Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984 Viltu kaupa hús á hálfvirði? Til sölu 70 fm gott timburhús til flutnings. Húsið sem er byggt 1977 er á einni hæð og skiptist í stofu, 2 herbergi, eldhúsaðstöðu, snyrtingu o.fl. Húsiö er staðsett á lóö viö Fellaskóla. Kostnaöarverð hússins í dag kr. 1,5 millj., söiuverö kr. 750 þús. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Eignamiðlunar. EiGnflmioLunm . ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SlMI 27711 • Sölustjófi Sv#rrlr Kristinsson, Þorl«ifur Guómundsson sölum., Unnstsinn Bock hrl., sími 12320, Þórólfur Halldórsson lögfr. Fasteignasala • leigumiðlun Hverfisgötu 82 22241 - 21015 Opið kl. 1—3 Samtún 2ja herb. íbúö 60 fm. Verð 1,2 millj. Barónsstígur 2ja herb. íbúð ca. 60 fm. Verö 1,3 millj. Leifsgata 2ja herb. íbúð ca. 50 fm. Sór- hiti. Nýstandsett. Verð 1,2 millj. Austurberg 2ja herb. íbúö ca. 65 fm + 65 fm íbúö á jaröhæö. Stigi milli hæöa. Verö 1700 þús. Garóastræti 2ja herb. íbúö í kjallara 55 fm. Verð 1,1 millj. Hraunbær 2ja—3ja herb. íbúö í sér- flokki. Öll ný máluö, ný teppi. Verö 1,4 millj. Mánagata 2ja herb. íbúö 45 fm. Verö 1150 |3ÚS. Langholtsvegur 2ja herb. íbúö 50 fm. Verö 1,2 millj. Klapparstígur 2ja herb. íbúö 60 fm. Verö 1250 þús. Kleppsvegur 3ja herb. íbúö ca. 100 fm í lyftublokk. Fallegt útsýni. Verö 1,9 millj. Njálsgata 3ja herb. íbúö ca. 80 fm. Verö 1,6 millj. Geitland 3ja herb. íbúö ca. 90 fm. Sér- garöur. Verö 2,1 millj. Mávahlíó 3ja herb. 95 fm íbúö í kjallara. L/tiö niöurgrafin. Verð 1650 |)ús. Hverfisgata 3ja herb. íbúð 80 fm í steinhúsi. Sérhiti. Verð 1550 þús. Karfavogur 3ja herb. íbúö ca. 90 fm. öll ný standsett. Parket á gólf- um. Ný teppi. Góö íbúö á góöum staö. Verð 1750 þús. Kjarrhólmi 4ra herb. íbúö ca. 100 fm. Verö 2 millj. Ásbraut 4ra herb. íbúö ca. 100 fm 1. hæð. Verö 2,1 millj. Engihjalli 4ra herb. íbúö 117 fm. Sérlega falleg íbúð. Verö 1975 þús. Rjúpufell Raöhús á einni hæö ca. 130 fm auk bílskúrs. Sérlega fal- leg íbúð á góðum staö. Verö 2.8 millj. Mögul. aö taka 2ja—3ja herb. íbúö í Selja- hverfi uppí kaupverö. Hraunbær 4ra herb. íbúö 115 fm. Holtsgata 5 herb. íbúö 130 fm. Verö 1975 þús. Ákv. sala. Grundarstígur Einbýtishús ca. 180 fm auk bílskúrs. Sérlega fallegur garö- ur. Vantar — Vantar Einbýlishús eöa sérhæð á Skólavöröuholtinu eöa þar í kring fyrir fjársterkan kaup- anda. Jakasel Einbýlishús meö múrsteins- hleöslu. Innb. bílskúr. Húsiö stendur á fallegum staö. Afh. tilb. undir tréverk. Teikn. á skrifst. Stokkseyri Einbýlishús 117 fm, stendur á mjög fallegum staö viö stööu- vatn. 10 ára tilboö óskast. Skipti fyrir íbúö í Reykjavík. Kársnesbraut Kóp. í smíöum afh. tilb. aö utan, fokh. aö innan í okt. 120 fm sérhæö með bílskúr. Verö 1950 þús. 100 fm hæö meö bílskúr. Verö 1750 þús. Nönnustígur Hafnarf. Einbýlishús ca. 170 fm, kjallari, hæö og ris. Allt nýstandsett. Verð 2,6 millj. Hraunbær Raöhús á einni hæö ca. 150 fm auk bílskúrs. Aöstaöa til aö útbúa fallega garöstofu. Álftanes Sjávargata sökklar og lóö fyrir 175 fm einingahús frá Húsasmiöjunni