Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 147 — 2. ágúst 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. «9.15 Kaup SaU Hengi 1 DolUrí 30,950 31,030 30,070 1 St.pund 40,521 40,626 40,474 1 Kan. dolUri 23,705 23,766 22,861 1 Don.sk kr. 2,9186 2,9261 2,9294 1 Norsk kr. 3,7127 3,7223 3,7555 1 Sjnn.sk kr. 3,6841 3,6936 3,6597 1 Fí. mark 5,0738 5,0869 5,0734 1 Fr. franki 3,4764 3,4853 3,4975 1 Belg. franki 0,5287 0,5301 0,5276 1 SY franki 12,5900 12,6225 12,8395 1 Holl. gyllini 9,4432 9,4676 9,5317 1 V-þ. mark 10,6687 10.6963 10,7472 1ÍL Ifra 0,01737 0,01741 0,01744 1 Austurr. sch. 1,5194 1,5233 1,5307 1 PorL escudo 0,2056 0,2062 0,2074 1 Sp. peseti 0,1886 0,1891 0,1899 1 Jap yen 0,12653 0,12686 0.12619 1 Irskt pund SDR. (Séret 32338 32,923 32,877 dráttarr.) 31,3729 31,4538 Belgískurfr. 0,5227 0,5240 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.. 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum........ 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf .......... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt að 2Vf ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánið visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2*/o. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir ágúst 1984 er 910 stig en var fyrir júlí 903 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,78%. Miöaö er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrlr júli til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18-20%. Útvarp kl. 11.35: Úlabrók Oddur Björnsson, rithöfundur, les smásögu sína „Úlabrók" f út- varp í dag kl. 11.35. Sagan gerist í litlu samfélagi á eyju við Islandsstrendur. Eyja- skeggjar bregða sér kvöld eitt á dansleik og er skemmtunin stendur sem hæst kemur 1 ljós að lík hefur rekið á fjörur í nánd við samkomuhúsið. Sagan greinir frá sérstæðum viðbrögðum sem líkfundurinn veldur hjá þorpsbúum, með hliðsjón af liðnum atburðum. Nafn sögunnar „Úlabrók" kemur fólki vafalaust spánskt fyrir sjónir, en merking þess og tilkoma verður skýrð nánar í sögunni. Rás 2 kl. 16. Jassþáttur Vernharður Linnet er stjórnandi „Jassþáttar" sem verður á dagskrá Rásar 2 í dag kl. 16.00. Þátturinn hefst með því að Vernharður spjallar við Björn Thoroddsen, gítarleikara, í hljómsveitinni Gömmunum, í tilefni af nýútkominni plötu hljómsveitarinnar. Þá verða leikin ýmis lög með Louis Jordan og Earl Bostic, en þeir hafa oft verið nefndir guð- feður rokksins. Þættinum lýkur síðan með því að leikin verða vinsæl jasslög með þeim snillingum Louis Armstrong og Lionel Hampton, en sá síðarnefndi hélt eins og kunnugt er, tónleika hér á landi á síðasta ári, við gífurlega góðar undirtektir. Clark Gable og Charles Laughton 1 hlutverkum sínum í föstudagsmynd- innL Uppreisnin á Bounty Föstudagsmynd sjónvarpsins nefnist „Uppreisnin á Bounty" (Mutiny on the Bounty) og er bandari.sk Óskarsverðlaunamynd frá árinu 1935. Myndin, sem er byggð á sannsögulegum heimildum, fjallar um skipstjórann Bligh og áhöfn hans á herskipinu Bounty. Hún unir illa harðstjórn skipstjóra síns, sem lætur áhafnarmeðlimi þjást að ástæðulausu. Því fer það svo að lokum að fyrsta stýrimanni um borð, Christian Fletcher, verður nóg boðið og æsir hann skipshöfnina upp í að gera uppreisn um borð. Leikstjóri er Frank Llyod, en með aðalhlutverk í myndinni fara Charles Laughton, Clark Gable, Franchot Tone, Herbert Mundin og Movita. Anna Kristín Hjartardóttir Sjónvarp kl. 20.50: Skonrokk Skonrokk er á dagskrá sjónvarps í kvöld í umsjá þeirra Önnu Hin- riksdóttur og Önnu Kristínar Hjartardóttur. í þættinum í kvöld kennir ýmissa grasa sem endranær og flutt verður tónlist með ólíkum hljómsveitum. Auk íslensku hljómsveitarinnar Kukls, sem kynnt verður í þættin- um, koma þar fram hljómsveitirnar Art Company, Pointer Sisters og Queen og hinir góðkunnu tónlistarmenn Lou Reed, Alison Moyet og Elvis Costello. Kynnir verður Anna Hinriksdóttir. Anna Hinriksdóttir Útvarp ReyKjavíK w FOSTUDtsGUR 3. águst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. í bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögnvaldssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Arndís Jónsdótt- ir, Selfossi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason ies (3). 