Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 132 - 13. júlí 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala 1 Dollar 30300 30380 30,070 1 SLpund 39,875 39,980 40,474 1 Kan. dollar 22,774 22,834 22361 1 (>«n.sk kr. 2,9159 2,9236 2,9294 1 Norsk kr. 3,6930 3,7027 3,7555 1 Sien.sk kr. 3,6495 3,6591 3,6597 1 FL mark 5,0424 5,0557 5,0734 1 Fr. franki 3,4736 3,4827 3,4975 1 Belg. franki 03256 03270 03276 1 Sv. franki 12,6171 12,6504 123395 1 Holl. gyllini 9,4510 9,4760 9,5317 1 V þ. mark 10,6649 10,6930 10,7337 1ÍL líra 0,01735 0,01740 0,01744 1 Austurr. sch. 13199 1,5240 13307 1 Port. escudo 0,2027 03032 0,2074 1 Sp. peseti 0,1881 0,1886 0,1899 1 Jap. yen 0,12528 0,12562 0,12619 1 frskt pund SDR. (SérsL 32,645 32,731 32377 dráttarr.) 30,9021 30,9836 Belgiskur fr. 03204 03218 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............. 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). VfiMt 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 23% 6. Ávtsana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i dollurum....... 9,0% b. innstæður i steriingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir faerðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (12,0%) 183% 2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseijanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf .......... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Linstími allt aö 2'h ár 4,0% b. Lánstimi minnst 2'h ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán................23% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess. og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíeitala fyrir júlimánuö 1984 er 903 stig, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 2,03%. Byggingaviaitala fyrir april til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Útvarp kl. 21:40 Gunnlaugur rifjar upp Reykjavík í kvöld verður þátturinn „Reykjavík bernsku minnar“ á dagskrá útvarpsins. Hefst hann kl. 21.40 og er sá sjöundi í röðinni. Að vanda ræðir Guðjón Frið- riksson við rótgróinn Reykvík- ing. Að þessu sinni kemur Gunnlaugur Þórðarson hæsta- réttarlögmaður og rifjar upp æsku sína og uppvöxt á Kleppi. Einnig reifar hann bæjarbrag- inn og ýmis spaugileg atvik, enda hefur hann frá mörgu að segja. M.a. segir hann frá at- viki nátengdu meðfylgjandi mynd, þegar hann vann í hita- veitunni árið 1942. Verkið þurfti að vinna þrisvar þar sem alltaf var skipt um verkstjórn, og að lokum átti að reka Gunnlaug en Þorsteinn skip- stjóri Þorsteinsson í Þórs- hamri bjargaði málunum á síð- ustu stundu. Gunnlaugur ásamt samverka- mönnum sínum við góðtemplara- húsið, Dómkirkjan sést í fjarska og nokkrir hermenn sem settu mikinn svip á bæinn. Það gerist margt merkilegt hjá hafrannsóknastofnuninni í Hirtshals. Hafrannsóknarstofnunin í Hirtshals Hingað til hefur enginn vitað hvað raunverulega gerist þegar fiskur er veiddur í net. En ný- lega hannaði hafrannsókna- stofnunin í Hirtshals nýjan bún- að sem gefur fólki kost á að fylgjast með netaveiðum, neð- ansjávar. Við sjáum m.a. hvern- ig fiskarnir reyna í ofboði að koma sér undan trollunum en um leið gera sér lítið fyrir og snæða hver annan. Hirtshals-miðstöðin rann- sakar flest svið hafrannsókna, þróuð eru veiðarfæri, ýmsar nýj- ungar í sjávarútvegsfræðum koma fram, og í kvöld verða sýndar margar upptökur sem Alan Hjorth Rasmussen hefur tekið til þess að kynna gestum líf og starf sjómannanna á Norður- sjó. Myndin hefst kl. 21.35 og þýð- andi er Jóhanna Jóhannsdóttir. Sjónvarp á mánudag kl. 20:35 Heslihnetulundurinn Mánudagsleikrit sjónvarpsins kemur að þessu sinni frá Þýska- landi. Það nefnist „Heslihnetu- runninn" (Es gibt noch Hasel- nustraucher) og er gert eftir sögu George Simeons. Leikurinn fjallar um banka- stjóra sem nýlega hefur látið af störfum í París. Fjölskyldan er fjölmenn, margar fráskildar konur og barnabðrn í löngum röðum, en samt er gamli maður- inn einmana. Líf hans öðlast þó nýtt gildi þegar 16 ára barna- barn hans verður ófrísk og afi ákveður að hjálpa stúlkunni i erfiðleikunum. Afi í faðmi fjölskyldunnar, sem þó sinnir honum ekki sem skyldi að hans mati. Útvarp Reykjavfk SUNNUH4GUR 15. júlí MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn Hóseasson pró- fastur, Heydölum, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Fflharmóníusveitin í New York leikur; André Kostelanetz sth. