Morgunblaðið - 10.08.1984, Síða 28
60
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1984
I
|
I
Hún var ung, falfeg og skörp, á flótta
undan splllingu og valdi. Hann var
fyrrum atvinnumaöur i íþróttum —
sendur aö leita hennar.
Þau uröu ástfangin og til aö fá aó
njótast þurfti aó ryöja mörgum úr
vegi. Frelsið var dýrkeypt — kaup-
veröiö var þelrra eigiö Itf. Hörku-
spennandi og margslungin ný,
bandarísk sakamálamynd. Ein af
þeim albestu frá Columbia. Leik-
stjóri: Taylor Hackford (An Officer
and a Gentleman). Aöalhlutverk:
Rachel Ward, Jeff Bridges, Jamas
Woods, Richard Wildmark.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sýnd kl. 11.05 f B-sal.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Hsakkaö varö.
| Y II DOLBYSTEREO f
WSELECTED THEATRES
Maöur, kona og barn
Hann þurftl aö velja á milll sonarlns
sem hann haföi aldref þekkt og
konu. sem hann haföi veriö kvæntur
í 12 ár. Aöalhlutverk: Martin Sheen,
Blythe Dammer. Bandarísk kvik-
mynd garö eftir samnafndri mat-
sölubók Eric Segal (höfundar Lova
Story).
Ummæll gagnrýnenda:
.Hún snertir mann, en er laus vlö alla
væmni'. (Publishars Weekly)
.Myndin er aldeilis frábær'.
(Britísh Bookseller)
Sýnd kl. 5, og ».
Sýnd kl. 7.
4. sýningarmánuöur.
Einn gegn öllum
Sýnd kl. 11.05
Frumsýnir
Óskarsverðlaunamyndina
FANNY 0G
ALEXANDER
Nýjasta mynd INGMARS BERGMAN
sem hlaut fern Óskarsverölaun
1984: Besta erlenda mynd ársins,
besta kvikmyndataka, bestu bún-
ingar og besta hönnun. Fjölskyldu-
saga frá upphafi aldarinnar kvlk-
mynduö á svo meistaralegan hátt,
aö kímni og harmur spinnast saman
i eina frásagnarheild, spennandl frá
upphafi til enda. Vinsælasta mynd
Bergmans um langt árabil
Meöal leikenda: EWA FRÖHLING,
JARL KULLE, ALLAN EDWALL,
HARRIET ANDERSON, GUNNAR
BJÖRNSTRAND, ERLAND
JOSEPHSON.
Kvikmyndataka: SVEN NYKVIST.
Sýnd klukkan 5 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Tímabófarnir
(Time Bandits)
Viö endursýnum nú þessa nú þessa
ótrúlega hugmyndaríku ævintýra-
mynd fyrir alla á öllum aldri, sem
kunna aö gefa ímyndunarafli sínu
lausan tauminn. Og Monty Python
leikararnir eru mættir á staöinnl
Leikstjóri: Terry Gilliam. Aöalhlut-
verk: Auk Monty Python liösins,
Sean Connery, David Warner o.fl.
Tónlist: George Harriaon.
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 8.10.
Sýnd í 4ra ráaa Starscope stereo.
Sími50249
í heljargreipum
(Split image)
Spennandi amerisk mynd meö
Mickael O. Keife og Peter Fonda.
Sýnd kl. 9.
WAGNER-
sjálfstýringar
Wagner-sjálfstýringar,
komplett meö dælusettum
12 og 24 volt, kompás og
fjarstýringum fram á dekk,
ef óskaö er, fyrir allar
stæröir fiskiskipa og allt
niður í smá trillur. