Morgunblaðið - 03.08.1984, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984
+
Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir og afl,
ARNGRÍMUR MAGNÚSSON,
Fellsenda, Dalasýslu,
lést 22 júlf. Útförin hefur fariö fram I kyrrþey aö ósk hins látna.
Sólveig Jósefsdóttir,
Vésteinn Arngrímsson, Erna Hjaltadóttir,
Gunnlaug Arngrímsdóttir, Guömundur Pólmason,
Magnús Arngrímsson, Bára Hjaltadóttir
og barnabörn.
t
Systir okkar,
INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR,
Hlíöarbyggó 37,
Garöabas,
lést þann 1. ágúst í St. Jósefsspítala Hafnarflröi.
Halldóra, Sólveig og Helga Bjarnadastur.
+
Móöir okkar,
ELÍSABET STEFÁNSDÓTTIR KEMP,
andaöist í Vífilstaöaspítata 1. ágúst sl.
Börn hinnar látnu.
+
Eiginmaöur minn,
HJÁLMAR MAGNÚSSON,
Nýjalandí I Garói,
varö bráökvaddur 31. júlí.
Sigrún Oddsdóttlr.
+
Móöir okkar,
SÓLVEIG SIGMUNDSDÓTTIR,
lést 1. ágúst.
Kristjana Þóröardóttir,
Sigrföur Þóröardóttir Smith,
Siguröur Þóröarson.
+
Faöir minn, tengdafaöir og afi,
SIGURÐUR L. EIRÍKSSON,
Flókagötu 1, Hafnarfiröi,
lést 26. júlí sl.
Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hins látna.
Ingibjörg Siguröardóttir,
Arni Hjörleifsson
og dóttursynir.
Jóhanna Ólafsdóttir
Selfossi - Minning
Jóhanna Ólafsdóttir var fædd
Sunnlendingur en hún var frá
Arngeirsstöðum í Fljótshlíð, dótt-
ir hjónanna Aðalheiðar Jónsdótt-
ur sem þaðan var og ölafs Sig-
urðssonar frá Snotru í Austur-
Landeyjum en foreldrar hennar
bjuggu seinna um langt skeið á
Torfastöðum í Fljótshlíð eða þar
til þau brugðu búi og fluttust til
Vestmannaeyja 1925.
En þegar Jóhanna flutti með
foreldrum sínum til Eyja voru
nokkur systkina hennar búsett í
Heimaey. Búflutniiigur af þessu
tagi mun hafa verið algengur enda
eiga Eyjamenn margir ætt sína að
rekja til Rangárþings og Skafta-
fellssýslna.
í föðurætt var Jóhanna af ætt
Þórunnar Hannesdóttur og Jóns
Schevings umboðsmanns á Reyni-
stað í Skagafirði en Þórunn Hann-
esdóttir giftist seinna séra Jóni
Steingrímssyni eldklerki á Síðu.
En móðurætt sína rakti Jóhanna
+
Unnusti minn, sonur og bróöir,
JÓNATAN VALGARÐSSON,
Framnosvogl 17,
lést af slysförum 31. júll. Jaröarförin auglýst síöar.
Margrét Jónsdóttir,
Þórlaug Bjarnadóttir,
ayatkinL
+
Bróölr okkar,
FLOSI HALLDÓRSSON,
sem andaöist í Borgarspítalanum þann 28. júlf, veröur jarösettur
frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 4. ágúst kl. 2 e.h.
Bragi Halldórason, Jón G. Halldórsson,
Njéll Halldórsson, Bergþóra Halldórsdóttir.
Móöir mln. + RAGNHILDUR ÓLAFSDÓTTIR,
veröur Jarösett frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 4. ágúst kl. 14.00. Fyrir hönd aöstandenda,
Ólafur Gíslason.
+
Eiginmaöur minn,
EINAR SVEINN PÁLSSON,
Heiöargeröi 24, Akranesi,
veröur jarösunginn frá Akraneskirkju f dag, föstudaginn 3. ágúst
kl. 14.00.
Blóm og kransar eru afþakkaöir en þelm sem vilja minnast hans er
bent á líknarstofnanir.
Fyrir mfna hönd og annarra vandamanna,
Margrét Hallgrlmsdóttir.
+
Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi,
ÞORVARÐUR ARINBJARNARSON,
tollvöröur,
Hlíðavegi 32, Njarðvík,
lést f Borgarspítalanum 1. ágúst sl.
Rannveíg Filippusdóttir,
Rannveig Þorvaröardóttir, Þórarinn Arnórsson,
Gunnar Þorvaröarson, Hrafnhildur Hilmarsdóttir
og barnabörn.
+
Elskuleg móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma,
SIGRlÐUR sesselja haflidadóttir,
Þórustfg 20, Njarövfk,
andaöist 1. ágúst í Landakotsspítala. Jaröarförin auglyst sföar.
