Morgunblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.05.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1984 33 Hinn sanni afreksmaður - eftir Richardt Ryel Ef ásla minna ennþá njóta viltu aftur fá mér kynorkuna spilltu i dögun eru dagar okkar taldir dýrðlegt væri að lifa og elska um aldir. Þessar lauslega þýddu ljóðlínur sendi Voltaire ástkonu sinni, ma- dame Chatelet, fyrir um 250 árum. Meðalaldur Parísarbúa rétt fyrir stjórnarbyltinguna var tal- inn 23 ár. Hár barnadauði, barns- fararsótt, pestin og almennt slæmt heilsufar tók sinn toll af borgurunum ... En lífslöngunin, löngunin til að lifa og elska um aldir er enn óslökkvandi, og margt er nú reynt, og mikið á sig lagt í dag til að teygja lifslopann ... Engin einhliða skýring er á því hversvegna Pétur lifir lengur en Páll, eða hversvegna Sólveig er miklu unglegri en Snjólaug ... Þó vantar ekki upplýsingaflóðið um heilbrigði og hollustuhætti, allt frá því að taka inn nokkrar te- skeiðar af ákveðinni olíu á dag og upp í það að svelta sig svona ann- an hvern dag ... Tækin til að þjálfa líkamann verða líka margslungnari og mat- aræðið hreint vísindalegt ... Svo eignumst við liðtækar stórstjörn- ur sem keppa við aðrar „super“- stjörnur utan úr heimi á Ólympíu- leikum — og bera hróður okkar víða um heim ... Fólk vill eignast sínar stjörnur, sínar hetjur, sína afreksmenn, og miklu fé og fyrirhöfn er fórnað til að ná þessu marki ... En hvað um lífshamingjuna, lífsfyllinguna? Erum við ekki að kaupa metinginn og metnaðinn of dýru verði. Er gildismat okkar e.t.v. eitthvað að brenglast ... Er sprettharður knattspyrnumaður jafnoki svo sem 10—15 háskóla- prófessora peningalega, raunveru- lega?? Góð íþrótt er gulli betri segjum við, og víst er um það, en ekki geta allir orðið „super“stjörnur, og flestir hafa þá heldur ekki þörf fyrir sviðsljósið og kjósa að iðka sína íþrótt eingöngu eftir eigin þörfum. f nýlegu Esquire-hefti las ég langa grein um alhliða þjálfun lík- , amans. Þessu fylgdi uppskrift á Richardt Kyel „l»að virðist nú deginum ljósara af öllum þessum bókum og bæklingum um bætt heilsufar, að höfðað er til þjálfunar líkamans en þeim mun minna fer fyrir þjálfun hugans og víðsýni and- ans. Voltaire var eins og fyrr segir 42 ára þegar hann fór úr fötum Casa Nova og klæddist hempu frönsku akademíunnar ... Hann hafði ekki svo ég viti til iðkað aðra „íþrótt“ en felst í Ijóðlín- unum til madame Chatel- et hér að framan ... “ viðhlítandi mataræði og til að Krella alla bindindismenn var ráð- lagt að skola fæðunni niður með tveimur glösum af góðu víni, eða áfengum bjór. Það virðist nú deginum Ijósara af öllum þessum bókum og bækl- ingum um bætt heilsufar, að höfð- að er til þjálfunar líkamans, en þeim mun minna fyrir fyrir þjálf- un hugans og víðsýni andans ... Voltaire var eins og fyrr segir 42 ára þegar hann fór úr fötum Casa Nova og klæddist hempu frönsku akademíunnar ... Hann hafði ekki svo ég viti til iðkað aðra „íþrótt" en felst í