varðandi
Eddukvæði og ljósritað eintak af
Guðbrandsbiblíu, en í ár eru 400
ár liðin frá útgáfu hennar. Þá eru
til sýnis 20 landakort í eigu
Oswald Dryer-Eimbcke, ræð-
ismanns Islands f Hamborg, og
málverk eftir fslenska málara og
austurríska menn sem málað hafa
myndir frá íslandi. Ennfremur
eru til sýnis náttúrugripir, bækur
á íslensku og þýsku, handrituð
tónverk, veggspjöld og fslenskur
þjóðbúningur sem að sögn dr. Jón-
asar vakti mikla athygli opnun-
argesta.
FLUG 0G BÍLL
HÚSBÍLL
London ■ Glasgow - Oslo
Stokkhólmur- Luxembourg
Kaupmannahöfn - París
Frankfurt
FLUG 0G HÚS
Sumarhús í
Þýskalandi
Arrach > Todtmoos
Missen Wilhams
Bad Sackingen
Daun Eifel
íslensk handrit eru meðal sýningargripa og eru skýringartextar á þýsku við
hlið þeirra. Mynd: HJ.
Dr. Jónas sagði að gefin hefði
verið út 150 blaðsíðna sýningaskrá
og að við opnun sýningarinnar
hafi á fjórða hundrað manns verið
viðstaddir. Þeirra á meðal Hannes
tslenski þjóðbúningurinn vakti
mikla athyglL Lj6.m.: h j.
Jónsson, sendiherra Islands í
Austurríki, allir sendiherrar
Norðurlandanna, ráðuneytisstjóri
hjá austurríska menntamálaráðu-
neytinu og frú Schubrig, sem er
ræðismaður íslands í Vfn og hefur
stutt sýninguna mikið. Þá var
einnig viðstaddur helsti hvata-
maður að sýningunni, Helmut
Neumann, sem er giftur íslenskri
konu og lék einu sinni með Sin-
fóníuhljómsveitinni hér á landi.
Neumann er nú formaður Austur-
rfsk-íslenska félagsins og starf-
andi f austurríska menntamála-
ráðuneytinu í Vín. Svanhvít Eg-
ilsdóttir, prófessor í tónlist í Vín,
var og viðstödd opnunina, en hún
hefur kennt tónlist í Vín um 30
ára skeið.
Aðalræðuna við opnun sýn-
ingarinnar hélt dr. Gschwantler,
prófessor í norrænu við Háskól-
ann í Vín, og fjallaði hann aðal-
lega um íslenska menningu og
samskipti Austurrfkis og íslands.
Dr. Hannes Jónsson sendiherra
flutti einnig ávarp við opnunina.
Þá söng tvöfaldur kvartett ís-
lenskra námsmanna f Vfn við góð-
ar undirtektir viðstaddra.
Meðan sýningin stendur yfir
verða fluttir fyrirlestrar um ís-
land og hefur dr. Jónas Krist-
jánsson þegar flutt fyrirlestur um
íslensk handrit og ennfremur
flutti dr. Hannes Jónsson fyrir-
lestur um hvernig utanrfkisstefna
íslands væri dæmi um utanrík-
isstefnu lftils ríkis. Þá flytja ýms-
ir austurískir sérfræðingar fyrir-
lestra um íslandskort, íslensk
ferðamál, eldgosið í Vestmanna-
13 daga rútuferð
um Þýskaland
29.júní.
Sími 19296
Hverfisgata 105, Rvík