Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 7
/ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ1984 7 HUGVEKJA eftir séra Guðmund Óskar Ólafsson 4. sunnudagur e. þrenn.hátíð. „VeriA miskunnsamir, eins og faAir yAar er miskunnsamur.“ (Lk. 6:36). Það voru tvenn ummæli, sem vöktu sérstaka athygli mína í dagblöðunum fyrir skömmu. Hin fyrri var að finna í umsögn kvikmynda- gagnrýnanda. Hann var að fjalla um myndina The Cali- fornia Dolls og þótti munaðar- fullir lifshættir og brenglað gildismat er þar kom í ljós þess virði að enda gagnrýni sína á eftirfarandi ummælum: „Til allrar hamingju þrífast slíkir leikar gladiatora — og hér sjá dagsins ljós á filmu — ekki 1 skemmtihúsum lands vors, en hvað getur ekki gerst í landi þar sem skólastrákar aka um á Rolls Royce á sama tíma og spyrst að sjúklingar bresti i grát í apótekum vegna væri ekki ástæða til í þessu til- viki að láta fleira en grun- semdirnar birtast. Hefur ekki verið gerð könnun af minna tilefni en þeim grun að aldr- aðir kunni að líða skort og jafnvel ýmsir fleiri mitt á meðal okkar. Það er bæði hart og óumræðilega leitt ef að við erum svo upptekin við að bít- ast um fjármunina til fram- kvæmda og til handa þeim sem fullfrískir eru, en gleymum þeim sem eru hljóðlátir og kröfuminnstir og máttar- minnstir en jafnframt verst settir. Það er aumi naglaskap- urinn sem hrjáir okkur, ef við eigum þá vörn besta þegar syrtir að í efnalegu tilliti, að setja þá sem vanmáttugir eru til að æpa í einum kór, út í horn eins og niðursetninga. Það kann að sýnast að ég sé heldur með losaraleg tök á orðin tóm, þá höfum við þeirri skyldu að sinna að vaka yfir velferð þeirra sem samferða eru. Fjallræðan boðar ekki þá elskusemi og miskunn sem breiðir yfir með sljóleikans voð, ef grunur leikur á að bág- indi séu við bæjardyrnar. Auð- vitað er það hvorki vilji minn eða þinn að skilja nokkurn út- undan í samfélaginu og mér dettur ekki i hug að það sé sjálfrátt eða nokkurs manns stefna að gleyma sumu fólki úti í kuldanum. En ef að orð Fjallræðunnar, já ef að Jesús Kristur er annað og meira en skrautblóm í barmi þeirra sem með forystuna fara, sem og allra sem kristni játa, þá ættu fréttir af mismunun og bjarg- arleysi að kalla á viðbrögð til skjótra úrlausna. Og kannski getur hugsunin um það sem við höfum vanrækt orðið til Við krappan kost þess að þeir eiga ekki fyrir lyfjum. Sýnum aðgæslu í fjár- málum og glötum ekki því, sem áunnist hefur í þágu vorra minnstu bræðra ..." Það kemur á mann við að heyra slík tíðindi. Ef að rétt er að svo sé komið í velferðinni að ýmsir þegnanna séu á mörkum bjargarleysis þá eru í rauninni hafnir þeir gladiatoraleikar sem við öll eigum sök á. Við höfum þá all rækilega runnið skeiðið á brottu frá því sem brotið úr Fjallræðunni hefur að segja úr stólum kirknanna á þessum sunnudegi: „Verið miskunnsamir ..." Hvað hef- ur farið úrskeiðis? Hversvegna hafa sumir svo smátt handa á milli að þeir eru eins og bón- bjargafólk á meðan ég og aðrir höfum nægtir á nægtir ofan? Eða eru þetta kannski ósann- indi, er verið að ýkja og skrökva fátækt upp á fólk? Ég vil vitna aftur í Morgunblaðið: Þórir Guðbergsson ellimála- fulltrúi: „Grunur leikur á að margir aldraðir búi við mjög krappan kost, borði einhæft fæði og líði því næringarskort ..." Sumt af þessu fólki er þreytt á því að sanna við öll möguleg og ómöguleg tækifæri að það sé fjárvana. Þórir vitn- ar í umsögn aldraðs manns er segir: „Ég ef orðinn þreyttur á að sanna hvað ég sé gamall og hvað ég sé fátækur. Látið okkur hafa mannsæmandi laun, svo að við getum greitt fyrir okkur eins og aðrir.