Morgunblaðið - 03.08.1984, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 03.08.1984, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984 23 Kjallarínn Laugavegi 24, sími 12880. ; AGNApi.ii QK VtSruRVNÍ- . IOUIS CflCDOUR VESTRIÐ TAMIÐ Meiriháttar úrval af frá- bærum fötum °9 skóm Góða skemmtun um verslunarmannahelgina. FÆRIR í FLESTAN SJÓ MEDVISA í VEGANESTI OLYMPIUIANDSUÐIÐ í HANDKNATTLEIK ÁFRAM ÍSIAND 18AÐILDARBANKAR OG SPARISJÓÐIR VISA Ný bókaútgáfa NÝ bókaútgáfa, Kaktus, hefur hafið starfsemi í Reykjavík. Áformað er að gefa út þýddar bækur, í vasa- brotsformi og áhersla verður lögð á vandaða þýðingu og frágang. Fysta bókin í bókaflokki er eftir metsöluhöfundinn Louis L’Amour er nú komin á markaðinn, og heit- ir hún Vestrið tamið, og er í þýð- ingu Guðna Kolbeinssonar. Louis L’Amour er einn þekkt- asti höfundur sagna úr villta vestrinu, sem uppi hefur verið. Hann hefur skrifað 80 bækur, sem allar eru sjálfstæðar sögur, auk fjölda smásagna, um þetta efni. Bækur hans hafa selst í meira en 140 milljónum eintaka á fjölmörg- um tungumálum. 31 af bókum hans hefur verið kvikmynduð. Áformað er að gefa út 5—6 bækur á ári í þessum bókaflokki, og er næsta bók væntanleg í sept- ember nk. (FrétUtilkynning) .Apglýsinga- síminn er 2 24 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.