ljóðlínunum til madame Chatelet hér að framan 44 tölvu er hægt á mjög skjótvirkan hátt að fá gildandi orðalag ákvæðis eða dómaútdrátt í hverju einstöku dómsmáli. Nú í vor verður hægt að tengja þingréttinn í Uppsölum við ofangreinda „réttartölvu". Jafnvel þegar um er að ræða löggerninga eins og stefnur eða greiðslutillögur verður innan tíðar farið inn á tölvustýrðar leiðir í Uppsölum. Slíkt er nú þegar notað í Stokkhólmi, Gautaborg og Malmö. Verða réttarskjöl áfram opinber fyrir almenning? Ákveðin hætta er hér á ferð- um. Tölvuvæðingin getur leitt til þess að reglan, um að skjöl skuli vera opinber almenningi,. verði brotin. Margir óttast að erfiðara verði að nálgast upplýsingar, sem eru geymdar á diskettum í stað venjulegra skjala áður. Til að ráða bót á þessum hugsanlega vanda hafa m.a. verið gerðar viðhlítandi breytingar á prent- frelsisákvæðunum. Bjartsýni ríkir .þó um þessa nýju þróun enda hagræðið svo langt fram yfir hugsanlega galla. Sagan greinir frá ótal afreks- mönnum andans sem náð hafa mjög háum aldri við ágæta heilsu, og það má vel spyrja hvort væn- legra sé til heilbrigðs langlífis lík- amleg þjálfun eða andleg ... Auðvitað er heilbrigð sál í hraustum líkama ákjósanlegasta jafnvægið, en er dýrkun okkar á líkamlegu atgerfi ekki smámsam- an aift brengla mat okkar á hinum sanna afreksmanni?? Ég spyr bara ... ALBERTO SJAMPO Umhiröa eins óg hjá fagmönnunum. Sumarskóli Gerplu Viö erum í startholunum Þjálfaranámskeið — A-stig ÍSÍ Badminton — Judo — Karate V^ERPL^y Námskeiöin fara fram dagana 18.—20. maí sem hér segir: Föstudagur 18. 5. kl. 18.00—22.00. Laugardagur 19.5. kl. 8.00—19.00 Sunnudagur 20.5 kl. 8.00—20.00 Leiðbeinendur á námskeiöum verða: Bókleg kennsla: Tómas Jónsson. Kennsla í „taping“: Halldór Matthíasson. Verkleg kennsla: Garöar Alfonsson — Badminton. Karl Gauti Hjaltason — Karate. Guömundur Rögnvaldsson — Judo. Kennslustaðir: iþróttahús Gerplu v/Skemmuveg iþróttahúsiö Digranes v/Skálaheiöi Innritun og upplýsingar í íþróttahúsi Gerplu s. 74925 og 74907. Arkitektar byggingaverkfræðingar húseigendur - verktakar LÆKKIÐ STEYPUMEININ LÆKKIÐ VIDHALDSKOSTNAÐ LÆKKIÐ BYGGINGARKOSTNAÐ LÆKKIÐ MÁLNINGARKOSTNAÐ Með jákvæðum vopnum gegn alkalískemmdum og öðrum steypumeinum Sem kemur í veg fyrir að vatn smjúgi inn í steypu. — eykur vatnsþol steinsteypu. — notaö er eins og grunnur undir málningu. — eykur endingu málningar. — stöðvar ekki öndun og er litlaust. SILAN SILAN má bera á blauta steypu (vegg). smýgur dýpra má bera á gamla málningu. Æk B Dow Corning Silan/siloxane/silicon hefur ver- I !■■■ iö framleitt síöan 1940 og eru fyrst í heimi meö þessi efni og Kísill hf. hefur framleitt vatnsverju úr þessu efni síöan 1960. jkyij . SILAN þekur u.þ.b. 2—2,5 m2 per líter. A I n« SILICON þekur u.þ.b. 4—6 m2 per líter. Bæói efnin eru seld um land allt — Við sjáum um ásetningu á Reykjavíkursvæðinu. KISILL HF Lækjargata 6b Rvík — Sími 15960.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.