Morgunblaðið - 14.07.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.07.1984, Blaðsíða 25
ijtpr }.ntl •>''-fiTr>4fKT/ -'»rri y otoa.uránnanv MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1984 Attræð: Margrét dóttir frá Á morgun, sunnudaginn 15. júlí, verður Margrét Hannesdóttir, Langholtsvegi 15, Reykjavík, 80 ára. Hún er fædd og uppalin að Núpstað í Vestur-Skaftafellssýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Hannes Jónsson, hinn iandskunni póstur og vatnamaður, og Þóranna Þórarinsdóttir. Margrét er elst 10 barna þeirra hjóna. Árið 1930 giftist hún Samúel Hannes- Núpsstað Kristjánssyni, en hann lést árið 1965. Eignuðust þau 5 börn, 4 dæt- ur og 1 son. Á þessum merku tímamótum eru henni sendar hugheilar af- mæliskveðjur og óskir um ham- ingjuríkt ævikvöld. Margrét ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar síns að Furugrund 2, Kópavogi, eftir kl. 3 á afmælisdaginn. Vinur í næstu bókabúð og á bensínstöðvum (fsso) smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar frá Færeyjum taka þátt í sam- komunni. Ailir velkomnir. VEROBRÉFAMARKAPUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO KAUP OG SALA VEÐSKUL DABRÉFA SIMI 687770 Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Alfhólsvegl 32, Kópavogi. Vlnlr UTIVISTARFERÐIR Dagsforðir: Laugardagur 14. |úl( Kl. 8.00 Kvarnérgil — Skóga- foss — Saljavallalaug. Verö 600 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Sunnudagur 15. júlf 1. Kl. 8.00 Þórsmðrk. 3—4 tl'ma stans í Mörkinni. Verö 500 kr. Frftt f. börn. 2. Kl. 13.00 Tröllafoss og nógr. Létt ganga f. alla. Verö 250 kr. X Kl. 13.00 Esja — Hátindur (909m.) Hressandi fjallganga. Verö 250 kr. Fritt f. börn. Brottför í feröirnar er frá BSf, bensínsölu. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. FERÐmFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir 14. og 15. júlí: Laugardag 14. júlf, kl. 10. — Söguforó aó Skálholti og Odda. Fararstjóri: Dr. Haraldur Matthfasson. Verö kr. 500,- Sunnudag 15. júlf: 1. Kl. 10. Seltjörn — Þóröarfell — Sandfellsheiöi — Sandvfk. Ekin afleggjarinn aö Stapafelli. Verö kr. 350,- 2. Kl. 13. Skálafell á Reykjanesi (hjá Reykjanesvita). Verð kr. 350,- Brottför frá Umferöarmlöstöö- inni, austanmegln. Farmiðar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag fslands. ATH.: Náttúruverndarfólag Suðvestur- lands skipuleggur fræösluferö um Grindavfkursvæðiö laugar- dag 14. júli. UTIVISTARPERÐIR Sumarleyfisferöir Útivistar: 1. Borgarfjörður eystri — Loómundarfjöröur 8 dagar 22.—29. júlí. Fagurt landslag — skrautstefnar. Fararstj. Jón Júlfus Elíasson. 2. Landmannalaugar — Þórsmörk 5 dagar 25.-29. júlf. Bakpokaferö um Hrafntinnusker — Álftavatn og Emstrur i Þórsmörk. 3. Eldgjá — Þórsmðrk 7 dagar 27. júlf—2. ágúst. Skemmtileg bakpokaferö m.a. aö Strútslaug (baö). Fararstj. Trausti Sigurös- son. ♦. Háfondishringur Kverkfjöll — Askja — Gæsavötn og margt fleira áhugavert skoöaö. 9 dag- ar. 4.—12. ágúst. Fararstj. Krist- ján M. Baldursson. Homstrandir 1. Homvfk — Reykjafjöröur 10 dagar 20.—29. júlf. Genglö á fjórum dögum f Reykjafjörö og siöan dvaliö þar. M.a. ganga á Drangajökul. 2. Reykjafjöröur 10 dagar 20 — 29. júlí. Tjaldbæklstöö meö gönguferöum. X Hrafnsfjöröur — Ingólfs- fjöröur 8 dagar 25. júlí — 1. ágúst. Bakpokaferö. 