Morgunblaðið - 29.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.05.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1984 j DAG er briðjudagur 29. maí, semer 150. dagur árs- ins 1984. Ardegisfloð í Reykjavík kl. 05.32 og síö- degisflóo kl. 17.49. Sólar- upprás i Rvík kl. 03.30 og sólarlag kl. 23.23. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 12.27. (Almanak Háskóla Islands.) Komið til mín, allír þér •em erfíoi hafiö og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld. (Matt. 11, 28.) FRÉTTIR KROSSGATA 1 2 3 ¦ ¦ 6 J 8 ¦ 9 ¦ _ ¦ 11 ¦ M 15 ¦ 16 I.ÁKKTT: I haminnja, 5 handleKgi, 6 sti'la. 7 aex, 8 hso, II fnimefni, 12 loea, 14 gangi, 16 skakkar. LOÐRÉTl: l visnar, 2 meUingarfieri, 3 fu|>la, 4 opi, 7 hef hug á, 9 hlífa, 10 landspildu, 13 spott, 15 samhljóðar. LAIISN SiMISTU KROSSGATU: LÁRÉTT: 1 hófleg, 5 oó, 6 IlluKi, 9 nei, 10 ós, II gi, 12 hal, 13 otur, 15 nía, 17 magnar. LOÐRÉTT: 1 hringorm, 2 foli, 3 lóu. 4 geisli, 7 liit, 8 góa, 12 hrin, 14 ung, 16 aa. HVAÐ Reykjavík varöar voru um helgina heitustu dagarnir sem komið hafa á þessu sumri. í fyrrinótt fór hitinn i bænum ekki niður fyrir 9 stig. Hvergi mældist frost i landinu. Á lág- lendi var það minnst á Rauf- arhöfn þrjú stig. Uppi á Hvera- völlum var 2ja stiga hiti. Hvergi hafði verið teljandi úrkoma í fyrrinótt. í spárinnganginum sagði Veðurstofan í gærmorgun að hitinn myndi lítt breytast. Áfram suðlæg vindátt. Það var ekki að sama skapi vor i lofti hjá þeim í Grænlandi í gær- morgun, en í Nuuk, höfuð- staðnum, var 0 stiga hiti og þoka. GEISLALÆKNISFRÆÐI. í Lögbirtingablaðinu er tilk. frá menntamálaráðuneytinu um að Baldur Sigfússon læknir hafi verið skipaður í stöðu dósents í geislalækningafræði við læknadeild Háskóla íslands, til næstu fimm ára. ÞINGVALLAVATN — lífríki þess heitir fyrirlestur sem haldinn verður í kvöld í Nor- ræna húsinu kl. 20.30. Prófess- or Pétur M. Jónasson, sem unn- ið hefur að rannsókn á lífríki Þingvallavatns um 10 ára skeið flytur þennan fyrirlestur og er hann öilum opinn. Fyrir- lesarinn mun bregða upp lit- skyggnum máli sínu til skýr- ingar. SKAGFIRÐINGAFÉLÖGIN hér í Reykjavík haida árlegt gestaboð sitt fyrir eldri Skag- firðinga á fimmtudaginn kem- ur, uppstigningardag, og hefst það kl. 14. Félögin verða með bílaþjónustu við gesti sína og síminn þar 85540. KVENFÉL. Háteigssóknar fer sína árlegu vorferð 4. júní næstkomandi. Verður það kvöldferð, sem hefst kl. 20 og verður lagt af stað frá Há- teigskirkju. Þær Rut, sími 30243, eða Unnur í síma 27596 gefa nánari uppl. um ferðina. FRÁ HÓFNINNI Á SUNNUDAGINN komu til Reykjavikurhafnar Bakkafoss og Irafo.sN. Þá fór Goðafoss á ströndina og togarinn Vioey hélt aftur til veiða. Flutn- íngaskipið Vesturland fór. I gær kom togarinn Hjórleifur inn af veiðum til löndunar. Arnarfell kom frá útlöndum. Rangá var væntanleg frá út- löndum undir miðnætti í gærkvöldi. í gær hafði Kyndill farið í ferð á ströndina. 0LANB — eftirHalldór Jónsson Það gæti aldeilis orðið hagnaður á Nýja Tímanum ef okkur tækist að ná öllum íhaidspungunum lika, framhjá slátursreikningunum! AHEIT & GJAFIR_______ ÁHEIT á Strandarkirkju, af- hent Mbl.: Ónefnd kona 300, T.Þ. 300, S.S. 350, Á.J. 500, M.A. 500, S.H. 500, M.G. 500, P.Þ.O. 500. Ómerkt 500, Frá Láru 500, Á. 500, S.G. 600, G.S. 1000, Gjöf G. Johnsson 1000, A.V., N.Þ., E.S., 3000. Áheit og gjafir til Stokkseyr- arkirkju á árinu 1983. Seld Minningarspjöld kr. 7.890. Áheit: GJ. kr. 100, NN kr. 300, Hjördís I. kr. 300, Guð- rún Sturlaugsdóttir kr. 100, Bjarnþór Bjarnason kr. 300, Ingólfur G. kr. 300, SH kr. 100, Dúa frá Sæborg kr. 500, GVJ kr. 250, NN kr. 200, GJ kr. 100, RJ kr. 200, BGB kr. 300. Gjaf- ir: NN 200, Agúst Bjarnason kr. 500, Árni Olafsson kr.100, Ingólfur Gunnarsson kr. 300, til minningar um Sigurð Ingi- berg Gunnarsson frá Strönd Stokkseyri frá IE kr. 500 og Sætún kr. 200. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Kristni- boos.samhand.sins fást í aðal- skrifstofunni, Amtmannstíg 2B (húsi KFUM), Reykjavík kl. 9-17. MINNINGARGJAFASJÓÐUR Laugarneskirkju hefur minn- ingarkort sín til sölu: S.Ó.