Morgunblaðið - 10.08.1984, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 10.08.1984, Qupperneq 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1984 TUTTUGU og einn íslendingur stökk nýver- iö sitt fyrsta fallhlífastökk, en þeir voru á höfuöbúnaöi og myndaði námskeiöiö í bak og fyrir. Alls voru stokkin 195 stökk á nám- látnar líöa frá því aö stökk eru gerö í 4000 feta hæð, en stökk meö „Stadic-línu“ í meöal þátttakenda á námskeiði sem Fall- skeiðinu, flest „Stadic-línu“-stökk svoköll- 3000 fetum. hlífaklúbbur Reykjavíkur gekkst fyrir. Til uö. „Stadic-lína“ er taug sem er tengd í Þá var þjálfun stökkstjóra tekin fyrir á nám- námskeiösins voru fengnir fjórir bandarísk- ir atvinnustökkvarar, þeir Don Bigelow, toppinn á fallhlífinni og festingu í flugvélinni og opnar hún fallhlífina sjálfkrafa. Eru skeiðinu, en stökkstjóri kallast sá sem stjórnar fallhlífastökkinu, ákveður hvenær Larry Bagley, formaöur Landssambands bandarískra fallhlífastökkvara, Jim John- son og Dave Hunter. Sá síöastnefndi sveif um loftin meö Ijósmyndavél og fyrstu 4—6 stökkin stokkin á þennan hátt. Fjórir nýliðanna komust síöan í aö stökkva „frjálst fall“ (Free fall), þar sem þeir opna sjálfir fallhlífina og tveir stukku svokallað „5 stokkiö er frá vélinni, stökkstaö og stekkur síöast af hópnum. Meðfylgjandi myndir tóku meðlimir fallhlífaklúbbsins á nám- skeiöinu, sem var hiö fyrsta í sögu klúbbs- myndbandsupptökutæki í þar til gerðum sekúndna stökk“, en þá eru fimm mínútur ins meö erlendum kennurum. Aö loknu stökki. F.v. Dave Hunter, meö myndbends- og Ijósmyndevélar f þar til geröum hötuöbúnaði, Don Bigelow og Lerry Bagley. Fyrir aftan kennarana eru f.v. Ágúst Guömundsson, Þórjón Pótursson, Snorri Hrafnkelsson, Geir Haröarson og Björn Gíslason. Fallhlífastökkvarar hafa þann siö aö „pie-a“ menn viö hátíðleg tnkifæri. Hér fær Gunnar Sapar frá Akureyri rjómatertu Geir Haröarson nfir sig á jöröu niöri viö aö ODna fallhlíf í andlitiö frá Jim Johnson f tilefni 100. stökksins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.