Hrefna Einarsdóttir,
Hafsteinn Einarsson,
Jóhanna Einarsdóttir,
Trausti Einarsson,
Þolmundur Einarsson,
Erna Einarsdóttir,
Sæmundur Einarsson,
barnabörn
Guttormur A. Jónsson,
Valgeröur Jónsdóttir,
Oddur Sveinbjörnsson,
Erla Jónsdóttir,
Astrid Einarsson,
Jón Sigfússon,
Marfa Ogmundsdóttir,
barnabarnabörn.
+
Hjartkær tengdafaöir og afi,
SJEMUNDUR ÞÓROARSON,
trésmföameiatari,
Barónsstfg 10,
sem lést 18. júlf verður jarösunginn frá Hallgrímskirkju f dag föstu-
dag kl. 15.00. Blóm vlnsamlega afþökkuö en þeim sem vildu
minnast hans er bent á Hallgrímsklrkju.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Léra Björnsdóttir,
Skarphéöinn Helgason,
+
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug vlö andlát og
útför fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa,
EVALDS CHRISTENSEN.
Geir Christensen, Guörún Eövaldsdóttir,
Elsa Christensen, Svavar Lérusson,
barnabörn og barnabarnabörn.
til önnu á Stóruborg og Hjalta
Magnússonar og var hún 10. ætt-
liður frá önnu og Hjalta.
Þess má geta að Jóhanna og
séra Sigurður Einarsson, skáld og
prestur í Holti, voru systkinabörn.
Jóhannna var elst 14 systkina
en af þeim náðu tíu þroskaaldri.
Nú lifa systur sína þrjár systr-
anna og einn bróðir.
Innan við tvítugsaldur fór Jó-
hanna til Vestmannaeyja að læra
karlmannafatasaum, jafnframt
þessu lærði hún að sníða og sauma
kvenbúninga og dvaldi þá á heim-
ili klæðskerameistarans Steins
Sigurðssonar og frú Kristinar
konu hans, en hún var systir séra
Friðriks Friðrikssonar.
Á þessum árum, meðan hún var
í læri í Vestmannaeyjum, fór hún
ætíð heim til foreldra sinna í
Fljótshlíðinni og aðstoðaði þau og
yngri systkini sín við búskapinn á
Torfastöðum.
Eins og áður segir flutti hún al-
farið til Vestmannaeyja með for-
eldrum sínum 1925.
Það var í Vestmannaeyjum sem
hún kynntist eftirlifandi eigin-
manni sínum Guðmundi Jónssyni
skósmið á Selfossi en þau gengu f
hjónaband um vorið 1927.
í Eyjum bjuggu þau síðan f tvo
áratugi eða þar til þau fluttu á
Selfoss 1945.
Guðmundi og Jóhönnu varð
fjögurra barna auðið en eitt þeirra
dó í fæðingu.
Eftirlifandi synir þeirra eru: 1.
Marinó f. ’27, skrifstofumaður, býr
í Reykjavík, sex barna faðir. 2.
Björgvin, f. '29, málari, bvr í
Keflavík, átta barna faðir. 3. Olaf-
ur, f. ’34, málari, býr í Kópavogi,
tveggja barna faðir.
Auk þess ólu þau upp sonarson
sinn Jóhann Marinósson f. ’47,
hjúkrunarfræðing.
Afkomendur þeirra Jóhönnu
heitinnar og Guðmundar fylla nú
brátt fjóra tugi.
Undirritaður hefur lengi þekkt
Jóhönnu en fundum okkar bar þó
ekki saman fyrr en hún var orðin
roskin kona komin á áttræðisald-
ur. Jóhanna var alltaf fasmikil,
lífrik og áhugasöm um menn og
málefni. Það var eins og hún byggi
yfir eldmóði sem ekki gæti slökkn-
að. Hún hafði greinilega í sér afl
elfunnar og iðrakviku fósturjarð-
arinnar, hrifning og aðdáun af
blómum og börnum var þessari
konu í blóð borið.
Manni sínum Guðmundi var
hún kær en kannske taumstíf á
stundum. Hann var henni ljúfur
og góður félagi og eiginmaður.
Guðmundur Jónsson maður henn-
ar var maður ljóðs og leiks. Hann
var áhugasamur um félagsmál og
vann mikið starf á þeim vettvangi.
Sat meðal annars lengi í hrepps-
nefnd Selfoss. Það var því gest-
kvæmt á heimili þeirra hjóna og
margt um að spjalla. Oft heyrðist
þar hringhenda eða ljóð sem hús-
bóndinn hafði ort af einhverju til-
efni.
Jóhanna Ólafsdóttir náði því að
verða nærri níræð. Hún hvarf úr
jarðvist sinni södd lífdaga en skír
og skorinorð fram til hins síðasta.
Við sem þekktum Jóhönnu
kveðjum heilsteypta konu sem
með reisn bar klæði sin og köllun.
Ég og kona mín sendum Guð-
mundi og niðjum þeirra Jóhönnu
bestu kveðjur.
Brynleifur H. Steingrimsson