- búðinni Hrísateig 47, Blóma- búðinni Runna Hrísateig I og í Laugarneskirkju. STÖLLURNAR Kolbrún Sigurjónsdóttir og Guðbjörg Björns- dóttir sem eiga heima suður í Garðabæ efndu þar til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross fslands. Söfnuðu þær 860 kr. til starfseminnar. Kvold-, nætur og helgarþjónusta apötekanna i Reykja- vík dagana 25. mai til 31. mai, aö baöum dögum meötbld- um, er i HoHs Apoteki. Auk þess er Laugavegs Apótok opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14 — 16 simi 29000 Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrir íoík sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200) En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhnnginn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum i r læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoö Reykjavíkur a þriðjudögum kl. '6 30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Neyöarvakt Tannlaaknafélags islands i Heilsuverndar- stöðinni vió Baronsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10 — 11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718 Hafnartjörður og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apðtek eru opin virka daga lil kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakl- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvart Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni ettir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á lajgardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kt. 17 á virkum dógum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vaklhafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi l-jgardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan solarhnnginn, simi 21205. Husaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ^fbeldi i heimahúsum eða oróiö fyrir nauögun Skrifstofa Eárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um afengisvandamaliö. Siðu- mula 3 — 5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga ki. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6'Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtókin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða. þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19 45 Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandið: Kl. 19.45—20 30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 2030—21.15. Miðað er við GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eða 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: álla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19 30 Kvennadeildin: Kl. 19 30 —20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl 13—19 alla daga Óldrunarlækningadeild Landspilalans Hatúni 10B: Kl. 14—20 og eltir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18 30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsoknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19 30 — Laugardaga og Sunnudagakl 14—19 30 — Heilsuverndarstöðin: Kl 14 til kl 19 — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15 30 til kl 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 lil kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17 — Kópavogshæltð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl 15—16 og 19—19.30. Sunnuhltö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, simi 27311. kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasatn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — löstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. ppiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Uppfýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóðmínjasalnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — utlans- deild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1 sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokað júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga ~ föstudaga kl. 9—21. Sept—apríl er einnig opið á laugard. kl 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími manu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokað í júli. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina. Bokabil- ar ganga ekki i 1V? mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst. Blindrabókasafn islands, Hamrahlið 17: Virka daga kl. 10— 16, simi 86922. Norræna húsíö: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtun er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listasafn Einars Jðnssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —18. Safnhúsiö lokaö. Húa Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3 — 5: Opið mán—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 áraföstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufrteðistofa Kópavoga: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.20—20.30 Laugardag opið kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöilin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opin á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19 30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00—21 30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254 Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöið opið mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga9—12. Siminner 1145. Sundlaug Kópavogs er opín mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opm mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.