Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Duglegur starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. í starfinu felst m.a.: bókhald, skýrslugeröir, reikningsútskrift, bréfaskriftir og fleira. Þarf aö hafa bíl. Þarf aö geta hafið störf 1. ágúst. Góö laun í boði. Umsóknum sé skilaö á augl.deild Mbl. fyrir 25. júlí merkt: „A — 0699“. Laus staða Staöa skólastjóra Tónlistarskóla Isafjaröar er laus til umsóknar. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist formanni skólanefndar, Kristjáni Haraldssyni, Seljalandsvegi 16, 400 ísafiröi fyrir 1. ágúst nk. Leikskóli — forstöðumaður — fóstrur Sauöárkrókskaupstaöur auglýsir lausar stööur forstööumanns viö leikskólann Furu- kot frá 1. sept. nk. Einn’g er auglýst eftir fóstrum til starfa á deildum. Fóstrumenntun er áskilin í ofantalin störf. Laun eru skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Sauöár- krókskaupstaöar. Umsóknarfrestur er til 3. ágúst nk. Umsóknum ber aö skila til félagsmálastjóra, bæjarskrifstofu v/ Faxatorg, 550 Sauöár- krókur. Nánari upplýsingar veitir undirritaöur í síma 95-5133 frá kl. 10—12 virka daga. Félagsmálastjóri. Verksmiðjustjóri Starf verksmiöjustjóra í fiskimjölsverksmiöju okkar er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu fyrir- tækisins, Hafnarbraut 4, 780 Höfn, Horna- firöi, fyrir 30. júlí nk. Allar nánari upplýsingar gefur framkv.stj. fé- lagsins, Hermann Hansson, í síma 97-8200, Höfn, 12. júlí 1984. Fiskimjölsverksmiöja Hornafjaröar hf., Höfn, Hornafiröi. Auglýsingaöflun Vel þekkt tímarit óskar eftir starfskrafti til aö gegna starfi auglýsingastjóra. Umsóknir, er greini fyrri starfsreynslu, óskast sendar auglýsingastofu Mbl. merktar: „Aug- lýsingaöflun — 749“ og veröur fariö með þær sem trúnaöarmál. Lögfræðiskrifstofa óskar eftir aö ráöa traustan og ábyggilegan ritara. Um er aö ræöa framtíðarstarf fyrir hæfa manneskju. Umsóknir sem greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. júlí merktar: „Ritari — 1508“. Fyrirtæki í Múlahverfi óskar eftir starfskrafti í bókhald og almenn skrifstofustörf. Verzlunarskólamenntun æskileg. Þarf aö geta hafiö störf strax. Eiginhandarumsóknir sendist Mbl. fyrir 18. júlí merkt: „D — 572“. Bóksala stúdenta óskar að ráða starfsmenn til almennra af- greiöslustarfa o.fl. 1. Framtíðarstarf. Vinnutími frá 10 til 6. 2. Hálft starf veturinn 1984—85. Vinnu- tími 1—6. Viö leitum aö rösku og samvinnuþýöu fólki meö góöa tungumálakunnáttu, sem gæti haf- iö störf sem fyrst. Vinsamlegast sendiö um- sóknir til Bóksölu stúdenta, Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, fyrir 21. júlí. Ritarastarf Ritari óskast til starfa viö vélritun, ritvinnslu, tölvuskráningu, símavörslu o.fl. Krafist er góörar almennrar menntunar og kunnáttu í vélritun/ ritvinnslu og ensku. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni, ekki í síma. Verkfræöistofan Strengur, Síöumúia 29. S. 685130. Lagerstarf Óskum eftir aö ráöa sem fyrst duglegan og ábyggilegan mann til starfa viö verslunar- og lagerstörf. Viökomandi þarf aö hafa bílpróf. Æskilegt er aö viðkomandi sé handlaginn og hafi skipu- lagshæfileika. Skriflegar umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu merktar: „Ábyggilegur — 0474“ fyrir 18. júlí ’84. Stálvík hf. Viljum ráöa málmiönaöarmenn. Bónusvinna. Mötuneyti á staönum. stálvíkltd Sími 51900. CL Sölufulltrúi Sölustofnun lagmetis óskar eftir aö ráöa mann til markaös- og sölustarfa fyrir erlend- an markaö. Auglýst er eftir umsóknum frá fólki, sem hefur reynslu í sölumennsku, áhuga á markaðsstarfi fyrir útflutning og vinnur sjálfstætt og skipulega. Boöiö er uppá góö kjör og mikla framtíöar- möguleika. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra Sölustofnunar lagmetis fyrir 1. ágúst nk. merktar: „Markaðs- og sölustarf". Sölustofnun lagmetis, Siöumúia 37, 108 Reykjavík. Járniðnaðarmaður Járniönaöarmaöur vanur pípulögnum eöa pípulagningamaöur óskast strax til starfa á bifreiöa- og vélaverkstæöi Kaupfélags Lang- nesinga, Þórshöfn. Uppl. gefur Siguröur í síma 96-81200 á daginn, 96-81155 frá kl. 19.00—20.00. Kaupfélag Langnesinga. Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa bókhaldara til starfa sem fyrst. Æskilegt aö viökomandi hafi reynslu á tölvu. Vinsamlegast leggiö inn umsóknir á af- greiöslu Mbl. merktar: „Bókhald — 752“, fyrir 18. júlí nk. Skrifstofustarf Óskum að ráöa starfskraft til almennra skrif- stofustarfa. Starfiö er einkum fólgiö í síma- vörslu, vélritun og skjalavörslu. Ensku- kunnátta áskilin. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar aö Tryggvagötu 26, Pósthólf 874, 121 Reykjavík, fyrir 20. júlí nk. Reykvísk Endurtrygging hf. Smurbrauðsdama óskast Lærö smurbrauösdama óskast. Góö laun í boöi fyrir réttan starfskraft. Upplýsingar á staðnum á mánudag og þriöjudg milli kl. 1 og 3. Veitingahöllin i Húsi verslunarinnar Rafvirki og vélvirki óskast til starfa viö uppsetningar á lyftum. Héöinn, lyftudeild, s. 24260. Keflavík — Njarðvík Starfsfólk vantar í fiskvinnu strax. Upplýs- ingar í síma 92-1888. Sjöstjarnan hf. Njarövík. Verkstjóri Verkstjóra vantar í frystihús okkar strax. Upplýsingar í síma 92-1444 og 92-1888. Sjöstjarnan hf. Njarövík. Bessastaðahreppur — Tæknimaður Staöa verkfræöings eöa tæknifræöings, sem jafnframt er byggingafulltrúi og veitustjóri, er laus til umsóknar. Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf fljótlega. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 27. júlí nk. til sveitarstjóra, sem veitir nánari uppl. (ekki í síma). Sveitarstjórinn i Bessastaðahreppi. Okkur vantar rafvirkja eöa mann kunnugan raflagnaefni til afgreiðslu- og lagerstarfa frá 15. ágúst. Söluumboö LÍR, Hólatorgi 2. Kennara vantar aö grunnskólanum á Flateyri. Almenn kennsla. Upplýsingar í síma 94-7645 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.