Morgunblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAl 1984 13 Sinfóníuhljómsveit íslands: Tónleikaferð um Norðurland Sinfóníuhljómsveit íslands er á leið í tónleikaferóalag um Norður- land og verða fyrstu tónleikarnir haldnir annað kvöld, lostudags- kvöld, kl. 21 í íþróttaskommunni á Akureyri. Síðan verður ferðast um Norðurland og haldnir tónleik- ar á fimm öðrum stöðum. Efnisskráin á fyrstu tónleik- unum í íþróttaskemmunni á Ak- ureyri verður sem hér segir: Klassíska sinfónían eftir Prok- ofiev, Píanókonert nr. 26 í D- dúr, K. 537 eftir W.A. Mozart og Kórfantasía í c-moll, opus 80 eftir L.v. Beethoven. Austurriski píanóleikarinn Jörg Demus leik- ur með hljómsveitinni. Hann kom fyrst fram sem pí- anóleikari 14 ára að aldri og undanfarin 35 ár hefur hann verið á tónleikaferðalögum um heiminn. Alls hefur hann leikið inn á yfir tvö hundruð hljóm- 11. þing Málm- og skipasmiðja ELLEFTA þing Málm- og skipa- smiðasambandsins verður sett í dag klukkan 9 á Hótel Esju. I»ing- ið sitja rúmlega 100 fulltrúar frá 20 sambandsfélögum. Aðalmál þingsins verða kjara- og atvinnumál, en einnig tölvu- mál og áhrif tölva á atvinnulífið. Munu sérfræðingar halda erindi um þau mál. Áætlað er að þing- inu ljúki á laugardag. plötur og hafa margar þeirra unnið til verðlauna. Einsöngvarar á tónleikunum eru Ólöf K. Harðardóttir, Guð- rún Kristjánsdóttir, Þuríður Baldursdóttir, Sigurður Björns- son, Michael Clarke og Knútur Otterstedt. Ennfremur taka þátt í flutningnum Passíu- kórinn, Kirkjukór Akureyrar og félagar úr karlakórnum Geysi. Kórstjóri er Roar Kvam og stjórnandi er Páll P. Pálsson. Hljómsveitin heldur síðan tónleika ásamt einsöngvaranum Ólöfu K. Harðardóttur og Pétri Þorvaldssyni einleikara á selló á eftirtöldum stöðum: Laugard. 19. maí kl. 21 á Ólafsfirði. Sunnud. 20. maí kl. 15 að Laug- um í Þingeyjarsýslu. Sunnudag 20. maí kl. 21 á Húsavík. Mánu- dag 21. maí kl. 21 á Siglufirði. Þriðjudag 22. mai kl. 21 á Sauð- árkróki. Stjórnandi er Páll P. Pálsson og efnisskrá þessara tónleika verður sem hér segir: Forleikur að óperunni Brottnámið úr kvennabúrinu eftir Mozart, og aría úr sömu óperu, Alleluja úr Exultate jubilate eftir Mozart og ítalska sinfónían eftir Mend- elssohn. Þá verður á efnis- skránni 1. þáttur úr sellókonsert Boccherinis, Fuglinn í fjörunni eftir Jón Þórarinsson, Lindin eftir Eyþór Stefánsson, Gígjan eftir Sigfús Einarsson og Klass- íska sinfónían eftir Prokofiev. Þjóðhátíðardag- ur Norðmanna í DAG ER þjóðhátíðardagur Norðmanna og af því tilefni mun Nordmannslaget efna til dagskrár. Dagskráin hefst kl. 9.30 við Fossvogskapellu, þar sem lagð- ur verður blómsveigur að minnismerki fallinna Norð- manna. Klukkan 10.30 verður samkoma fyrir börn og full- orðna í Norræna húsinu, en þangað mun Brúðubíllinn koma í heimsókn og boðið verður upp á veitingar. Um kvöldið verður síðan skemmtun í Skagfirðinga- heimilinu „Drangey“ við Síðu- múla 35 og hefst hún kl. 19.30 með borðhaldi. Ræðumaður kvöldsins verður Annemarie Lorentzen. Frá þjóðhátíðardegi Norðmanna í Osló. Listasafn íslands: Kaupir mál- verk á 570 þúsund kr. MÁLVERKIÐ IJppstilling eftir Jón Stefánsson var selt á 140 þús- und danskar krónur á uppboði í Kaupmannahöfn fyrir skömmu. Verkið var metið á 60 þúsund danskar krónur í uppboðsskrá og samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins mun Listasafn íslands vera kaupandi verksins en Guðmundur Axelsson upp- boðshaldari í Klausturhólum mun hafa boðið í verkið á móti. Sölulaun uppboðshússins bæt- ast við verðið svo og söluskattur hér heima þannig að heildarverð málverksins mun vera um 570 þúsund íslenskar krónur. Rokksamkoma í Hafnarfirði í KVÖLD verður haldin kristileg rokksamkoma í íþróttahúsinu í Hafnarfirði. Samkoman hefst kl. 20.30 og er sérstaklega ætluð ungu fólki. Hljómsveitin Torah mun leika lög á þessari samkomu, sem Krossinn í Kópavogi gengst f.vrir. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans! EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstígs). SÍMAR 26650—27380. Allar eignir í ákv. sölu: Barónsstígur. Einstaklings- íb. í kjallara. Verö 650 þús. Engjasel. Stórglæsileg ca. 100 fm íbúð meö bílskýll. Verö 1800 þús. Ásbraut. 