Morgunblaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ1984 39 fclk í fréttum Leyni- lögreglu- myndahátíð + Allir kannast við kvikmynda- hátíðina í Cannes en færri við kvikmyndahátíðina í Cognac. Það er hérað í Frakklandi, sem koníakið kemur frá og þar er haldin leynilögreglumyndahátíð á hverju ári. Heiðursgesturinn að þessu sinni var bandaríska kvikmyndaleikkonan Laureen Bacall og varð að gjalda þess með því að horfa á allar mynd- irnar á hátíðinni. Sigurvegarinn var franskur, Denis Amar að nafni, og heitir mynd hans „L’addition". Hér er Laureen í fylgd með enska leikaranum Michael York, sem segist vera sjúkur í leynilögreglumyndir. Boy George skammast við skólastjórann + Boy Georgé lenti nýlega í miklu rifrildi við fyrrum kenn- ara sinn og skólastjóra og voru þar ekki spöruð stóru orðin. Skólastjórinn átti upptökin og byrjaði með því að segja í grein, sem hann skrifaði í breskt viku- blað, að Boy George hefði verið einstaklega heimskur, latur og ómúsíkalskur sem ungur dreng- ur. Boy lét að sjálfsögðu ekki standa upp á sig með svarið og sagði í einu blaðanna, að skóla- stjórinn hefði verið hið mesta fól og „eins og reyrprikið væri eðli- legt framhald af hendinni". COSPER — Eg vildi ekki óhreinka nýju mottuna. Cher í myndinni „Lengi lifi Jam- es Dean“. „Lengi lifi James Dean“ + Nú er víða verið að frumsýna mynd Roberts Altmans, „Lengi lifi James Dean“, en í henni fara konur með helstu hlutverkin. Söngkonan Cher, sem varð fyrst fræg sem annar helmingurinn af söngdúóinu Sonny & Cher, er í aðalhlutverkinu, en myndin fjall- ar um þrjá ákafa aðdácndur James Dean heitins, sem hittast á 20 ára ártíð hans. Upphaflega var þetta leikrit, sem Altman setti á svið á Broadway, en það gekk illa þótt það vekti nokkra athygli. Draumarnir rætast + Jeff Walker, maður nokkur frá Vancouver í Kanada, hefur ágæta ástæðu til að hoppa af kæti. Bítlarnir og iónlist þeirra hafa alltaf verið hans líf og yndi og nú hefur hann einmitt borgað á milli 12 og 1300 þúsund kr. fyrir hótelherbergi í Deauville- hótelinu á Miami-strönd í Bandaríkjunum. Herbergið hefur hann frátekið svo lengi sem hann lifir. í þessu herbergi svaf nefnilega John Lennon eina nótt árið 1964. ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. 'Armúla 16 sími 38640 þTþorgrímsson & co HÚSAVÍK: Kauplél. Pingeyinga KELDUHVERFI: Vélav Har Þórarinssonar, Kvistási EGILSSTADIR Véltœkni st. Dagsverk sl. NESKAUPSTADUR: Síldarvinnslan ESKIFJÖRDUR Bilreióaverkst. Benna & Svenna REYDARFJÖRDUR: Biíreióaverkstœáiö Lykill HÖFN: Dekkja- og smurþjónustan. Haínarbr SVtNAFELL. ÖRÆFUM Flosi sl KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Gunnar Valdimarsson VÍK, MÝRDAL: Víkurklettur HVOLSVÖLLUR: Kauplélag Rangœinga Erlingur Ólatsson RAUÐILÆKUR: Kauptélag Rangœinga HELLA: Björn Jóhannssoa Lyngholti 5 SELFOSS. Kauplélag Árnesinga VESTMANNAEYJAR: Hjólbaróastotan. Flötum FLÚDIR: Vióg verkstœóió. Varmalandi HVERAGERÐI Bjarni Snœbjörnsson PORLÁKSHÖFN. Bilreióaþjónustan GRINDAVtK: Hjólbaróaverkstœói Grindavíkur KEFLAVÍK: Smurstöó og hjólbaröaþjónusta Vatnsnesvegi 16 REYKJAVfK: Gúmmlvinnustolan. Skipholti 35 Gúmmívinnustoíaa Réttarhálsi 2 Höíóadekk st. Tangarhötóa 15 Otti Sœmundsson, Skipholti 5 Hjólbaróastööin. Skeifunni 5 Hjólbaröahöllia Fellsmúla 24 Sólning hl. Skeilunni 11 Hjólbaróaverkst. Sigurjóns. Hátúni 2A Hjólbaróaviógeró Jóns ólcdssonar, Ægissióu AKRANES Hjólbaröaviógeröia Suðurgötu 41 Hjólbaröaþjónustan. Dalbraut 13 BORGARNES: Kauptélag Borgtiróinga Hjólbaróaþjónustan sí., Borgarbr 55 ÓLAFSVÍK: Maris Gilsfjörö Hermann Sigurósson BÚDARDALUR: Dalverk hí. ÍSAFJÖRDUR: Hjólabaróaverkstœöiö. Suóurgötu BOLUNGARVÍK: Vélsmiója Bolungarvíkur VÍDIDALUR: Vélaverkstœöiö Víöir. Víðihlíö BLÖNDUÓS Bílaþjónustaa lóngöróum VARMAHLÍD Vélaval SAUDÁRKRÓKUR: Kauptélag Skagíiröinga Vélsmiðjan Logi HOFSÓS: Bílaverkstœóió Pardus DALVÍK: Bílaverkstœöi Dalvíkur ÓLAFSFJÖRDUR: Bílaverkstœóiö Múlatindur SIGLUFJÖRDUR Ragnar Guömundsson AKUREYRI. Hjólbaróaþjónustan. Hvannavöllum 14B Höldur sf.. Tryggvabraut 14 Laugavegi 170-172 Simar 21240-28080 GOODWYEAR GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.