4. Hornvik — Hornstrandir 10 dagar 3.—12. ágúst. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. Nýtt líf Kristið samfélag Almenn samkoma Brautarholti 28 í kvöld kl. 20.30. Lynn Carey trúboöi frá Kanada veröur gest- ur okkar. Hann predikar og biö- ur fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Tjaldsamkomurnar hefjast í kvöld kl. 20.30 viö menntaskól- ann vlö Sund. Tjaldiö er upphit- aö. Heimatrúboðiö Hverfisgötu 90 Almenn samkoma á morgun, sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar þjónusta Fyrirtæki og ein- staklingar úti á landi Erindrekstur - Útréttingar Viö getum sparað ykkur fé og fyrirhöfn meö því aö annast alls konar erindrekstur og út- réttingar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Traust- ir aöilar. Iceberg sf., sími 51371, pósthólf 275, Reykjavíkurvegi 68, 222 Hafnarfjörður. útboö Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. 2 vörubifreiöar Volvo F1025 (árekstur) árg. 1982 Scania 111 (velta) árg. 1982 Fiat 127 árg. 1978 Mazda 323 1500 árg. 1983 Mazda 929 árg. 1978 BMW 520 I árg. 1983 Ford Escord XR3 árg. 1982 Lada st. árg. 1981 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 16.7 ’84 kl. 12—16. Tilboöum sé skilaö til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík, fyrir kl. 16, þriöjudaginn 17.7 ’84. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMÚLA3 SÍMI814U Grundarfjörður Til sölu einbýlishús í Grundarfiröi. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Uppl. í síma 93- 6676. vinnuvélar Til sölu jaröýta International TD-8 árgerö 1978. Lán ca. 500 þús. til 5 ára getur fylgt meö. Upplýsingar í síma 15065 í hádeginu og eftir kl. 16.00. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar RKÍ Sjúkravinir Kvennadeildin fer í feröalag fimmtudaginn 19. júlí 1984. Lagt veröur af staö kl. 16.00 frá Öldugötu 4. Ekiö veröur upp á Kjalarnes aö Bergvík og fylgst meö listmunagerö úr gleri. Hressing á Nesvík. Síöan veröur ekiö um Kjósarskarö til Þingvalla og snæddur kvöld- veröur. Aö kvöldverði loknum veröur ekiö til Reykjavíkur. Áríöandi er aö konur tilkynni þátttöku sína eigi síöar en kl. 16.00 þriðju- daginn 17. júlí 1984. Símar: 28222 — 23360 — 32211. Félagsmálanefndin. | nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 126., 128. og 130. tbl. Lögbirtingablaösins 1983 á iðnaðar- og íbúöarhúsnæöi á spildu úr landi Breiöaból- staöa, Reykholtsdalshreppi, Borgarfjarðar- sýslu, þinglesinni eign Breiöverks hf., fer fram aö kröfu Byggðasjóös og lönlánasjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júlí nk. kl. 14.00. Sýslumaður Mýra- og Borgar- fjaröarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Steingríms Þormóössonar hdl. veröur flugfisksbátur, 22 feta plast, klár og innréttaður aö hluta, seldur á nauöungarupp- boöi sem fram fer viö starfsstöö Trefjaplasts hf., Blönduósi, föstudaginn 17. ágúst kl. 10 f h- Einar Sigurjónsson setudómari. Kópavogsbúar — Grænlandsferð Nokkrum Kópavogsbúm gefst kostur á aö heimsækja vinabæ Kópavogs á Grænlandi Angmagssalik og dvelja þar vikuna 31. júlí til 7. ágúst. Nánari upplýsingar gefur Ásthildur Pétursdóttir í síma 40159. Vinarbæjarnefnd Kópavogskaupstaöar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.