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. ftölsk svíta eftir Igor Strav- insky. Pierre Fournier og Ern- est Lush leika á selló og píanó. b. Orgelkonsert í g-moll op. 7 nr. 5 eftir Georg Friedrich Hándel. Marie-Claire Alain og Kammersveit Jean-Francois Paillard leika. c. Hljómsveitarsvíta nr. 3 í D- dúr eftir Johann Sebastian Bach. Hátíðarhljómsveitin f Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Prestvígsla í Dómkirkjunni. (Hljóðr. 11. júní sl.) Biskup fs- lands, herra Pétur Sigurgeirs- son vígir guðfræðikandídatana Baldur Kristjánsson til prests- þjónustu í Oháða Fríkirkjusöfn- uðinum í Reykjavík og Baldur Rafn Sigurðsson til Bólstaðar- hlíðarprestakalls í Húnavatns- prófastsdæmi. Vígsluvottar: Séra Pétur Þ. Ingjaldsson, séra Emil Björnsson, séra Kristján Búason og séra Hjalti Guð- mundsson. Organleikari: Mart- einn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍPDEGIÐ 13.30 A sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 „Sæll er sá.“ Dagskrá frá tónleikum í Akur- eyrarkirkju í mars sl. til heiðurs Jakobi Tryggvasyni. Umsjón: Unnur Olafsdóttir (RÚVAK). 15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmenntir. Um- sjónarmenn: Örnólfur Thorsson og Árni Sigurjónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. a. Valkyrjureiðin úr óperunni „Valkyrjan" eftir Richard Wagner. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Leopold Stok- owski stj. b. „Spartakus", ballettsvíta eft- ir Aram Katsjaturian. Fflharm- óníusveitin í Vín leikur; höfund- urinn stj. 18.00 Það var og ... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjölmiðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pét- ursson. 19.50 „Hugur frjáls,“ Ijóð eftir Áslaugu S. Jensdóttur á Núpi. Ásta Valdimarsdóttir les. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 21.00 18. Landsmót Ungmenna- félags íslands í Keflavík og Njarðvík. Ragnar Örn Péturs- son segir fréttir frá mótinu. 21.40 Reykjavík bernsku minnar — 7. þáttur: Guðjón Friðriksson ræðir við Gunnlaug Þórðarson. (Þátturinn endurtekinn í fyrra- málið kl. 11.30.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti" eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guðmundsson lýkur lestri þýðingar sinnar (21). Les- arar með honum: Ásgeir Sigur- gestsson og Hreinn Magnús- son. 23.00 Djasssaga —• Seinni hluti. Hinir svölu — Jón Múli Árna- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Dagskrá útvarps og sjónvarps á mánudag er á bls. 45. SUNNUDAGUR 15. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Geimhetjan Þriðji þáttur. Danskur fram- haldsmyndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga eftir Carsten Overskov. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. (Nord- vision — Danska sjónvarpið.) 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Sögur frá Suður-Afríku 6. Litli betlarinn. Myndaflokk- ur í sjö þáttum sem gerðir eru eftir smásögum Nadine Gord- imer. Ensk kona tekur ástfóstri við bláfátækan dreng, sem betl- ar á götum Jóhannesarborgar, og vill koma honum til mennta. 18.35 Fjaliafé Þýðandi Óskar Ingimarsson. Bresk dýralífsmynd um villt 21.50 Kiri Te Kanawa sauðfé, sem upprunnið er frá Bresk heimildamynd um hina Mið-Asíu en hefst við í Kletta- fjöllum í Norður-Ameríku. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli heimsfrægu, nýsjálensku óperu- söngkonu Kiri Te Kanawa, söngferil hennar og einkalff. Þýðandi Jón Þórarinsson. 22.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.