Morgunblaðið - 03.08.1984, Page 7
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984
7
STORHATIÐ UM
VERSLUNARMANNAHELGINA
LAUGARDAGUR
4. ÁGIJST
• Kl. 13.00 hefjast tónleikar
í 6 klukkutíma á vegum
Grammsins. Þar koma
fram:
KUKL
Oxsmá
Vonbrigði
Svarthvítur draumur
Tik Tak
Dá
Pax Vobis
Á milli dagskráratriða
verða plötukynningar,
dansatriði, undanúrslit í
Veiðeyjarmeistaramótinu
í Breakdance og fleira
spennandi.
• Um kvöldið er kvöldvaka
með fjöldasöng og öðru
tilheyrandi. Þar munu
Rocky Horror
Viktor og Baldur
OG SÆNSKA GLAMROKK
HLJÓMSVEITIN CANDY
ROXX
skemmta hátíðargestum.
Á miðnætti verður kveikt
á bálkesti og haldin verð-
ur flugeldasýning á veg-
um Hjálparsveitar skáta.
• SÍÐAN VERÐUR DANS
STIGINN TIL KL. 03.00.
FOSTUDAGUR
3. ÁGÚST
• Ferðir út í Viðey hefjast
upp úr hádegi frá bryggju
Hafsteins Sveinssonar við
Sundahöfn.
• Um kvöldið verða dans-
leikir á tveimur danspöll-
um til kl. 03.00
Dansleikir verða á tveimur
pöllum öll kvöldin. Þessir
sjá um dansleikjahaldið:
★ Hljómsveit Magnúsar
Kjartanssonar
★ Kikk
★ Toppmenn
★ Pardus
★ Gísli Sveinn Loftsson
stjórnar diskóteki og
ljósum.
SUNNUDAGUR
5. ÁGÚST
Kl. 13.00 hefst hátíðar-
skemmtun:
Smábátasýning
Sýning á seglbretta-
siglingu
Sjóskíðasýning
Rocky Horror
Viktor og Baldur
Magnús og Jóhann
Breakdans — úrslita-
keppni
HLH flokkurinn
Eiríkur Fjalar
Kukl
Dregið í aðgöngumiða-
happdrætti. Vinningur er
utanlandsferð á vegum
Samvinnuferða.
Veitt verðlaun fyrir Break-
dans.
Um kvöldið verður dansað
á tveimur pöllum til
kl. 03.00.
Þeir sem vilja tjalda hafi samband við tjaldbúðarstjóra.
Flugleiðir og Arnarflug munu bjóða upp á sérstaka Viðeyjarpakka um
verslunarma.mahelgina. Vinsamlegast hafið samband við umboðsmenn Flugleiða
og Arnarflugs.
Sætaferðir verða frá flestöllum stöðum i nágrenni Reykjavíkur og víðar. Ferðir milli
Viðeyjar og lands verða á vegum Hafsteins Sveinssonar.
Miöasala á Viðeyjarhátíð verður 1 Sundakaffi við Sundahöfn.
Innifalið í miðaverði er bátsferð í Viðey og til baka, dansleikir og fjölbreytt
skemmtiatriði. Miðinn gildir jafnframt sem happdrættismiði.
VIÐ GONGUM VEL UM VIÐEY!
Eftirtaldir aðilar hafa gert það að verkum að þessi Viðeyjarhátíð er orðin að
raun veruleika:
fcca'é
Reykjavíkurborg, lCCtU , FLUGLEIÐIR, Arnarflug, Grammið, Eika grill,
Húsasmiðjan, Samvinnuferðir/Landsýn, Viðeyjarferðir Hafsteins Sveinsson-
ar, Sjóvá, Adidas.