Morgunblaðið - 03.08.1984, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
JiÁ/1.^
VEROBRÉFAMARKAÐUR
HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ
KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA
687770
SímaKmi kl. 10—12
og kl. 15—17
Kvígur
Óskum eftir aö kaupa 4—5
snemmbærar kvigur. Til sölu á
sama staö nokkrir kanínu ungar.
Uppl. í síma 93-8485.
Stmar 14606 og 23732.
Útivistaferðir
Feröir um verslunar-
mannahelgina
1. Kl. 14.00 Hornatrandir—
Hornvfk. 5 dagar. Tjaldferö.
Gönguferöir m.a. á Hornbjarg. 3
dagar i Hornvík.
2. Kl. 20.00 örnfi—Skaftafsll.
Göngu- og skoöunarferöir.
Tjaldaö í Skaftafelli. Fararstjórl
Anton Björnsson.
3. Kl. 20.00 Örnfi—Vatnajökull.
I Öræfaferöinni gefst kostur á
snjóbílaferö (10—12 tímar) inn í
Mávabyggöir í Vatnajökli. Hægt
aö hafa skíöi.
4. Kl. 20.00 Þóramörk. Góö gistl-
aöstaöa í Utivistarskálanum
Básum. 4 dagar. Ennfremur
einadagsferöir é laugardeg og
ménudag. Fararstj. Þórunn
Christiansen o.fl.
5. Kl. 20.00 Lagagigar. Kynnist
þessu mikla náttúruundri. Ekln
Fjallabaksleiö heim. Tjaldferö.
Fararstjórar: Þorleifur Guö-
mundsson og Ingibjörg S. As-
geirsdóttir.
6. Kl. 20.00 Kjölur—Kerlingar-
fjöll—Hveravelllr. Gist i góöu
húsi miösvæöis á Kili. Göngu-
feröir, skíöaferöir. Fararstj.
Nanna Kaaber.
7. Kl. 20.00 Purkey—Breiða-
fjaröareyjar. Náttúruparadís á
Breiðafiröi. Spennandi feröa-
möguleiki. Fararstj.: Sigurþór
Þorgilsson.
4.—6. égúat.
8. Kl. 8.00 Þóramörk 3 dagar.
Fararstj. Halldór Garöarsson.
Nánari uppl. og farmiöar á
skrifst. Lækjarg. 6a. Sjáumstl
Feröafélagiö Utivist.
UTIVISTARFERÐIR
Dagsferöir um verslun-
armannahelgina:
Laugard. 4. ágúst
Kl. 8.00 Þóramörk. Stansaö
3—4 tima i Mörkinni. Verö 500 kr.
Sunnud. 5. ágúst
Kl. 13.00 Eaja — Kerhólakamb-
ur. Verö 250 kr.
Mánud. 6. ágúst
Kl. 8.0 Þórsmörk. Verö 500 kr.
frítt í feröirnar f. börn í fylgd full-
oröinna. Brottför frá BSl,
bensinsölu. Sjáumst.
Feröafélagiö Útivist.
UTIVISTARFERÐIR
Sfmar 14606 og 23732.
9 daga hélendiahringur 4.—12.
égúst.
Brottför laugardagsmorgun kl.
9.00. Gæsavötn—Trölladyngja
—Askja—Heröubreiö—Kverk-
fjöll—Mývatn o.fl. Fáeln sæti
laus. Fararstjóri: Kristján M.
Baldursson.
Fjölskylduhelgi f Þórsmörk
10.—12. égúat. Fjölbreytl
dagskrá m.a. ratleikur, flug-
drekakeppni, myndlistar-
kennsla, pysluveisla, varöeldur
og kvöldvaka. Fararstjórl: Lovisa
Christiansen o.fl.Gist i útivist-
arskálanum Básum. Uppl. og
farmiöar é skrifst. Lmkjarg. 6a,
sfmar 14606 og 23732. Sjéumat.
Útivlst.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Feröafélagains:
1. 9,—18. ágúst (10 dagar):
Hornvik — Hornstrandir. Tjald-
aö í Hornvík og farnar dagsferöir
frá tjaldstaö.
2. 10.—15. ágúst (6 dagar):
Landmannalaugar — Þórsmörk.
Gönguferö milli sæluhúsa. Fá
sæti laus.