100 fm íbúö. Ný- standsett. Laus strax. Verö 1550 þús. Ljósvallagata. Hæö og ris ca. 210 fm. Laus fljótlega. Saunabað. Möguleika á tveim íbúðum. Engihjalli. Ca. 100 fm mjög góö íbúö á 5. hæö. Verö 1650 þús. Möguleiki á 55% á árinu. Ljósheimar. Mjög falleg 4ra herb. íbúð á 6. hæö. Verð 2 millj. Mögul. aö taka 2ja herb. upp i. Engíhjalli. Sérstaklega góö 117 fm 4ra herb. íbúö á 8. hæö. Tvennar svalir. Verö 2 millj. Mögul. aö taka 2ja herb. upp í. Álftahólar. Góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö ásamt bílskúr. Tvennar svalir. Verð 2 millj. Parhús, í hjarta borgarinnar, 100 fm, + kjallari. Skipti á 4ra herb. mögul. Verö 2,4 millj. Hvannhólmi — einbýli, 196 fm ásamt innb. bílsk. Möguleiki á tveim íbúöum. Vantar allar stæröir og geröir eigna á söluskrá okkar. Skoöum og verö- metum þegar óskaö er. Sölumenn örn Scheving Steingrímur Steingrimsson, Gunnar Þ. Arnason. Lögm. Högni Jónsson, hdl Fossvogur — einbýli Höfum fengiö til sölu glæsilegt 230 fm hús á einni hæö, 4 svefnherb. á svefngangi, gestaherb., hús- bóndaherb., sjónvarpsherb., skáli, stór stofa og gufubað. Stór garöur meö miklum trjágróöri. 30 fm bílskúr. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Einkasala. Fasfeignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 5 - 200 Kópavogur - Simar 43466 & 43805 Sölum.: Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, Þórólfur Kristján Beck hrl. E Flyðrugrandi — 2ja herb. Til sölu mjög rúmgóð glæsileg 2ja herb. íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi viö Flyðrugranda. Parket á gólfum, góöar innréttingar, góö sam- eign. Sérstaklega falleg íbúö. Seláshverfi — í smíðum — 3ja herb. 1 Höfum til sölu 3ja herb. iúxusíbúöir í smíðum við Reykás. Þvotta- herb. í hverri íbúö. íbúöirnar afh. tilb. undir tréverk og máln. meö fullfrágenginni sameign. Mjög gott útsýni. Afh. okt./des. '84. Teikn. á skrifst. Fast verö. Aðeins 3 íbúöir eftir. Austurbrún — 2ja herb. Mjög góö 2ja herb. íbúð á 5. hæö í lyftuhúsi. Gott útsýni. íbúöin er laus. Hafnarfjörður — Noröurbær — 4ra herb. Til sölu rúmgóö 4ra herb. íbúö á 3. hæö (efstu) í fjölbýli viö Lauf- vang, þvottaherb. í íbúöinni, stórar suöur svalir. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúö möguleg. Laus í júni. í smíðum raðhús og iönaðarhúsnæði Mjög fallegt raöhús á góöum stað í Kópavogi ásamt rúmgóðu iönaðarhúsnæði á jarðhæö (230 fm). Teikningar á skrifst. Einka- sala. Matvöruverslun — Matvöruverslun t Til sölu matvöruverslun með góða veltu i grónu hverfi nálægt miðbænum. Mjög heppileg verslun fyrir fjölskyldu eða aðila sem vilja skapa sér sjálfstæöa atvinnu. Mosfellssveit — einbýlíshús óskast Höfum kaupendur aö einbýlishúsum og raöhúsum í Mosfellssveit þurfa ekki að vera fullfrágengin en íbúöarhæf. Eiqnahöllin Fas,ei9na- °q skipasaia Skúli Óiafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu76 ^mmmmmmmmmmmmmmm^^mmm^m^mmmm^ Vorfundur Hestamannafélagsins Gusts, verður haldinn í félags- heimili Kópavogs í kvöld, 17. maí, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar — ýmis félagsmál. 2. Ólafur Dýrmundsson flytur erindi og sýnir myndir um beitarmál. 3. Verðlaunaafhending fyrir firmakeppni í barna- og unglingaflokkum. 4. Kynning á sumarferö. 5. Önnur mál. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Eignaskipti Sæviðarsund — Heimahverfi Ca. 120—130 tm góö íbúö óskast til kaups í lyftuhúsi i Heimahverfi (Sólheimum — Ljósheimum) eöa i skiptum fyrir vandað endaraö- húe viö Sæviðarsund. Raðhusiö er um 145 fm, 2 samliggjandi stofur, bókaherbergi, 4 svefnherbergi, öll meö skápum, rúmgott vandaö baöherbergi, eldhús, þvottaherbergi, búr, snyrting, forstof- ur o.fl. Bílskúr ca. 20 fm. Stór og skemmtileg lóó. Útsýni. Einstakt tækifæri fyrir réttan aöila til aö eignast góöa eign á eftirsóttum staö. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Hafnarfjörður Fallegt einbýlishús á tveim hæöum viö Brekkugötu. 5 herb. á efri hæö, 2 herb. á neöri hæö. Tveir bílskúrar. Stór og falleg ræktuö lóö. VJÐ ERUM Á REYKJAVÍKUFVEGI72. HAFNARFLRÐI, A HÆÐINNIFYRIR QFAN KOSTAKAUP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.