Morgunblaðið - 30.05.1984, Page 32

Morgunblaðið - 30.05.1984, Page 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 30. MAÍ1984 CHARLES MOSS DUKE JR. TUNGLFARI MEÐ APPOLO 16. segir frá tungiferð sinni og lífsreynslu í Háskólabíói, fimmtudaginn 31. maí — uppstigningardag — klukkan 14.00 (tvö eftir hádegi). Brigadier General Charles Moss Duke Jr. var valinn til geimfaraþjálfunar áriö 1966. Hann var í varaáhöfn geimfaranna Appolos 10. og Appolos 13. í aprílmánuði 1972 fór hann svo í tunglferö meö Appolo 16. og gegndi starfi flugstjóra tunglferjunnar „Orion“. Þeir Charles Moss Duke Jr. og John W. Young dvöldust á tunglinu í 71 klukkustund og 14 mínútur. Þeir feröuöust um á tunglbílnum „Rover M“, settu upp margs konar rannsóknartæki og söfnuöu tæpum 100 kílóum af tunglsýnum. í tunglferðinni dvaldi Charles Moss Duke Jr. alls 265 klukkustundir og 51 mínútu í geimnum. Charles Moss Duke Jr. lét af störfum fyrir Geimferöaáætlun Bandaríkjanna áriö 1975 og stofnaði einkafyrir- tæki. Hann hefur hlotiö fjölda heiðursmerkja og viðurkenninga fyrir störf sín og afrek. Erindi Charles Moss Duke Jr. veröur þýtt jafnóðum á íslensku af Gunnari Þorsteinssyni. Á fundinum veröur leikin létt tónlist. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. WLC World Leadership Council (WLC) eru óháö samtök kristinna einstaklinga, sem feröast um allan heim og halda fundi meö þjóöaleiötogum og öörum ráöamönnum. Erindi þeirra er benda á kristna trú sem lykil aö lausn mannlegra vandamála.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.