Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ritari
Félagasamtök óska aö ráöa ritara í mjög fjöl-
breytt og krefjandi starf frá 15. ágúst nk.
Viökomandi þarf aö eiga auövelt meö aö um-
gangast fólk á öllum aldri og af ýmsu þjóö-
erni, hafa mjög gott vald á íslensku, ensku og
vélritun, vera áhugasamur og góöur skipu-
leggjandi.
Umsóknir sendist fyrir 20. júlí merktar: „AFS á
íslandi, Box 753, 121 Reykjavík".
Ath.: öllum umsóknum veröur svaraö.
Engar upplýsingar gefnar í stma.
Ritari
meö góöa enskukunnáttu óskast hjá inn-
flutningsfyrirtæki.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. júlí
merkt: „U — 1510“.
Sölufólk
Útgáfufyrirtæki óskar aö ráöa sölufólk. Þarf
helst að hafa yfir aö ráöa bifreiö. Mjög góöir
tekjumöguleikar.
Umsóknir, merktar: „Uppgrip — 1897“
sendist augld. Mbl. fyrir 1. ágúst nk.
Bókhald
Reyndur bókari eöa viöskiptafræöingur
óskast til starfa í eitt ár eöa lengur hjá viö-
skiptafyrirtæki.
Umsóknir sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 18. júlí
merkt: „Bókhald nr. 0750“.
Fjármálastjóri
Félagsstofnun stúdenta óskar eftir aö ráöa
fjármálastjóra.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Félagsstofnun
stúdenta fyrir fimmtudaginn 19. júlí nk.
Félagsstofnun stúdenta,
Stúdentaheimilinu viö Hringbraut.
Oskum eftir starfs-
fólki
til afgreiöslustarfa. Um hálfsdags eöa heils-
dags starf er aö ræöa. Óskum einnig eftir
kjötiönaöarmanni eöa manni vönun kjöt-
skuröi.
Upplýsingar í versl. Valgaröi, Leirubakka 36
eftir kl. 2 á mánudag og þriöjudag.
Hjúkrunar-
fræðingar
óskast nú þegar og í haust á kvenlækninga-
deild 21A.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land-
spítalans í síma 29000.
Reykjavík, 15. júlí 1984.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir aö ráöa sem fyrst röska og lipra
afgreiöslustúlku í verslun okkar hálfan dag-
inn (9—1 eöa 9—2). /Eskilegur aldur 25—45
ára.
Uppl. í versluninni mánudag frá kl. 9—2.
Ástund, Austurveri,
sportvöruverslun, Háaleitisbraut 68.
Plötusmiðir
— rafsuðumenn
Óskum eftir aö ráöa plötusmiði og rafsuöu-
menn strax.
Stálsmiöjan hf.
Sími 24400.
radauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
þjónusta
Fyrirtæki og ein-
staklingar úti á landi
Erindrekstur - Útréttingar
Viö getum sparaö ykkur fé og fyrirhöfn meö
því aö annast alls konar erindrekstur og út-
réttingar á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Traust-
ir aðilar. Iceberg sf., sími 51371,
pósthólf 275,
Reykjavikurvegi 68,
222 Hafnarfjöröur.
tilkynningar
Nýtt símanúmer
Hvíldarheimilisins aö Varmalandi er 93-5363.
Fáein herb. laus frá 28. júlí til 11. ágúst.
fundir — mannfagnaöir
Hafnarfjörður
Styrktarfélag aldraöra efnir til sumarorlofs aö
Bifröst í Borgarfirði dagana 13.—20. og
20.—27. ágúst.
Innritun fer fram í Verslun Magnúsar Guö-
laugssonar, 16. júlí kl. 10.00—12.00 og
14.00—18.00. Þátttökugjald kr. 3.500 greiö-
ist í Samvinnubankanum, Strandgötu.
Stjórnin.
Citroén-eigendur
Viö vildum vekja athygli á aö þjónustuverk-
stæði okkar veröur lokaö vegna sumarleyfa
frá og meö 30. júlí til og meö 17. ágúst. Við
munum þó reyna á þessu tímabili aö veita
neyöarþjónustu hvaö varöar smærri viögerö-
ir.
MMGIobus? sJSei»5
Verkamannabústaöir
í Reykjavík
Suðurlandsbraut 30,
105 Reykjavík,
símí 81240.
Lokað vegna sumarleyfa
Skrifstofa Stjórnar verkamannabústaöa í
Reykjavík, Suöurlandsbraut 30, verður lokuö
v. sumarleyfa dagana 23. júlí—13. ágúst nk.
[dagsbrunJ Verkamannafélagið
Dagsbrún
Félagsfundur veröur haldinn í lönó miöviku-
daginn 18. júlí kl. 20.30.
Fundarefni:
Heimild til stjórnar og trúnaöarmannaráðs aö
segja upp launaliðum kjarasamninga.
Félagar hvattir til aö fjölmenna.
Stjórnin.
ýmislegt
Læknastofa
Hef opnað læknastofu aö Háteigsvegi 1 (yfir
Austurbæjarapóteki). Tímapantanir virka
daga milli kl. 13—18 í síma 10380.
Stjórn verkamannabústaöa
í Reykjavík.
Stefán Carlsson
Sérgrein: Bæklunarsjúkdómar
Læknastofa
Hef opnað læknastofu aö Háteigsvegi 1 (yfir
Austurbæjarapóteki). Tímapantanir virka
daga milli kl. 13—18 í síma 10380.
Ari H.ÓIafsson
Sérgrein: Bæklunarsjúkdómar
húsnæöi öskast
Heildverslun
óskar eftir ca. 40 fm húsnæöi í Reykjavík eöa
Kópavogi fyrir litla heildverslun.
Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 20. júlí
merkt: „Fatnaður — nr. 3111“.
Reykjavík — Kópavogur
— Hafnarfjörður —
Mosfellssveit
Alveg sama hvar er, okkur vantar bara hús-
næði.
Uppl. í síma 42247 í kvöld, sunnudagskvöld
og næstu kvöld.
Lagerhúsnæði
Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar aö taka á
leigu u.þ.b. 1.000 m2 lagerhúsnæöi, meö
góöum aökeyrslumöguleikum.
Tilboð merkt: „S — 3107“ óskast afhent
afgr. Mbl. fyrir þriöjudaginn 17. nk.
húsnæöi i boöi
Til leigu
Einbýlishús, nýtt og fullfrágengiö, til leigu í
Reykjavík.
Upplýsingar í síma 72088.