Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984 Ef einstaklíngur getur ekki greitt skuld, sem hann hefur stofnað tíl, er hann yfirleitt lýstur gjaldþrota og eignir hans, ef einhverjar eru, geröar upptækar. Hvaö á aö gera ef ríki komast í greiðsluþrot? Þessi spurning leitar á menn nú þegar sú staöreynd er Ijós, aö avonefnd „þróunarríki“ geta að öllum líkindum ekki endurgreitt ríkisstjórnum, bönkum og öörum lánastofnunum f iðnríkjum Vesturlanda gífurlegar fjárhæöir, sem þau hafa fengiö aö láni á undanförnum árum, einkum sl. áratug. Mörg þeirra eru ekki einu sinni í aöstööu til aö greiöa lánardrottnum sínum vexti af skuldunum nema meö þvt aö taka ný lán. Ef lausn finnst ekki á vandanum blasir viö gjaldþrot helstu banka í Bandartkjunum og Evrópu og bankakreppa, sem aftur getur steypt alþjóölegum efnahagsbúskap í djúpa lægö. Sennilega nema erlendar skuldir þróunarríkjanna nú í heild röskum 800 milljöröum bandaríkjadala og eru helstu skuldunautarnir nokkur ríki i Rómönsku-Ameríku, sem skulda um 350 milljaröi dala. Þau ríki voru einmitt í heimsfréttunum fyrir nokkrum dögum þegar leiötogar þeirra settust á rökstóla í Cartag- ena í Kólombíu og ræddu leiöir til aö losa sig af skuldaklafanum. Fram kom aö ríkin hafa ekki í hyggju aö reyna aö komast hjá því aö standa í skilum, en þau vilja aö- stoö Vesturlanda til aö þeim sé þaö kleift. í þvi sambandi var gerö til- laga um aö stjórnmálaleiötogar og fjármálasórfræöingar þróunarríkja og iönríkja hittust á alþjóölegri ráöstefnu um skuldavandann. Ennfremur var skipuö nefnd sem ræöa á um lánsskilmála viö skuld- areigendur. Meöal hugmynda, sem fram komu á fundinum, var aö lánstími höfuöstóls yröi framlengd- ur og lánsvextir lækkaöir, t.d. þann- ig aö þeir næmu sama hundraös- hluta og almennir innlánsvextir sparisjóösreikninga í Bandaríkjun- um. SAMBLÁSTUR GEGN LÁNARDROTTNUM? Cartagena-fundurinn var mörg- um á Vesturlöndum áhyggjuefni því hann var vísbending — ef ekki hót- un — um aó hinar skuldugu þjóöir ætluöu aö mynda með sór samtök um uppgjör skuldanna og styrkja þannig gífurlega samningsstööu sína gagnvart viöskiptabönkunum, ríkisstjórnum og stofnunum eins og Alþjóðagjaldeyrissjóönum og Alþjóðabankanum. Þaó liggur i augum uppi aö miklu auöveldara er aö eiga viö hvern lántakanda fyrir sig heldur en þá sem heild, og lán- ardrottnar vörpuöu því öndinni létt- ar þegar í Ijós kom, aö hugmyndin um skuldabandalag átti ekki nægan hljómgrunn í Cartagena til aö ná fram aö ganga. Strandaöi hún eink- um á andstööu tveggja skuldugustu ríkja Rómönsku-Ameríku, Brasiliu og Mexíkó, sem ekki töldu slíkan samblástur þjóna hagsmunum sín- um. Erlendar skuldir Brasilíumanna nema um 93 milljöröum bandaríkja- dala og skuldir Mexíkó litlu minna eöa um 90 milljöröum dala. Þaö gefur nokkra hugmynd um umfang vandans, aö í lok síöasta árs námu vaxtagreiöslur skuldug- ustu ríkja Rómönsku-Ameríku, Brasilíu, Mexíkó, Argentínu, Ven- ezúela, Chile, Perú og Kolombíu hvorki meira né minna en 40% af útflutningstekjum þeirra. Og skuldabyröi þessara rikja léttist ekki, heldur þyngist vegna aö- stæöna á fjármálamarkaði heims- ins, þar sem bandaríkjadalur er helsti viömiöunargjaldmióill: i hvert skipti sem vextir í Bandaríkjunum hækka um eitt prósent aukast skuldir ríkjanna í Rómönsku- Ameríku um nærri þrjá milljaröi dala. Og vaxtahækkunum í Banda- ríkjunum hafa ekki veriö settar skoröur enn sem komiö er. Benda nýjustu spár raunar til áframhald- andi hækkana. Auknar útflutningstekjur hinna skuldugu þróunarríkja væru leiö út úr vandanum, en horfur eru ekki á því aö þær tekjur muni aukast nægilega ört á næstu árum til aö draga úr þunga skuldabyröanna. lönríkin á Vesturlöndum eru helstu útflutningsmarkaöir þessara ríkja og þar hafa efnahagsleg vandræöi dregió úr eftirspurn eftir fram- leiösluvörum þróunarríkja. Ef