3. 10,—19. ágúst (10 dagar): Ek-
iö noröur Sprengisand. Siöan
farið um Gæsavatnaleiö i Öskju,
Dyngjufjöll, Heröubreiöarllndir,
Mývatn, Kverkfjöll, Jökulsár-
gljúfur, Ásbyrgi, Tjörnes. Til
baka er fariö um Auökúluheiöl
og Kjöl. Ath : Þessi ferö kemur í
staö feröa nr. 20 og 27 í feröa-
áætlun.
4. 11.—18. ágúst (8 dagar):
Hveravellir — Krákur á Sandi —
Húsafell. Gönguferð meö
viöleguútbúnaö.
5. 14.—19. ágúst (6 dagar):
Fjöröur — Flateyjardalur. Gist i
svefnpokaplássi á Grenivík og
farnar feröir þaöan i Fjöröu og
Flateyjardal.
6. 17.—22. ágúst (6 dagar):
Landmannalaugar — Þórsmörk.
Gönguferö milli sæluhúsa.
7. 17.—26. ágúst (10 dagar):
Hvítárnes — Þverbrekknamúli
— Þjófadalir — Hveravellir.
Gengiö milli sæluhúsa frá Hvít-
árnesi til Hveravalla. Nánari upp-
lýsingar og farmiðasala á skrif-
stofu Fí, Öldugötu 3. Ath.: Allar
sumarleyfisferölr á greiöslukjör-
um.
Feröafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir um verzlun-
armannahelgi:
1. Sunnudag 5. ágúst kl. 13.
Gengiö í kringum Stóra-Meitil.
Létt ganga. Verö kr. 350.
2. Mánudagur 6. ágúst kl. 13.
Grindaskörö — Þríhnjúkar. Ekiö
i Bláfjöll og gengiö þaöan. Verö
kr. 350.
3. Miövikudagur 8. ágúst kl. 20.
Slúnkaríki (kvöldferö). Verö kr.
200.
Miövikudag 8. ágúst er ferö í
Þórsmörk kl. 08. Missiö ekki af
sumrinu í Þórsmörk. Viö bjóöum
góöa gistiaöstöðu. Leitiö upplýs-
inga hjá skrifstofu Fl, Öldugötu
3. I dagsferöirnar er brottför frá
Umferöarmiöstöóinni, austan-
megin. Farmiöar vlö bfl. Fritt
fyrir börn í fylgd fulloröinna.
Feröafélag Islands.
Armenningar
Fariö veröur i helgarferö í
Þórsmörk föstudaginn 10. ágúst
kl. 18:30 frá Feröaskrifstofu
Guömundar Jónassonar hf.
Borgartúni 34. Tjaldaó veröur í
Básum. Látlö skrá ykkur fyrir
miövikudagskvöldiö 8. ágúst í
sima 83222. Mætum öll.
Skíöadeild Armanns.
B)SI
Bifreiðsstöö islands hf.
Umferöarmiöstöðinni.
Sími: 22300.
Sérferðir sérleyfishafa
1. Sprengisandur — Akureyri
Dagsferöir frá Rvík yfir Sprengi-
sand til Akureyrar. Leiðsögn,
matur og kaffi innifaliö í veröi.
Frá BSÍ: Mánudaga og flmmtu-
daga kl. 8.00, til baka frá Akur-
eyri yfir Kjöl miövikud. og laug-
ard. kl. 8.30.
2. Fjallabak nyröra — Land-
mannalaugar — Eldgjé
Dagsferöir frá Rvik um Fjallabak
nyröra til Kirkjubæjarklausturs.
Möguleiki er aö dvelja í Landm.
laugum eöa Eldgjá milll feröa.
Frá BSi: Mánudaga, miðvikud.
og laugard. kl. 8.30. Til baka frá
Klaustri þriðjud., fimmtud. og
sunnudaga kl. 8.30.
3. Þórsmörk
Daglegar feröir í Þórsmörk.
Mögulegt er aö dvelja í hinum
stórglæsilega skála Austurleiöar
í Húsadal. Fullkomin hreinlætis-
aöstaöa s.s. sauna og sturtur.
Frá BSi: Daglega kl. 8.30, einnig
föstudaga kl. 20.00, til baka frá
Þórsmörk daglega kl. 15.30.
4. Sprengieandur — Mývatn
Dagsferó frá Rvík yfir Sprengi-
sand til Mývatns. Frá BSl: Miö-
vikudaga og laugardaga kl. 8.00,
tll baka frá Mývatni fimmtud. og
sunnud. kl. 8.00.