9.20 Leikrimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Tónleikar. 11.35 „Úlabrók“, smásaga eftir Odd Björnsson. Höfundur les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍDDEGID_______________________ 14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson les (10). 14.30 Miðdegistónleikar. „Læri- sveinn galdrameistarans", sin- fónískt scherzo eftir Paul Duk- as. Parísarhljómsveitin leikur; Jean-Pierre Jacquillat stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Kvartett í G-dúr fyrir flautu og strengi K285a. William Bennett leikur á flautu ásamt Grumiaux-tríóinu/Konsert í A-dúr fyrir klarinettu og hljómsveit K191. Jack Brymer leikur með St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitinni; Neville Marriner stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins._______________________ KVÖLDID_________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Silfurþræðir. Þorsteinn Matthíasson flytur fyrsta þátt af sex um *vi og 3. ágúst 18.00 Ólympíuleikarnir f Los Ang- eles. íþróttafréttir frá Ólympíuleik- unum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC via DR). 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 13. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrokk. störf Páls Hallbjarnarsonar, fyrrum kaupmanns í Reykjavík. b. Karlakór Reykjavíkur syng- ur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 21.10 Tónlist eftir Carl Nielsen. Danski píanóleikarinn Elisa- beth Westenholz leikur Fimm píanólög op. 3 og Sinfóníska svítu op. 8. 21.35 Framhaldsleikrit. „Gil- bertsmálið" eftir Frances Durbridge. Endurtekinn III. þáttur: „Peter Galino". (Áður útv. 71). Þýðandi: Sigrún Sig- urðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Jón Júlíusson, Baldvin Hall- dórsson, Steindór Hjörleifsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Pétur Einarsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að 21.15 Uppreisnin á Bounty. Bandarísk Óskarsverðlauna- mynd byggð á sannsögulegum heimildum. Leikstjóri Frank Lloyd. Aðalhiutverk: Charles Laughton, Clark Gable, Francb- ot Tone, Herbert Mundin og Movita. Á herskipinu Bounty unir áhöfnin illa harðstjórn Blighs skipstjóra og gerir loks uppreisn undir forystu ('hristi- ans Fletchers fyrsta stýrimanns. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.20 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. íþróttafréttir frá Ólympíuleik- rcykja" eftir Tage Danielsson. Hjálmar Árnason lýkur lestri þýðingar sinnar (7). 23.00 Söngleikir f Lundúnum. 3. þáttur: Andrew Webber og Don Black; fyrri hluti. Umsjón: Árni Blandon. 23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl. 05.00. FÖSTUDAGUR 3. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur Fjörug danstónlist, viðtal, gull- aldarlög, ný lög og vinsælda- listi. Stjórnendur: Jón Ólafsson og Kristján Sigurjónsson. 14.00—16.00 Pósthólfið Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdótt- ir. 16.00—17.00 Jazzþáttur Þjóðleg lög og jazzsöngvar. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.00—18.00 í fostudagsskapi Þægilegur músfkþáttur 1 lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 23.15—05.00 Næturvakt á Rás 2 Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Þorgeir Astvalds- son. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00.) unum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC Umsjónarmenn Anna Hinriks- via DR). dóttir og Anna Kristín Hjart- 00.50 Fréttir í dagskrárlok. ardóttir. SKJANUM FÖSTUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.