enn er tekiö miö af ríkjunum í Róm- önsku-Ameríku, þar sem erfiöleik- arnir eru mestir, þá benda athugan- ir til þess aö aukning á útflutningi þeirra muni veröa minni en 10% á næstu árum. Jafnvel þótt gert sé ráö fyrir óvenju hagstæöum skilyrö- um veröa vaxtagreiöslur þeirra væntaniega einum þriöja hærri en tekjurnar. Aö auki þurfa þau aö endurgreiöa á árunum 1985—1987 hrikalega há lán, sem nema meira en 100 milljöröum dala. SKULDA VANDINN ÚR- LAUSNAREFNI STJÓRN- MÁLAMANNA „Þessar greiöslur [skuldir þróun- arríkjaj er ekki unnt aö inna af hendi," segir Henry Kissinger, fyrr- um utanríkisráöherra Bandaríkj- anna, í nýlegri grein í International Herald Tribune. „Það eru engar lík- ur á því,“ skrifar hann, „aö höfuö- stóll lánanna veröi endurgreiddur í áratug eöa lengur. Jafnvel vaxta- greiöslurnar veröa óbærllegar frá pólitísku sjónarmiði ef menn fást ekki viö þær sem pólitískt fremur en fjárhagslegt úrlausnarefni." Kissinger segir aö óhugsandi sé, aö þaö geti farið saman aö skuldugu ríkin standi skil á lánunum og aö þar verói hagvöxtur og stööugleiki í stjórnmálum og þjóölífi. „Þegar mál hafa skipast meö þeim hætti, aö skuldunautar veröa aö taka ný lán til aó greióa skuldaeigendum vexti af eldri lánum, stöndum viö frammi fyrir ástandi, sem er einsdæmi og getur ekki gengiö; aö þróunarríkin eru oröin aö fjármagnsútflytjend- um,“ skrifar hann. Bendir Kissinger á, aö á þessu ári muni ríkin í Rómönsku-Ameríku greiöa 20 millj- aröi dala í vexti umfram þaö sem þau fá í formi nýrra lána. Aö vonum vaknar sú spurning Mótmælaaögeröir í Rio de Janeiro í Brasilíu. Á boröanum fremst á myndinni stendur: „Niöur meö IMF“. hvernig á skuldavandanum standi? Hvers vegna í dauðanum hefur svo gífurlegu fjármagni, sem raun ber I SKULDAFENI: Erlendar skuldir fjögurra ríkja í Rómönsku Ameríku í árs- lok 1983 í milljörðum Bandaríkjadala. $93 vitni, veriö „dælt“ til þróunarríkj- anna? Máttu menn ekki vita aö þau kynnu aó lenda í greiösluerfiöleik- um? Og voru lánin til „þriöja heims- ins“ skynsamlegasta fjárfestingar- leiöin sem völ var á? OLÍUGRÓDINN FÓR TIL ÞRÓUNARRÍKJANNA Upptök skuldakreppu þróunar- ríkjanna má rekja til hinna miklu hækkana á olíuveröi fyrir röskum áratug. Þær færöu olíuútflutnings- ríkjunum (OPEC-ríkjunum) óhemju fjármuni og svo mikla, aö þegar bú- iö var aö fjárfesta í ýmsum stór- framkvæmdum og fyrirtækjum í olíulöndunum (svo ekki sé minnst á hergagnakaup og margvíslega sóun í munaöarlíf yfirstéttanna) var nóg fjármagn eftir til aö leggja inn á bankareikninga á Vesturlöndum. Olíuhækkanirnir komu illa viö iön- ríkin, en enn verr komu þær niöur á þeim þróunarríkjum sem ekki höföu yfir eigin olíulindum aö ráöa. Bank- ar og aörar fjármálastofnanir á Vesturlöndum tóku þá aö endur- lána þróunarríkjunum olíuauöinn og virtist mörgum þaö í upphafi hin snjallasta lausn. Upp runnu sann- kallaöir dýröardagar fyrir banka- stjórana sem höföu næga fjármuni til aö lána viöskiptavinum sínum, og ríkisstjórnum þróunarlandanna hef- ur væntanlega liöið, sem þær hefóu fundió El Dorado — gulllandiö — og ekki er fjarri lagi aó segja, aö þær hafi haft rétt fyrir sér. Fjármagniö, sem var á boöstól- um, var svo mikiö, að menn gleymdu æöi oft aö huga aö arö- semi þeirra framkvæmda, sem þaö var lánaö til. Smáríkiö Tógó i Vestur-Afríku fékk lán til aö reisa olíuhreinsunarstöö, en þar er enga olíu aö finna og stööin hefur aldrei veriö notuö. Stjórn Líberíu steypti sér í skuldir til aö geta staðiö fyrir þingi Einingarsamtaka Afríkuríkja. Sóun var mjög mikll; leiötogar Zaire lögöu lánsfé ríkisins inn á leyni- Teikning úr Time BRASILÍA MEXIKÓ ARGENTÍNA Skuldabyrði þróunarríkja Þegar vextir hækka í Bandaríkjunum um eitt prósent hækka skuldir ríkja Rómönsku-Ameríku um nærri þrjá milljardi dala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.