Morgunblaðið - 29.05.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.05.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1984 \ *«** Þorgeir Eyjólfsson, nýráðinn for- stjóri Lífeyrissjóds verzlunarmanna. Morgunblaðið/Júííus. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Þorgeir Eyjólfsson ráðinn forstjóri ÞORGEIR Eyjólfsson tekur við starfi forstjóra Lífeyrissjóðs verzlun- armanna frá og með 1. juní. Þorgeir hefur starfað sem aðalbókari hjá Líf- eyrissjóði verzlunarmanna um nokk- urra ára skeið, og hann hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra fjármála- sviðs sjóðsins frá því í nóvember sl. Þorgeir tekur við starfinu af Pétri Blöndal sem er fram- kvæmdastjóri hjá Kaupþingi, og hefur Pétur gegnt báðum störfun- um frá 1. ianúar sl. OMAB í aldarfjóröiiivy IDIPCAD WAT Vegna gífurlegrar aösóknar aö landsins bestu skemmt- un höldum viö nú áfram meö ómari og félögum. NÆSTA SKEMMTUN ANNAÐ KVOLD ¦g- • ¦* «sw* é {\ 0 Þaö var ekki fullt hús um helgina, þaö var trOÖTUllt hús og gífurleg stemmning svo mikil aö sjaldan hefur annaö eins gerst- Verid velkomin vel klædd í KIP'OaVIDWAT Kynnir: Páll Þorsteinsson Cherrylöguð rjóma- l sveppasúpa. baiæri 1 SSöUmiarðepl- ¦ um ogkomakspiparsosu^ Miöa og boröa- pantanir í síma 77500 ilmvatn frá Gregory De Valdes Paris

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.