Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.08.1984, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1984 -iji SÖGUR I FARTESKINU MOTOR- HJÓLAÐ Á MALAR- VEGUM — Hrönn Vil- helmsdóttir Eitt besta feröalag sem ég hef fariö í innanlands var þegar kunningi minn og ég fórum frá Biönduósi aö Vík í Mýrdal á Kawasaki 1300 mótorhjóli. Aö vísu eyöilögðum viö vikuna fyrir for- eldrum, vinum og vandamönnum því aö þaö voru allir á nálum um aö eitthvaö kæmi fyrir, en þaö var þess viröi. Enda kom ekkert fyrir, þvi aö maöur fer svo sem ekki í neinn torfæruakstur á íslenskum malarvegum, hvaö þá þegar tveir eru á hjólinu plús farangur," sagöi Hrönn Vilhelmsdóttir, þegar viö báöum hana um aö segja okkur frá góöu feröalagi. — Hvaö var sérstakast vid að feröaat á mótorhjóli? „Þaö sem mér finnst eftirminni- legast var aö finna alltaf lyktina af náttúrunni í kringum sig. Sjávar- loftiö ef viö vorum aö keyra niður viö sjó og gróöurlyktin í sveitum. Reyndar í bæjum líka, því aö þegar viö komum til Akureyrar og keyrö- um upp Þórunnarstrætiö til aö komast á tjaldstæöiö þá mættum viö tveimur stúlkum, sem bersýni- iega voru á leiö í Sjailann, sam- kvæmt lyktinni allavega. Þá fórum viö ekki varhluta af íslenskri veöráttu. Þaö gat oröiö virkilega kalt á heiöum uppi og síö- an þegar viö keyröum niöur í dali þá keyröum viö niöur í hlýju. Jafn- vel úr þoku í glampandi sól og fundum virkilega fyrir því. Ekki eins og þegar aö maöur keyrir um allt í bíl meö miöstööina á ef þess þarf og hefur enga tilfinningu fyrir þvi aö vera „úti“ í náttúrunni, hvorki finnur lyktina né hitann eða kuld- ann.“ — Varoftkalt? „Nei ekki svo, nema í Jökuldaln- um. Þar var eiginlega allt aö sem veriö gat og samræöur á hjólinu mótuðust af tveimur setningum: „Hvenær komum viö til Egilsstaöa Egilsstaðir, hvar eruö þið?“ Þarna lentum viö líka í hellirigningu þann- ig aö viö vorum oröin gegndrepa þegar viö loksins komum á fyrir- heitna staöinn. Reyndar ætluöum viö aö fara í Atlavík um kvöldiö, viö hófum nefnilega feröalagiö um verslunarmannahelgina, en höfö- um ekki þrek í þaö þegar viö vor- um loksins komin í þurrt á hótelinu á Egilsstööum. Síöan var ekki nóg meö aö við værum oröin gegndrepa þarna í Jökuldalnum, heldur var „skyggni lítiö", bæöi í eiginlegri og óeigin- legri merkingu. Vegurinn var jafn blautur og viö og bílar sem viö mættum komust ekki hjá því aö sletta á okkur, þannig aö kunningi minn sem keyrði þurfti aö hafa hlíf- ina á hjálmnum uppi, annars sá hann ekki neitt. Og fyrir vikiö fékk hann gusurnar i andlitiö og vindinn líka. Ég slapp öllu betur því aö ég gat haft hlifina hálfa leið niöri þannig aö ég fékk ekki sletturnar í andlitiö, en gat síöan kíkt undir ef ég þurfti aö sjá út. Þetta var erfið- asti kaflinn á feröalaginu. — Hittuö þiö einhverja aöra ía- lendinga á mótorhjólaferöalagi? „Nei, þaö geröum viö ekki. En hins vegar kom alltaf fullt af fólki til aö skoöa hjólið þar sem viö stopp- uöum og fólk var yfirleitt mjög hissa á aö viö værum íslendingar. Sama var úti á vegum, við veifuð- um alltaf samviskusamlega öllum bílum sem viö mættum. Útlend- ingar sem við mættum veifuöu yfir- leitt eins og vitlausir menn, en is- iendingarnir voru heldur tregir til þess. Eölilega, því aö útlendingar héldu aö viö værum samherjar Islendingarnir héldu aö viö værum útlendingar. Síöan var þaö þegar viö komumtil Hafnar í Hornafiröi. Þegar viö vorum búin aö tjalda labbaöi ég út í búö, en kunningi minn varð eftir. Þegar ég kem til baka sé ég aö þaö stendur kona viö tjalddyrnarog kunningi minn er eitthvaö voöalega vandræöalegur, kallar á mig og biður mig um aö koma strax og bjarga sér. Þá lítur konan á mig stórum augum og sþyr: „Eruö þið islendingar?" Hún var tjaldvöröur þarna og haföi séö okkur koma á mótorhjólinu fyrr um daginn. Dreg- iö þá ályktun aö fólk sem feröaöist á mótorhjóli um islenska vegi hlyti aö vera útlenskt og því byrjaö aö ræöa viö kunningja minn á ensku þegar hún kom að rukka fyrir tjald- stæöiö. Hann er hins vegar ekki mjög sleipur í málinu og kallaði á mig sér til hjálpar því aö hann skildi ekki hvaö hún var aö fara." — Mæiir þú meö mótorhjóla- ferö um landiö? „Já, svo framarlega sem fólk er vel útbúiö og er ekki í neinum tor- færuakstri. Hjóliö þarf aö vera í toppstandi og fólk þarf helst aö vera í heilum vatnsheldum galla og stígvélum þannig aö vatn komist ekki á milli. Síöan er bara aö vera í léttum, hlýjum fötum innanundir og umfram allt aö taka ekki meö sér einhver ósköp af dóti. Viö vor- um meö allt okkar dót í einum stórum bakpoka sem viö bundum niöur á böglaberann og ég krækti síöan í mig. Þaö tók aö vísu nokkra fyrstu dagana aö átta sig á því hvernig þetta færi best, en maöur fikraöi sig áfram þangaö til aö viö vorum búin aö finna bestu lausnina viö aö pakka á hjóliö. Síöan vorum viö meö einn lítinn pott og prímus til aö geta hitaö te eöa súpu ef okkur yröi kalt, pínulitiö háfjallatjald sem ekkert fór fyrir og tvo svefnpoka sem sama sem ekkert fór fyrir heldur. Svo náttúrulega meö svona froöu til aö sprauta í dekk ef þaö myndi springa. Auövitaö heföi náttúrulega veriö best aö hafa varadekk meö, en þaö heföi eigin- lega hvergi getaö veriö, nema þá helst um hálsinn á mér og þar var myndavél fyrir þannig aö viö skild- um varadekkið eftir heima." — Myndir þú endurtaka ferö- ina, ef þú gætir? „Auövitaö!" VE. Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.