Morgunblaðið - 15.07.1984, Page 31

Morgunblaðið - 15.07.1984, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Einkaritari Einkaritari óskast fyrir lítiö fyrirtæki í Garöa- bæ. Samhliða einkaritarastörfum eru öll al- geng skrifstofustörf. Viö leitum aö áreiðanlegum og liprum starfs- manni. Þarf aö hafa bifreiö og geta unnið eftirvinnu þegar á þarf aö halda. í boöi er góð vinnuaöstaöa, góö laun og bifreiöastyrkur. Umsóknareyöublaö á skrifstofu okkar. BÓKHALDSTÆKNIHF Laugavegi 18, 101 Reykjavík. Sími 25255. Bókhald Uppgjör Fjirhald Eignaumaýala RáAningaþjónuala Bifvélavirki Afgreiðsla Óskum aö ráöa starfsmann til framtíöar- starfa í IKEA-húsgagnaverslun okkar, Skeif- unni 15. Æskilegt er aö væntanlegir umsækj- endur séu á aldrinum 18-40 ára og geti hafið störf sem fyrst. Lífleg og aölaöandi fram- koma nauösynleg. Vinnutími frá kl. 14.00—19.00. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 14.00—18.00 en þar liggja umsóknareyöublöö jafnframt frammi. Starfsmannahald Skeifunni 15. HAGKAUP IKEA St. Jósepsspítali Landakoti Hjúkrunar- fræðingar Lausar stööur eru á hinum ýmsu deildum sjúkrahússins. Hlutavinna kemur til greina. Fóstra Ein staöa við barnaheimiliö Litlakot (1—3ja ára) eöa aöstoö viö fóstrustörf, nú þegar eöa eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nán- ari upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11.00—12.00 og 13.00—14.00 alla virka daga. Starfskraft vantar Kaupfélag Hvammsfjaröar óskar eftir bifvéla- virkja eöa vönum manni á verkstæöi. Nánari upplýsingar í síma 93-4180. Rafmagn Umboðs- og heildverslun okkar meö rafbúnað sem sérsviö vill ráöa í eftirtalin störf: Sölumaður Viö leitum aö áhugasömum raftækni eöa raf- virkja. Afgreiðslumaður Viö leitum aö rafvirkja í afgreiöslu í verslun okkar. Skriflegar umsóknir sendist okkur meö uppl. um menntun og fyrri störf. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. JOHAN RÖNNING HF *“nd*or5 Hress — skapgóð Óskum eftir aö ráöa starfskraft sem á aö taka aö sér eftirfarandi störf: — Launaútreikninga. — Reikningsútskrift. — Bréfaskriftir. Auk þess mun viökomandi fá þjálfun á tölvu sem notuö er í fyrirtækinu. Fyrirtækið Kristján Siggeirsson hf. er gamalgróiö fyrir- tæki í húsgagnaiðnaði. Hjá því starfa 50 manns og hjá okkur er góöur vinnuandi og gott fólk. Við óskum eftir: Hressum og skapgóöum starfskrafti meö próf frá Verslunarskóla íslands eöa sam- bænlega menntun. í boöi er: Líflegt starf þar sem viðkomandi er í tengsl- um viö margt fólk. Ef þér líst á þetta haföu þá samband viö eöa sendu umsókn til Þorsteins Björnssonar hjá Kristjáni Siggeirssyni, Lágmúla 7. Einnig verö- ur svarað fyrirspurnum í síma 83399 mánu- dag og þriöjudag milli kl. 10.00 og 12.00. KRISTJPn SIGGGIRSSOn HF. Lágmúla 7, Reykjavík. Sími 83399. Föreningarna Nordens Förbund, sem er Samband Norrænu félaganna á Noröurlönd- um, óskar eftir að ráöa framkvæmdastjóra. Leitaö er aö umsækjanda meö: — áhuga á norrænni samvinnu — reynslu í félagsstörfum — rekstrar- og bókhaldsþekkingu — góöa málakunnáttu og staögóöa menntun. Starfiö felst m.a. í aö stjórna skrifstofu sam- bandsins, sem nú er í Helsinki í Finnlandi og annast umsjón meö daglegum rekstri, en Samband Norrænu félaganna á m.a. náiö samstarf viö Norðurlandaráö og Norrænu ráöherranefndina auk þess aö sinna viö- fangsefnum, sem sameiginleg eru Norrænu félögunum á Noröurlöndum. Launakjör samkvæmt launaflokki A 19 hjá starfsmönnum finnska ríkisins (5.518 — 7.177 finnsk mörk). Umsækjendur þurfa aö geta hafiö störf þann 1. október nk. Umsóknum ber aö skila fyrir 1. ágúst nk. til Föreningarna Nordens Förbund, Simonsgat- an 8 A 10, 00100, Helsingfors, Finnlandi. Nánari upplýsingar gefur formaöur sam bandsins, Tuure Salo, í síma (Finnland) 991- 12788, og Norræna félagið á íslandi. Óskum aö ráöa nema í framreiöslu og aöstoöarfólk framreiðslu- manna í Súlnasal Hótel Sögu. Uppl. gefur veitingastjóri á staönum næst- komandi mánudag og þriðjudag milli kl. 17 og 19. Ath.: Uppl. ekki gefnar í síma. HÓTEL SÓGU Laus er til umsóknar staða forstöðumanns á barnaheimilinu á Dalvík. Umsóknarfrestur til 15. ágúst nk. Einnig er laus til umsóknar hálf staöa viö barnagæslu. Fóstrumenntun æski- leg. Umsóknarfrestur til 1. ágúst nk. Uppl. veita fyrir hönd félagsmálaráös Kristín Gestsdóttir, s. 61323, og Þóra Rósa Geirs- dóttir, s. 61411. Umsóknum skal skilaö á skrifstofu Dalvíkurbæjar. Félagsmálaráó Dalvíkur. nú þegar viö ýmis störf. Viö ræstingu, í þvotta- húsi og í borðstofu. Upplýsingar gefur ræstingarstjóri í sima 19600 (259). Reykjavík, 13. júlí 1984. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Sölumaður Óskum eftir aö ráöa nú þegar sölumann í söludeild nýrra bíla. Viö leitum aö röskum og áhugasömum manni, sem hefur góöa fram- komu og gott vit á bílum. Æskilegur aldur 25—35 ár. Bílaborg hf., Smiöshöfða 23, sími 81299. Fasteignasala Umsvifamikil fasteignasala í miðborginni óskar aö ráöa starfskraft til almennra skrif- stofustarfa eftir hádegi frá 1. ágúst. Uppl. er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. júlí merkt: „Dugleg — 3109“. Starfsmaður óskast Lánasjóöur íslenskra námsmanna óskar aö ráöa starfsmann meö háskólamenntun til eft- irtalinna starfa: 1) Útreiknings á námslánum til náms- manna erlendis og á íslandi. 2) Eftirlits meö námsárangri náms- manna erlendis. Góö undirstöðu- menntun í erlendum tungumálum er nauösyn, sérstaklega vantar starfs- mann meö frönsku- og spönskukunn- áttu. 3) Bréfaskriftir til skóla erlendis, náms- manna og umboösmanna þeirra. 4) Viötöl viö námsmenn og umboös- menn um lánafyrirgreiöslu. Launakjör samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist fyrir miövikudaginn 18. júlí, á augld. Morgunblaösins merkt: „Lána- sjóöur — 3108“. ' Sölumenn vantar hjá innflutningsfyrirtæki. Þarf aö hafa nokkra þekkingu á hugbúnaöi og vél- búnaöi einkatölva. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „U — 1919“ fyrir 22. júlí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.