Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.07.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JtJLÍ 1984 37 Námskeið í skyndihjálp Rauðakrossdeild Kópavogs gengst fyrir námskeiði f almennri skyndi- hjálp dagana 18. til 26. júlí nk. Nám- skeiðið verður haldið í Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraðra, að Kópa- vogsbraut 1. A námskeiðinu verður farið í skyndihjálp við ýmiss konar slys- um og óhöppum. Auk þess verður blástursaðferðin kennd og farið í hjálp við ýmsum barnaslysum í heimahúsum. Námskeiðinu lýkur með verkefni, sem hægt er að fá metið í fjölbrautaskólum og iðn- skólum, að því er segir í fréttatil- kynningu Rauðakrossdeildar Kópavogs. BLÁSTURSAÐFERÐIN Vi6 slys m.a. vegna votns-, rofmogns,- efto eitrofts lofts h«ttir öndun hms slosoÖo, og honn litur út sem douftur vœri. Lifgunortil- rounin, sem be/t er tolm til lifgunor úr douöodói, er hin svonefndo blóstursoöferö. Hlutverk blóstursoöferöor.nnor er oö gefa hinum slosoöo surcfni ón tofor. Sendiö eflir laekni ef mögulegt er. Leggiö hinn slosoöa ó bokiö. Tokiö um höfuö hins slosoÖo eins og myndin sýnir. Losiö munnmn fró og ondiö OÖ yður. Loftiö streymir þó úr lungum hins slosoöo. Endur- tokið blóstunnn 12—15 sinnum ó minútu. Holliö höföi hins slosofio oftur eins mikiö og h«gt er. LeggiÖ vorirnor þétt oÖ munni hons og lokiö um leiÖ fyrir nef hons meÖ kinn yöor. Blósiö. HofiÖ ougo meö brjóst- holinu. Þegor þoö lyftist, — þó losiö munn- inn fró. Þegor um smóborn er oö r«6o, holdiÖ höndunum um k|ólko þess eins og myndin sýnir. Opniö munninn vel og leggiÖ vorirnor þétt yfir b«öi munn þess og nef. Blósiö Endurtakiö blósturinn ollt oÖ tuttugu sinnum ó mínútu. + HoldiÖ bl«strinum ófrom þor til sjúklingur- inn ondor olgjörlega sjólfur, eöo þor til l«knir tekur viÖ honum. YERA,—vandaðir borddúkar og servíettur. Haldirðu veglegan málsverð skaltu vanda til borðbúnadarins. Vera borðdúkar og servíettur eru úr góðu, mjúku og straufríu efni. Ótrúlega mikið úrval fallegra og bjartra lita. Og nú er um að gera að nota hugmyndaflugið við servíettubrotin. ÍbodaI V________/ Bankastræti 10, Sími 13122 íkosta) V _____/ ÁVÖXTUNSf^ VERÐBREFAMARKAÐUR Hratt flýgur stund Spqrifjáreigendur látiö Ávöxtun sf. ávaxta sparifé yðar 9% — Vegna síðustu vaxtabreytinga eru ávöxtunarmöguleikar i verðbréfaveltu okkar allt að 9% umfram verðtryggingu. 30% — A vöxtunarmöguleikar i óverðtryggðri verðbréfaveltu okkar eru allt að 30% Ávöxtunartími er eftir samkomulagi. Kynnið ykkur ávöxtunarþjónustu A vöxtunar s.f Óverðtryggð - veðskuldabréf Ar 20% 21% 1 80,1 80,8 2 72,5 73,4 3 66,2 67,3 4 61,0 62,2 5 56,6 57,8 6 52,9 54,2 ---Verðtryggð ------n veðskuldabréf Ár Sölug. 2 afb/íri. 1 95,9 6 84,6 2 93,1 7 82,2 3 91,9 8 79,8 4 89,4 9 77,5 5 87,0 10 75,2 * Avöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUNSfW UtUGAVEGUR 97 - SÍMI 28815 OPII) FRÁ 10 - 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.