5. Borgarf jörður — Surtahellir
Dagsferö frá Rvík um fallegustu
staöi Borgarfjaröar s.s. Surts-
hellir, Húsafell, Hraunfossar,
Reykholt. Frá BSi: Miövlkudaga
kl. 8.00 frá Borgarnesi kl. 11.30.
6. Hringferö um Snæfellsjökul
Dagsferö um Snæfellsnes frá
Stykkishólmi. Möguleiki aö fara
frá Rvík á einum degi. Frá Stykk-
ishólmi miövikudaga kl. 13.00.
7. Létrabjarg
Stórskemmtileg dagsferö á
Látrabjarg frá Flókalundi. Ferö
þessi er samtengd áætlunarbif-
reiöinni frá Rvtk til isafjaröar.
Frá Flókalundi föstudaga kl.
9.00.
Afaléttarkjðr meö aérleyfiabif-
reiöum.
Hringmiöi: Gefur þér kost á aö
feröast .hrlnginn" á eins löng-
um tfma og meö eins mörgum
viókomustööum og þú sjálfur
kýst fyrir aöeins kr. 2.500.
Timamiöi: Gefur þér kost á aö
feröast ótakmarkaö meö öllum
sérleyfisbifreiöum á islandi inn-
an þeirrar timatakmarkana sem
þú sjálfur kýst. 1 vika kr. 2.900.
2 vikur kr. 3.900. 3. vlkur kr.
4.700 og 4 vikur kl. 5.300.
Miöar þessir veita einnig
10—60% afslátt af 14 skoóunar-
feröum um land allt, 10% afsl. af
svefnþokagistingu á Eddu-hótel-
um, tjaldgistingu á tjaldstæöum
og ferjufargjöldum, einnig sór-
stakan afslátt af gistingu á far-
fuglaheimilum.
Allar upþlýsingar veltir Feröa-
skrifstofa BSi Umferöarmiöstöö-
inni. Sími: 91—22300.
raðauglýsingar
raðauglýsingar — raðauglýsingar
Atvinnuhúsnæöi
Atvinnuhúsnæöi óskast
Óska eftir aö taka á leigu ca. 100—150 fm
húsnæöi fyrir þrifalegan iönaö. Öruggar
leigugreiöslur.
Uppl. í síma 18585 á skrifstofutíma.
Auglýsing um
breytingu á
Aöalskipulagi
Reykjavíkur
Meö vísun til 17. og 18. greinar laga nr.
19/1964 er hér meö auglýst breyting á staö-
festu Aðalskipulagi Reykjavíkur, dags. 3. júlí
1967.
Breytingin er í því fólgin aö Austurstræti, sem
er flokkuö húsgata samkvæmt Aöalskipulagi
Reykjavíkur, veröi frá Pósthússtræti aö
Lækjartorgi tekin undir miöbæjarsvæöi.
Uppdráttur, ásamt greinargerö, liggur
frammi almenningi til sýnis hjá Borgarskipu-
lagi Reykjavíkur, Þverholti 15, frá og meö
föstudeginum 3. ágúst til 14. september nk.
Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skilaö
á sama staö eigi síöar en kl. 16.15, föstudag-
inn 28. september 1984.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkir breytingunni.
Reykjavík, 3. ágúst 1984.
Borgarskipulag Reykjavíkur,
Þverholti 15, 105 Reykajvík.
Verkstæöiö veröur lokaö
frá 4.—13. ágúst
Reiöhjólaverkstæðið Borgarhjól sf.,
Hverfisgötu 50.
Lokað
Skrifstofan veröur lokuð vegna sumarleyfa
frá 7. ágúst—3. september.
Apótekarafélag íslands
Lífeyrissj. apótekara
og lyfjafræðinga.
Auglýsing um
breytingu á
Aöalskipulagi
Reykjavíkur
Meö vísun til 17. og 18. greinar laga nr.
19/1964 ec hér meö auglýst landnotkunar-
breyting á staöfestu Aöalskipulagi Reykjavík-
ur, dags. 3. júlí 1967.
Breytingin er í því fólgin aö landnotkun á
staögr.r. 1.246.118, sem afmarkast af íbúö-
arbyggö viö Skipholt og Nóatún og götunni
Stangarholt, veröi íbúöar- og stofnanasvæöi
í staö útivistarsvæöis.
Uppdráttur, ásamt greinargerö, liggur
frammi almenningi til sýnis hjá Borgarskipu-
lagi Reykjavíkur, Þverholti 15, frá og meö
föstudeginum 3. ágúst til 14. september nk.
Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skilaö
á sama staö eigi síöar en kl. 16.15, föstudag-
inn 28. september 1984.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkir breytingunni.
Reykjavík, 3. ágúst 1984.
Borgarskipulag Reykjavíkur,
Þverholti 15, 105 Reykjavík.
Lokaö vegna sumarleyfa
Verslun okkar veröur lokuö vegna sumar-
leyfa frá 4. ágúst, opnum aftur mánudaginn
20. ágúst.
Gleraugnaverslun Benedikts Ólafssonar,
Hamraborg 5, Kópavogi.
Nauöungaruppboö
Eftirfarandi nauöungaruppboö fara fram á eignunum sjálfum sem hér
segir:
A Seljalandsvegi 28, Isafiröi, þinglesinni eign Kjartans Sigurjónsson-
ar, 8. ágúst 1984 kl. 9.00, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins,
Landsbanka Islands, bæjarsjóös Isafjarðar og Samvinnuferöa-
Landsýnar.
A Aöalstræti 8, noröurenda, Isafiröi, talinni eign Kristins Jóhannsson-
ar og Asdísar Ásgeirsdóttur, 8. ágúst 1984 kl. 9.30, eftir kröfu Ut-
vegsbanka Islands.
A Fitjateigi 2, isafiröi, þinglesinni eign Gísla Guömundssonar, 8. ágúst
1984 kl. 11, eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös
A Góuholti 6, Isafiröi, þinglesinni eign Arnviöar U. Marvinssonar, 8.
ágúst 1984 kl. 11.30, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös.
A Sólgötu 5, suöurhluta, isafiröi, þingleslnni eign Geirs Guöbrands-
sonar, 8. ágúst 1984 kl. 14.30, eftir kröfu Innheimtumanns ríkissjóös.
A Stórholti 9,1. hæö t.v., Isafiröi, þinglesinni eign Arna Svavarssonar,
8. ágúst 1984 kl. 15.30, eftlr kröfu Agnars Gústafssonar hrl. og
bæjarsjóös isafjarðar.
Á Þvergötu 3, isafiröi, talinnl eign Brynjóifs Óskarssonar, 8. ágúst
1984 kl. 16.30, eftir kröfu Samvinnutrygginga.
A Túngötu 5 og Oddatúnl vlö Hafnarstræti, Flateyri, þinglesinni elgn
Hefils hf., 9. ágúst 1984 kl. 9.30, eftir kröfu Innheimtumanns rikls-
sjóös, byggöasjóðs og iönlánasjóös.
A Ránargötu 10, Flateyri, talinni eign Kjartans Gunnarssonar, 9. ágúst
1984 kl. 10.00, eftir kröfu Ljónsins sf.
Á Brimnesvegi 10, neöri hæö, Flateyri, talinni eign Valgeirs Ólafsson-
ar, 9. ágúst 1984 kl. 10.30, eftir kröfu Alþýöubankans hf.
A Fjaröargötu 6, Þingeyri, þinglesinnl eign Hreiöars Sigurbjörnsson-
ar. 10. ágúst 1984 kl. 10.00, eftir kröfu innheimtudelldar Ríkisútvarps-
ins.
Á Túngötu 15, 2. hæö, Suðureyri, talinnl eign Asgeirs Þorvaldssonar,
14. ágúst 1984 kl. 10.00, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös.
A Hliöarvegi 3, 2. hæö t.h.. Isafiröi, talinni eign Halldórs Ebenesers-
sonar, 13. ágúst 1984 kl. 9.00, eftir kröfu innhelmtumanns ríkissjóös.
Á Argeröi, Isafiröi, þingleslnni elgn Gunnars Veturllöasonar, 16. ágúst
1984 kl. 10.00, eftir kröfu byggðasjóös, Landsbanka Islands, Sam-
vinnutrygginga, innheimtudeildar Rikisútvarpsins, Guöna Guöjóns-
sonar, Ómars Þórðarsonar, bæjarsjóös Isafjaröar og ínnhelmtu-
manns ríkissjóös.
Á Fjarðarstræti 38, neöri hæö, Isaflröi, þingleslnni eign Asgeirs Vil-
hjálmssonar, 16. ágúst 1984 kl. 10.30, eftir kröfu Innheimtumanns
ríkissjóös, Pólsins hf. og bæjarsjóös Isafjaröar.
2. ágúst 1984,
bæiarlógetlnn á Isafiröl,
sýslumaöurlnn i Isat/arðarsyslu.
Pétur Kr. Hafsteln.