Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984 í DAG er sunnudagur 15. júlí, fjóröi sd. eftir trinitatis, 197. dagur ársins 1984, Svitúnsmessa hin síöari. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.52 og síödegisflóö kl. 20.11. Sólarupprás í Rvík. kl. 03.44 og sólarlag kl. 23.24. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 03.16. (Al- manak Háskólans.) Því þar eð helmingurinn meö speki sinni þekkti ekki Guð í speki hans, þóknaðist Guði að frelsa þá er trúa með heimsku prédikunarinnar. (1 Kor., 1, 21.) LÁRÉTT: — 1 kraflur, 5 skriðdýr, 6 mjúka, 7 tveir ein», 8 tarfur, 11 end- ing, 12 elska, 14 valkyrja, 16 alUris- grindur. LÓDRÉTT: — 1 spjátrung, 2 tilfinn- ing, 3 sjávardýr, 4 ríkniefni, 7 band- vefur, 9 dvelur, 10 féll, 13 lík, 15 rálát. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kligja, 5 Ra, 6 afanum, 9 urr, 10 Na, II fa, 12 las, 13 smáa, 15 ská, 17 altari. LÓÐRÍTT: — 1 klaufska, 2 frar, 3 gan, 4 aumast, 7 Fram, 8 una, 12 laka, 14 ást, 16 ár. ÁRNAÐ HEILLA íra afmæli. í dag, sunnu- daginn 15. júlí, er sex- tug frú Þrúóur Sigurðardóttir, Hvammi i Ölfusi. Þar ætlar hún og eiginmaður hennar, Guðmundur Bergsson, bóndi, að taka á móti gestum i dag. HEIMILISDÝR ANGÓRAKÖTTUR þessi, sem nú er reyndar fullvaxinn, týndist frá heimili í Drápuhlíð 22 hér í Rvík fyrir nokkrum dögum. Þetta er læða, grá- bröndótt með hvíta bringu. Síminn á heimilinu er 16154. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði Suður land af stað úr Reykjavikur- höfn áleiðis til útlanda. Um helgina, laugardag eða sunnu- dag, kemur írafoss af strönd- inni. Á mánudaginn koma tveir togarar af veiðum og landa aflanum, Vigri og Hjör- leifur. í dag, sunnudag, er Helgafell væntanlegt af ströndinni og Dísarfell er væntanlegt að utan. Hvítá fór f fyrrakvöld áleiðis til útlanda. FRÉTTIR AKRABORGIN siglir nú dag- lega fjórar ferðir milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer auk þess kvöldferð á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um. Skipið siglir sem hér seg- ir: Frá Ak: Frá Rvík: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðirnar á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. MENNTAMÁLARÁÐUNEYT- IÐ hefur skipað lektor í frönsku við heimspekideild Háskóla Islands. Skipuð var í jæssa stöðu frá 1. ágúst nk. Þórhildur Ólafsdóttir. SUÐUR-SELÁS. Lagt hefur verið fram, almenningi til sýn- is, aðalskipulag í Suður-Selási hér í Reykjavík. Verður upp- drátturinn til sýnis hjá borg- arskipulaginu, Þverholti 15, fram til 24. ágúst nk. Borg- arskipulagið tilkynnir þetta í nýju Lögbirtingablaði. Segir að hugsanlegum athugasemd- um skuli komið á framfæri þar fyrir 7. september næst- komandi. LÖGREGLUFULLTRÍIASTAÐA hjá Rannsóknarlögreglu ríkis- ins hefur verið auglýst laus til umsóknar. Setti rannsóknar- lögreglustjóri umsóknarfrest- inn um stöðuna fram til 20. þessa mánaðar. Geimrusl Ónýtir gervihnettir og eldflaugahlutar með geislavirku eldsneyti sveima umhverfis jörðu og hafa stundum rekist á yfirborð hennar og valdið geislamengun. Árekstrar eru flestir í sólstormum sem ná hámarki eftir fimm ár. Næstum fimm þúsund hlutir gerðir af manna höndum þjóta um þessar mundir með SAMBÝLI fyrir fatlaða er stofn- un sem svæðisstjórn Reykja- nessvæðis um málefni fatlaðra er að koma á laggirnar og mun taka til starfa f Kópavogi í byrjun september í haust. í Lögbirtingablaðinu er staða forstöðumanns fyrir þessa stofnun augl. laus til umsókn- ar með umsóknarfresti til 1. ágúst. Óskað er eftir félags- ráðgjafa eða þroskaþjálfa og að viðkomandi hafi reynslu af störfum með fötluðum. Svæð- isstjórn Reykjanessvæðis um málefni fatlaðra hefur skrif- stofu í Garðabæ, í Lyngási 11. Þetta kalla ég nú að fara úr öskunni í eldinn. Eins og maður hafi nú ekki verið búinn að fá nóg af því að vera öskukall allt sitt jarðlíf? Kvökl-, naitur- og htigtrþjónutta apóttkanna í Reykja- vík dagana 13. júli til 19. júlí, aö báöum dögum meötöld- um er í Lyfjabúöinni löunni. Ennfremur Qeröe Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á heigidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er lasknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ónasmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvarndarstöö Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabaar: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi iækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Salfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranas: Uppl. um vakthafandi lækm eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, síml 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Siðu- múla 3-5. siml 82399 kl. 9-17. Sáluh|álp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundlr í Síóumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Forsldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sáltræðileg ráðgjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. Sluttbylgiuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlðnd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandið: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er við GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Hetmsóknarlimar: Lsndspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sssng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningsdeild Lsndspítalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardelld: Helmsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarhaimill Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16.30. - Klsppsspftali: Alla daga ki. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadakd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshæltó: Eftlr umlali og kl. 15 tll kl. 17 á hetgidögum. — vmisetaöaspitali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. — 81. Jóá- efsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hiúkrunarbeimili i Kópavogl: Heimsóknarfimi kl. 14—20 og eftir samkomulagl. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatne og hita- veitu, sími 27311. kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn isiande: Safnahúsinu vtð Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — löstudaga kl. 13—16. Háskólabókatafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunarlima þeirra veitlar í aöalsafni, siml 25088. þjóðminiasafnið: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þrióju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasatn islanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbökasatn Raykjavlkur; Aöalsafn — Utlánsdelld. Þingholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er elnnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára Pörn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sepl —apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst Sárútlán — Þingholtssfrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Oplð mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára pörn á mlövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bökin heim — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraóa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallasatn — Hofs- vallagötu 16. siml 27640. Opló mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó i frá 2. júfí—6. ágúst. Búetaöasafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opió mánudaga — töstudaga kl. 9—21 Sept —apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára Pörn á miðvikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bökabflar ganga ekki trá 2. júl(—13. ágúst. Blindrabókasafn Islands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbasjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leið nr. 10 Ásgrfmseafn Bergstaóastræti 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndaeafn Asmundar Sveinasonar viö Sigtún er oplö priöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uatasafn Einars Jónsaonar. Oplö alla daga noma mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn dag- lega kl. 11 — 18. Hús Jóns Síguróssonar I Kaupmannahöfn er oplö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoge, Fannborg 3—5: Oplð mán.—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundfr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttórufraðietofa KApavogs: Opln á miðvikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl simi 98-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BreiöhoHI: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Simi 75547. Sundhöflin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. VesfurfMsjarleugln: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaóíö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug f Moslallssvaif: Opln mánudaga — löstu- daga kl. 7 00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miðvlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna priöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baðföl á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opið mánudaga — fösludaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfmlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mtövlku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin ménudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga (rá kl. 9—11.30. BOOin og heitu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8-11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.