Morgunblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 17. MAl 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumenn Óskum að ráða í eftirtalin störf. 1. Sölumann til útkeyrslu og lagerstarfa. Reynsla í sölumennsku og útkeyrslu nauö- synleg. 2. Sölumann og ritara á skrifstofu okkar. Reynsla í vélritun og sölumennsku áskilin ásamt góðri málakunnáttu. Viö leitum að dugmiklu, áreiöanlegu fólki, sem áhuga hefur á sölustörfum. Skriflegar umsóknir berist skrifstofu vorri fyrir 24. maí. Carlsberg-umboðiö, Tjarnargötu 10, pósthólf 1074, 121 Reykjavík. Sjúkraliðar Óskum að ráða sjúkraliða til sumarafleysinga strax. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 1401. Sjúkrahús Kefla víkurlæknishéraðs. Starf í matvæla- iðnaði Starfsmaður óskast til starfa í matvælaiön- aði. Starfið er fólgið í vélameðferð og blöndun matvæla ásamt eftirliti með framleiöslubók- haldi og innkaupum. Um er að ræða framtíðarstarf með möguleik- um. Reglusemi áskilin og að viðkomandi geti tek- ið að sér viðhald og viögeröir að einhverju leyti. Vinnufatnaður lagður til af vinnuveitanda, en hreinlæti sérstaklega áskiliö. Kaup samkomulag. Tilboð sendist afgreiðslu blaösins merkt: „Samviskusemi — 1252“ fyrir 25. maí. Mosfellshreppur Óskum að ráða starfsmann í stöðu af- greiðslugjaldkera. Heilsdagsstarf. Umsóknarfrestur er til 21. maí. Uppl. í síma 66128. Sveitarstjóri. Heilsugæslu- sálfræðingur Sálfræðingur óskast til starfa við heilsu- gæslustöðina á Kópaskeri. Starfið felur í sér: A. Fyrirbyggjandi vinnu. B. Meðferð geðrænna vandamála. Um er aö ræöa 50% starf frá 1. nóvember 1984. Laun samkv. kjarasamningi Sálfræð- ingafélags íslands og fjármálaráðuneytisins. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Heilsugæslustöðinni á Kópaskeri fyrir 15. júní 1984. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar kennarastöður Lausar eru til umsóknar kennarastöður viö eftirtalda skóla: Menntaskólann í Hamrahlíö, kennarastöður í ensku og sagnfræði. Menntaskólann á Laugarvatni, kennarastaða í þýsku. Fjölbrautaskólann í Breiöholti, kennarastöð- ur í eðlisfræði í raungreinadeild, kerfisfræð- um í viðskiptadeild, tvær kennarastööur í ís- lensku og ein í rennismíði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendast Menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 5. júní næstkomandi. Menn tamálaráðuneytið. Trésmiðir óskast í mótauppslátt. Mikil vinna. Byggingafélagið Sköfur sf., símar 45455, 72973, 15999 og 71369. Iðnaðarráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa allan daginn. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um framtíöarstarf gæti verið aö ræða. Góð vélritunarkunnátta áskilin, svo og kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaösins fyrir 20. maí nk. merkt: „R — 835“. Hótelstarf 22 ára stúlka óskar eftir mikilli og vel laun- aðri vinnu í sumar. Hef mikla reynslu í hótelstörfum. Upplýsingar í síma 91-35703. Nýbakaður stúdent óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 41042. Sölumaður óskast til myndbandafyrirtækis sem vinnur að gerð auglýsinga og kynningarefnis, þarf að vinna sjálfstætt og hafa reynslu í sölu- og markaðsstörfum. Líflegt og skemmtilegt starf. Umsóknir sendist til Mbl. fyrir 18. maí merkt: „Sveigjanlegur vinnutími — 1268“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Verkstjóri Stór bíla- og vélaverkstæði óskar að ráða verkstjóra nú þegar. Um er að ræða nýtt og mjög vel búið verkstæöi. Starfsmannafjöldi 10—12. Aöeins maður með reynslu og stjórnunarhæfileika kemur til greina. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu merkt: „Verkstjóri — 1357“. | raðauglýsingar — raðauglýsingar - raðauglýsingar til sölu Tölva til sölu IBM System/34 128K/128 MB, ásamt 300 L prentara, maga- sín drive, stjórnskerm og fjartengibúnaði (tvær línur), er til sölu hjá Reiknistofu Húsa- víkur. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Örn í síma 96-41519. Reiknistofa Húsavíkur hf. Nýjar Facit kúluritvélar Seljum meðan birgðir endast. Verð 24.970. Góð greiðslukjör. Staðgreiðsluverö 19.980. GÍSLI J. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF Smiðjuvegur 8 - Kópavogi - Sími: 73111 Bifreiðaverkstæði Notaður Bob-cat Til sölu bifreiðaverkstæði í fullum rekstri í góðu 280 fm húsnæði í austurhluta Kópa- vogs. Tækjabúnaður m.a. vélastillingatæki Allen, ný bílalyfta, stór loftpressa og sérstak- ur sprautuklefi. Álitlegt fyrir 2—3 samhenta menn sem vilja starfa sjálfstætt. Verðhugmynd 1,6 millj. Upplýsingar á Markaðsþjónustunni, Skipholti 19, sími 26911. Ljósritunarvélar Höfum til sölu nokkrar notaðar Ijósritunarvélar. U-bix 200RD Selex 1100 Sharp 740 Saxon 3 Apeco frá vWIÍTfjr Góð greiðslukjör. kr. 25.000.- kr. 25.000,- kr. 20.000.- kr. 6.000.- áv' SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. : x Hverfisgotu 33 — Sirru 20560 — Pósthólf 377 ámokstursskófla. Upplýsingar í síma 98-1107 og 98-1105. ísfélag Vestmannaeyja. Sjálfstæöisfélögin í Breiöholti Sameiginlegur félagsfundur Sjálfstæðisfélögin i Brelöholti, etna til sam- eiginlegs félagstundar, fimmtudaginn 17. maí kl. 20.30 i Geröubergi. Etni fundarins: Orka og iönaöur. Framsögumaöur: Blrglr isleifur Gunnarsson, alþingismaöur. Stjórnir sjálfstæóistélaganna i Breióholtl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.