Morgunblaðið - 15.07.1984, Page 20

Morgunblaðið - 15.07.1984, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984 Ti ^ Urvals nautakjöt Þaö munar um minna U.N.I. gæöaflokkur Okkar Skráö verð verð Nautasnitchel 375 590 Nautagullasch 327 487 Nauta roast beef 347 535 Nauta T-bone steík 245 377 Nauta fillet 490 709 Nauta mörbrá 490 709 Nauta grillsteik 170 227 Nauta bógsteik 170 227 Nautahakk 195 332 10 kg. nautahakk pr. kg. 175 313 Nautahamborgari pr. stk. 14 kr. 24 Mánudaga, þriöjudaga og miðvikudaga opið til kl. 7. Opið fimmtudaga til kl. 20. Opið föstudaga til kl. 20. Visa — Kreditkorta- þjónusta Laugalæk 2 sími 686511- SEYÐISFJÖRÐUR Húseignin BJÚLFSGATA 8 er til sö/u, eða leigu. Húsið er kjallari,hæð,rishæð og geymsluris,auk 20m2 bflgeymslu, al/s um 275m2. 1. hæð: 2 stofur,2 herb. eldhús og bað, alls 95m2 rishæð: 3 herb.,eldhús og snyrting, a/ls 65m2 Laus 1. nóvember n.k. Verð: tilboð Nánari upplýsingar I síma 9T21701. ALLAR ÞESSAR ÚRVALSEIGNIR ERU í ÁKV. SÖLU: Dalsel. 80 tm 2ja twrb. ib. á 4. h. meö bílskýli. Mjög góð íb. VerO 1500 þús. Meistaravellir. Mjðg góð 65 fm ib. á jaröh. Verö 1.4 millj. Orrahólar. Nær fullbúln 3ja herb. íb. á 8. hæö Frábært útsýni. Verö 1450 þús. Jörfabakki. Sértega góö 4ra herb. 112 fm endaíbúö á 2. hæö Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Stórar suöursvalir. Verö 1900 þús. Engihjalli. Sérstaklega góö 117 fm 4ra herb. íbúö á 8. hæö. Tvennar svalir. Veró 2 millj. Mögul. aó taka 2ja herb. uppí. Asbúöartröð Hf. 167 tm 5 herb. stórglæsileg ibúö á efri hæö í glænýju tvibýtishúsi ásamt bilskúr og ótullgeröri einstaklingsibúö á jaröhæö. Frábært útsýni. Verö 3.5 millj. Hraunbær. Eitt af þessum skemmtilegu garöhúsum ca. 150 fm, auk bílskúrs. Verö 3,3 millj. Asgarður. Eitt af þessum gömlu vinsælu raöhúsum sem er 2 hæöir og kjallari. Verö 2.3 míllj. Blesugróf. Ný húseign sem er glæsileg 200 fm hæö auk bílskúrs svo og 230 fm jaröhæö sem notuö er sem atvinnuhúsnæöi. Eignin er nær fullbúin og býöur upp á mikla möguleika fyrir þann sem vill hafa glæsilega íbúö og rekstur i sama húsi. Verö aóeins 6 millj. Kjörbúö. í vesturborginni í fullum rekstri til sölu ef viöun- andi tilboö fæst. Upplýsingar á skrifstofu, ekki í síma. Opiö í dag 1—3 Lögm.: Högni Jónston hdl. kflGNAÞJONUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Baronstigs) SÍMAR 26650—27380. Húsnæði fyrir félagsmiðstöð 100—200 m2 húsnæöi óskast á leigu miðsvæöis í Reykjavík. Húsnæöiö þarf helst aö vera laust 1. okt. nk. Tilboð sendist í pósthólf 944, 121 Rvk., merkt: „Félagsmiöstöð". Grafarvogur — einbýli Þetta einbýlishús viö Hverafold er til sölu. 155 fm ásamt 43 fm bílskúr. Húsiö afhendist eftir 2 mán- uöi tilbúið undir málningu og fullfrágengiö aö utan. Verö aöeins kr. 3,6 milljónir. Ef þess er óskaö þá er hægt aö fá húsiö afhent fyrr á öörum byggingarstigum. Austurstræti sf., Fasteignasala, Austurstræti 9, Reykjavík. Guömundur K. Sigurjónsson hdl. Sími 26555. Traust og vönduð hús Otæmandi möguleikar Afgreiðslutími einingahúsa frá SAMTAKI er oftast 3 — 6 mánuðir. Þau er hægt að fá á öllum mögulegum byggingarstigum, allt frá því að vera fokheld til þess að vera fullbúin. Þau er hægt að flytja hvert á land sem er. Þaö kemur sér vel þar sem skortur er á iðnaðarmönnum. Engin tvö einingahús eru eins. Til þess eru valmögu- leikarnir allt of margir. Sérhvert hús er lagað til eftir þínum óskum. Einingahús eru því aldrei eins. Verð og greiðslukjör Hjá okkur kostar 124 m2 hús með milliveggjum og fullfrágengin að utan kr. 845.000. Lán Húsnæðisstofnun- ar er meira en kr. 649.000 fyrir 2-4 manna fjölskyldu. Greiðslukjör eru ávallt samningsatriöi. Sláðu á þráöinn til okkar og við sendum þér upplýsingabækling okkar. Þar finnurðu örugglega hús sem þér hentar. Sýningarhús á Selfossi. SIMI: 99-2333 AUSTURVEGI38 800 SELFOSSI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.