Morgunblaðið - 10.08.1984, Page 26

Morgunblaðið - 10.08.1984, Page 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1984 VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS NÁMSKEIÐ í VÉLRITUN Byr)«ndanémsk«iö 24 kannslustundir. Námskeiöiö stendur yfir fjórar vikur, kennt veröur þrisvar í viku: Mánud., þriöjud., miövikud , tvær kennslustundir í senn. Nemendur þurfa akki aö hafa éhyggjur af haimavinnu. Á námskeiöinu eru nemendur þjálfaöir í blindskrift og kennd undirstööuatriöi í vélritunartækni. Nemendur á byrjunarnámskeiöi geta valiö um tíma mllll kl. 15.40—17.00 eöafrá kl. 17.10—18.30. Kennsla hefst mánudaginn 13. ágúst. Framhaldsnémskeiö 24 kannslustundir: Námskeiöiö stendur yfir í fjórar vikur. Kennt veröur þrísvar í viku: Mánud., þriöjud., miövikud., tvær kennslustundir í senn, frá kl. 18.40—20.00. Nemendur þurfa akki aö hafa éhyggjur af heimavinnu. Á námskeiöinu veröur lögö áhersla á uppsetningu brófa samkvæmt íslenskum staöli og kennd skjalavarsla. Kennsla hefst mánudaginn 21. ágúst. Þátttökugjald á námskeiöunum er kr. 1300,- Starfsmannafólag Reykjavíkurborgar og Starfsmenntunarsjóöur starfsmannafólags ríkisstofnana styrkja fólagsmenn si'na til þátttöku á námskeiöunum og veröa þátt- takendur aö sækja beiðni þar aö lútandi til viöeigandi fólags. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Verslunarskóla íslands, Grundarstig 24, Reykjavík, sírni 13550. Opið í kvöid frá kl. 18.00—03.00 kópurinti Auðbrekku 12, sími 46244. RTUDMeW í kvöld Upplyfting Auövitað mæta allir á ball meö Upplyftingu. Húsiö Opnað kl. 10 og dansaö veröur til kl. 03 og meiriháttar fjör allan tímann. Kráarhóll veröur opnaöur kl. 18.00 eins og venjulega. Bladburöarfólk óskast! Austurbær Sjafnargata Grettisgata 2—35 Grettisgata 37—98 Bergstaðastræti Kópavogur Álfhólsvegur 65—137 Víöihvammur Birkihvammur Vesturbær Tjarnargata I fNfagtmlrlttfrife SMún KREDITKORT VISA Ert þú einn af þeim sem hefur ákveðiö aö skemmta kvöld? Þá liggur leiöin örugglega í Diskótek á heimsmælikvaröa bæru dansatriöi. Sjáumst i Sigtúni 20 ára aldurstakmark Snyrtilegur klæönaður

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.