“ Þórir segir í grein sinni: „Grunur leikur á ... “ Vill það ekki einmitt nægja okkur full oft að láta gruninn duga, að láta gruninn gæla við eyra og harma í samtölum við grann- ann og svona skuli vera komið texta guðspjallsins þessa stundina. Én sem að textinn fjallar nú einu sinni um mis- kunnsemina þá ættum við að minnast þess ao hvorki þau orð né önnur í Fjallræðunni hafa borist okkur til þess að hafa í huga og munni án tengsla við verkin og tiltektir okkar hversdagslega. „Vatns- grautarmiskunnsemin", sem Kai Munk talaði eitt sinn um, hún er dæmigerð fyrir það samfélag, þar sem margir sem hafa nægilegt fé, útdeila fjár- munum til þeirra, sem minni mátt hafa til að bjarga sér, eins og bónbjargafé til annars flokks borgara. Samt eru nær allir í þessu samfélagi játend- ur Hans í orði, sem sagði: Ver- ið miskunnsamir, elskið, gefið „... allt það sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður það skuluð þér og þeim gjöra.“ Flestar reglur hinnar almennu skynsemi eru byggðar á sjálfs- áhuga, á að gefa og fá í stað- inn. Skyldan hlýðir reglum, en kristinn kærleikur grípur tækifærin. Skyldan starfar undir aga, kristinn kærleikur tjáir sig ósjálfrátt. Hvar má benda á þennan kærleika? Við bendum á Jesúm Krist. Fjall- ræðan var ekki aðeins töluð af honum, hún var af honum lif- uð til fullnustu. Miskunnsemi hans var þjónusta sem viðtak- endur fundu bæði á líkama sínum og sálinni og væru þeir einhverjir sem áttu fyrstu viðbrögð hans vís, þá voru það þeir sem höfðu fátt eitt til að bjarga sér með og voru hinir smæstu meðfram veginum hvar sem hann fór. Og sú að- ferð hans er áskorun til eftir- breytni fylgjendum hans alla daga. Ef að kristindómur þess að við greinum að það er ekki sama hvernig við breytum og hvað við reynumst í lífinu gagnvart náunga okkar: „Um myrka rúðu sá ég stjðrnu stara sem stimdi á rauðan neista f slokknuðum kveik og einhver hvíslaði: Þú hefur lffi lifað sem lénsherra á grænni vin Og nú er nóg.“ (Hannes Sigfússon.) Það er að vísu ekki stjarna sem fylgist með gerðum okkar, hvernig miskunnseminni er háttað, en það er Drottinn, sá sem hefur kallað okkur til þjónustu og leyst okkur frá sjálfsgirninni í honum sem mælti: „Elskið eins og ég hefi elskað." Og sú elska er ekki að lifa eins og lénsherra án tillits til þeirra sem eru þreyttir á að sanna sig gamla eða fátæka, eða bresta i grát i apótekum. Síðari ummælin, sem vöktu athygli mina í vikunni liðnu, voru þessi er rektor háskólans viðhafði við brautskráningu stúdenta: „... Þið skuluð minnast orða franska rithöf- undarins Victors Hugo: „Hug- urinn auðgast af þvi sem hann nemur, en hjartað af þvi sem það hefur ..." Þetta er góð setning og holl að veganesti, ekki aðeins nýstúdentum held- ur hverjum og einum. Á meðan samfélag eða lif einstaklings byggist á að hrifsa þá er visn- unin vís og óhelgi þeirra innan seilingar, sem minna mega sin. En þegar Jesús Kristur hefur snortið manneskju þannig að hugurinn hafi fangast af vilja hans og veru, þá er hjartáð með fúsleika til að sýna mis- kunnsemi og vita af því örlæti sem úthellir með gleði, því þar er þá kærleiki Guðs að verki, sem sér ekki gjöf til gjalda og þolir aldrei mismunun og hjá einhverjum úti í bæ. En okkar er eitthvað meira en órétt. Gf'xkin daginn! s yMIDSTÖÐ Æ W B VERÐBRÉFA- VIÐSKIPTANNA „Hvað skeður í haust?