Morgunblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1984
5
Ráðstefna um
NATO á níunda
áratugnum
í TILEKNI þess, að í ár eru 35 ár liðin
frá stofnun AtlanLshafsbandalagsins
mun Varðberg gangast fyrir ráðstefnu
í Bifröst í Borgarfirði helgina 19. og
20. maí næstkomandi.
Ráðstefnan mun fjalla um stöðu
og framtíð Atlantshafsbandalags-
ins.
í samráði við sendiráð aðildar-
ríkja Atlantshafsbandalagsins á ís-
landi hafa fengizt fyrirlesarar frá
Bandaríkjunum, Bretlandi, Dan-
mörku og Noregi. Auk þess munu
tveir íslendingar flytja erindi. Þá
hefur Menningarstofnun Bandaríkj-
anna haft milligöngu um simaráð-
stefnu („teleconference").
Ráðstefnan mun fara fram á
ensku og ber heitið: „NATO in the
Eighties and Beyond".
Björn Björns-
son frá Vík í
Mýrdal látinn
LÁTINN er í Reykjavík Björn
Björnsson frá Vík í Mýrdal rúmlega
96 ára að aldri.
Hann fæddist í Svínadal í
V-Skaftafellssýslu 6. desember 1887.
Hann hóf búskap að Svartamýri í
Skaftártungu fyrir Kötlugos 1918 en
varð að hætta búskap eftir þær
hamfarir og fluttist þá til Víkur í
Mýrdal og átti hann heima þar síð-
an.
Björn var giftur Snjófríði Jóns-
dóttur sem nú er 91 árs og býr í Vík
í Mýrdal ásamt fjölskyldu sinni.
Þau eignuðust tvær dætur, barna-
börnin urðu fjögur og barnabarna-
börnin sex.
Björn var elsti íbúi Skaftárþings
er hann lést.
Við óskum
þátttakendum
góðs gengis í kvöld
álölGÉ&FEGURÐARDROTTNING ÍSLANDS 1984
FEGURÐARDROTTNING REYKJAVIKUR 1984
Gestir athugið!
Kl. 18.30 Húsiö opnar.
Kl. 19—20 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.
Kl. 18.30—20 Kvikmynd frá Miss World
’83 veröur sýnd en þaö
var í fyrra sem Unnur
Steinsson varö í 4.
sæti og Sarah-Jane
Hutt í fyrsta sæti en
hún er einmitt einn
heiöursgesta í kvöld.
Kl. 19.45 Framreiddur
fordrykkur, freyöandi
Paul Masson.
Kl. 19.45 Þátttakendur
ganga í salinn.
veröa krýndar í Broadway annaö kvöld.
SKEMMTIDAGSKRÁ:
Kristinn Sigmundsson syngur.
Módel 79 sýna tískufatnaö frá Garbo og
Bonaparte.
Supreme, frumflutningur á nýjum dansi
eftir Sóley Jóhannsdóttur.
Tónar um feguröina: Þuríöur Sigurö-
ardóttir og Björgvin Halldórsson
syngja.
Flutt verk Gunnars Þóröarsonar, Til-
brigöi viö feguró, meö dansívafi ía-
lenska danaflokksins.
MATSEÐILL:
Forréttur fcgurðarinnar
Kaldar lambahryggsneidar á hrísmjöls-
k&rónu meö Chaud Froid-sósu.
Koníakssteikt nautafillet
framreitt með smjörsteiktum sveppum,
saltbökuðum jaröeplum, rjómasoönu
blómkáli, fyUtum tómat, salati og Bem-
aise-sósu.
Töfrasproti fegurðardrottningar íslands
borinnfram meö Sandeman-púrtvíni
HEIÐURSGESTIR KVÖLDSINS:
Sara
Oarlð Stavan
Húsiö opnar kl. 22.00 fyrir aöra en matargesti.
Hljómsveit Gunnars Þóröarsonar leikur til kl. 3.
ntAimy
HUOMBÆR
__ •
'Jríumfih
FLUGLEIDIR
0
MISS
WORLO
KARNABÆR
I
MISS EUROPK