ásamt bíl- skúr. Vantar — Vantar Vantar 3ja herb. íbúö í vestur- bæ meö bílskúr fyrlr fjársterkan kaupanda. Vantar — Vantar 3ja—4ra herb. íbúö í Háaleit- ishverfi. Ekki neöar en 3. hæö fyrir fjársterkan kaupanda. Höfóabakki lönaöarhúsn. á jaröh., 260 fm, sem hægt er aö skipta í tvo hluta. Teikn. og uppl. á skrifst. Grindavík Einbýlishús víö Vesturbraut ca. 80 fm. Verö 725 þús. Grindavík Einbýlishús viö Leynisbrún. Vel staösett, 10 ára, 137 fm, lóö 950 fm. Skipti mögul. á íbúö i Reykjavík eöa Kópavogi. Stokkseyri — Eyjasel Einbýlishús 117 fm, 10 ára, stendur á mjög fallegum staö viö stööuvatn. Tilboö óskast. Til greina koma skipti á íbúö í Rvík. ★ Vantar allar geröir fasteigna á skrá. * Leitið til okkar þaö borgar sig. Skoðum og verðmet- um aamdægurs Heimasímí sölumanna 77410 - 621208 FrMtk FrMriksson löflfr. Opiö 1—3 Einbýlishús í Þingholtunum Til sölu 175 fm fallegt timburhús á steinkjallara. Á aöalhæð eru 3 samliggjandi stofur, eldhús, búr og forstofa. Svalir út af stofu. Uppi eru tvö svefnherb., sjónvarpsherb., baöherb., svalir. í kjallara eru 2 herb.,þvottaherb., wc. og geymslur. Sérinng. í kjall- ara, og þar möguleiki á 2ja herb. íbúö. Mjög vel meö farió og vinalegt hús. Glæsilegt einbýlishús í Skerjafirði Höfum fengiö til sölu glæsilegt einlyft einbýlishús á sjávarlóö. Húsiö er 220 fm auk 50 fm bílskúrs. Allar innr. sérsmíöaöar. Útsýni yfir Skerjafjöröinn. Vandað endaraðhús við Bakkasel Til sölu 252 fm vandaö endaraðhús: Á aöalhæö eru stofur, fallegur arinn í annarri stofu, hol, herb., gesta- wc., vandaö eldhús, þvottah. innaf eldhúsi. Uppi eru 3 svefnherb., rúmgott baöherb., svalir. I kjallara meö sérinngangi eru 2 herb., rúmgott eldhús, og baöherb. Verö 4,3 millj. Nánari upplýsingar veitir: ©IFASTEIGNA ^ MARKAÐURINN Óómsgótu 4, símar 11540—21700. Jón Guömundss., Leó E. Lóve lógfr. Regnar Tómasson hdl. HRAUNHAMAR FASTEIGNASALA 545II HAFNARFIRÐI 4ra—5 herb. Suöurbraut 114 fm mjög góö íb. á 2. hæð. Bílsk. réttur. Verö 2,3 millj. Breiövangur 4 herb. mjög góö íb. á 3. hæð. Verö 2,2 millj. Hraunkambur 4ra herb. rlsíbúö í tvíbýlishúsi. Verð 1,5 millj. Álfaskeiö 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Bílskúr. Verö 2.050 þús. Breiðvangur 5 herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi á 4. hæð. Suðursv. Bílskúr. Álfaskeiö 105 fm íbúö á 2. hæó. Bílskúr. Verö 2 millj. Herjólfsgata 1. hæð í tvíbýlishúsi. 4 herb., bílskúr. Verð 2,4 millj. Öldutún 120 fm mjög góð sérhæö ásamt 50 fm innréttuöu risi. Sérinng. Sérhlti. Fagrakinn 104 fm íbúð á 1. hæð meö bílskúr. Allt sér. Verð 2,4 millj. Ásbúöartröö 167 fm íbúð í tvíb.húsi, 4 svefn- herb. I kj. er 50 fm óinnr. íbúö. Bílskúr. Verð 3,5 millj. Kvíholt Góð efri hæð í tvíb.h., 5 herb. Sérinng. Bílsk. Verö 3,2 millj. 3ja herb. Grænakinn Ca. 80 fm íb. á jaröhæð. Verð 1650 þús. Hjallabraut 96 fm íb. á 1. hæö. Verð 1850 þús. Garösstígur 95 fm íbúð á 1. hæö i tvíbýli. Bílsk.réttur. Verð 1,7 millj. Lyngmóar Garóabæ 95 fm íb. í fjölb.húsi. Bilskúr. Verö 1,9 millj. Kaldakinn 60 fm íb. á 2. hæö. Verö 950 þús.