“ Samanburöur á ávöxtun Júlí 1984 Ávöxtun á ári m/v mt*m. verðóóigutof*efxlur Tegund Bindi- Árs- 15% 20,0% 25% fjárfMtingar tími ávöxtun veroDoiga n«röhAln« veroootga vtroooiga Verðtr. veöskuldabr. 1—10 ár 11-12,00% verötr. 28,8% 34,4% 40,0% Eldri spariskirt. 2m-4ár 5,80% + verötr. 21,7% 27,0% 32,3% Happdr skuldabr 5m-3ár 8,00% + verötr. 24,2% 29,6% 35,0% Ný spariskírt. 3 ár 5,08% + verðtr. 20,8% 26,1% 31,4% Gengistr. sparisk. 5ár 9,00% + gengistr. ? ? ? Ríkisvixlar 3m 25,57% 25,6% 25,6% 25,6% Banka + sparisj.skirt. 6 m 22,10% 22,1% 22,1% 22,1% lönaöarb. + bónus 6 m 21,60% 21,6% 21,6% 21,6% Sparisj.reikn. 3m 17,70% 17,7% 17,7% 17,7% Alm. sparisj.bók 0 15,00% 15,0% 15,0% 15,0% SÖLUGENGIVERDBRÉFA 16. júlí 1984 Spariskírteini og happdrættislán ríkissjóði Veðskuldabréf — verðtryggA Sölugengi Avöxtun-1 Dagatjöldi Ar-flokkur pr. kr. 100 arkrafa | til innl.d. 1970-2 17.415,64 Innlv. í Seölab 5.02.84 1971-1 15.933,47 5,80% 1 ár 59 d. 1972-1 14.441,32 5,80% 1 ár 189 d. 1972-2 11.622,31 5,80% 2 ár 59 d. 1973-1 8.733,96 5,80% 3 ár 59 d. 1973-2 8.458,71 5,80% 3 ár 189 d. 1974-1 5.458,64 5,80% 4 ár 59 d. 1975-1 4.289,72 5,80% 174 d. 1975-2 3.202,52 5,80% 189 d. 1976-1 2.954,80 5,80% 234 d. 1976-2 2.397,34 5,80% 189 d. 1977-1 2.122,16 Innlv. i Seölab 25.03.84 1977-2 1.825,11 5,80% 54 d. 1978-1 1.438,89 «v. i Seölab 25.03.84 1978-2 1.165,97 5,o0% 54 d. 1979-1 982,01 5,80% 219 d. 1979-2 757,45 5,80% 59 d. 1980-1 652,85 5,80% 269 d. 1980-2 501,30 5,80% 1 ár 99 d. 1981-1 428,54 5.80% 1 ár 189 d. 1981-2 315,37 5,80% 2 ár 89 d. 1982-1 300,50 5,80% 225 d 1982-2 222,04 5,80% 1 ár 75 d. 1983-1 170,84 5,80% 1 ár 225 d. 1983-2 110,84 5,80% 1 ár 135 d. 1974-D 5,319,50 Innlv. i Seölab. 1984 1974-E 3.811,03 8,00% 135 d. 1974-F 3.811,03 8,00% 135 d. 1975-G 2.436,56 8,00% 1 ár 135 d. 1976-H 2.245,45 8,00% 1 ár 254 d. 1976-1 1.709,00 8,00% 2 ár 134 d. 1977-J 1.525,42 8,00% 2 ár 255 d. 1981-1. fl 330,31 8,00% 1 ár 285 d. Sölugengi m.v. 2 afb. á árl Nafnvextir (HLV) Avöxtun umfram verðtr 1 ar 95.46 4% 10.75% 2 ár 92.56 4% 10,87% 3 ar 91,27 5% 11.00% 4 ár 88.94 5% 11.12% 5 ár 86,67 5% 11.25% 6 ár 84.49 5% 11.37% 7 ár 82,36 5% 11,50% 8 ár 80.32 5% 11.62% 9 ar 78.34 5% 11,75% 10 ár 76.45 5% 11,87% 11 ár 74.61 5% 12.00% 12 ar 72,87 5% 12.12% 13 ár 71.17 5% 12.25% 14 ár 69.57 5% 12.37% 15 ar 68,03 5% 12.49% _L Veðskuldabréf óverðtryggð Sölug.m/v 1 afb a ari 18% 200/ ,(H,V) 20 /o| 21% Þak 20% 1 ár 84 85 86 82 2 ár 72 74 75 69 3 ár 62 64 65 58 4 ár 54 56 57 49 5 ár 48 51 52 43 Sölug.m/v 2 atb. á ári 18% 20% T(HÍvjl 121% Þak 20% 1 ár 88 90 90 87 2 ár 78 80 ! 80 75 3 ár 68 70 I 71 64 4 ar 60 62 63 56 5 ár 54 56 I 58 49 Daglegur gengisútreikningur Veróbrcfamarkaóur Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavik lönaóarbankahúsinu Simi 28566 t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.