—1 millj. Laufvangur 96 fm góð íþ. á 2. hæö í fjölb. húsi. Verö 1,9 millj. Kelduhvammur 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Verö 1800 þús. Hjaliabraut 3ja herb. íb. á 3. hæö i fjölbýlis- húsi. Verö 1750 þús. Olduslóð 85 fm jaröhæö. Sórinng. Bíl- skúr. Verö 1750 þús. Álfaskeiö 97 fm íb. á 2. hæö ásamt bíl- skúrssökklum. Laus fljótlega. Verö 1700 þús. Álfaskeiö 92 fm íb. á 1. hæð. Bílskúr. Verð 1700 þús. Hverfisgata 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Verð 1200 þús.____________ 2ja herb. Móabarö 2ja herb. íb. á 1. hæð í tvíb.h. Sérinng. Bílsk. Verð 1500 þús. Nökkvavogur 65 fm íb. í kjallara. Sérinng. Verð 1,4 millj. Öldutún 70 fm íb. í kj. Verð 1450 þús. Austurgata 55 fm góö íbúö á 1. hæö í þrí- býli. Álfaskeiö 2ja herb. íbúö á jaröhæö í tví- býlishúsi. Verö 1400 þús. Miövangur 45 fm einstakl.ib. á 2. hæö í fjölb.húsi. Verö 1050-1100 þús. Kaldakinn 2ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Bíl- skúr. Verö 1500 þús. Sumarbústaöalóöir Sumarbústaöalóðir á Kjal- arnesi, viö Álftavatn og viö Þingvallavatn. VIÐERUMA REYKJAVtKURVEGU 72, HAFNARFTRÐI, Á HÆÐINNl FYRIR OFAN KOSTAKAUP Magnús S. Bergur Oliversson hdl. wn RA FASTEIGNASALA Fjeldsted. He. 74307. Htduhhamai hl Reykiav kurvpqi 72 Hafnarl.rdi S .4Í)11 Ronald Reagan Bandaríkjaforseti. Ronald Reagan: Fyrsti kven- forseti verður repúblíkani Wuhington, 14. júlf. AP. RONALD Reagan, forseti Banda ríkjanna, spáði því í gær að fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna yrði úr röðum repúblíkana, en ekki demó- krata. Reagan benti á að Margrét Thatcher, forsætisráðherra Bret- lands, hefði verið kosin vegna stjórnmálahæfileika sinna, en ekki vegna þess að hún væri kona. Hann gaf í skyn að val Walter Mondales á varaforsetaefni hefði ekki verið annað en sýndar- mennska. Reagan viðurkenndi þó að merkilegt skref væri stigið með útnefningu kvenvaraforseta en sagði að repúblíkanar hefðu afrek- að annað eins, er Sandra Day O’Connor var gerð að dómara í hæstarétti Bandaríkjanna. Bretar íhuga ósk Nígeríu Ix>ndon, 14. júlí. AP. BRESKA utanríkisráðuneytið sagði í gærkvöldi, að verið væri að íhuga ósk stjórnar Nígeríu um að Bretar kalli heim sendiherra sinn í Lagos. Bresku blöðin segja sterkar lík- ur vera fyrir því að sendiherra Nígeríu, Hananiya, hafi verið vís- að úr landi af breskum yfirvöld- um, án þess að skýrt hafi verið frá því opinberlega. Nfgería væri því einungis að hefna þeirra aðgerða. E1 Salvador: Samningur um fjárhagsaðstoð undirritaður N»n Salvador. 14. júlf. AP. Á FÖSTUDAG var gengið frá samn- ingi um fjárhagsaðstoð Bandaríkja- manna við stjórnvöld í El Salvador, sem nemur 14 milljónum banda- ríkjadala. Um 765 þúsund dalir eru sér- staklega ætlaðir til að vinna að umbótum í dómskerfi E1 Salvador. Kenneth Bleakley, sendifulltrúi Bandaríkjastjórnar, sem undirrit- aði samninginn fyrir hennar hönd, sagði að Bandarikjamenn styddu heilshugar „þá hugrökku Salva- dorbúa, sem vinna að því að allir íbúar landsins njóti réttlætis". Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.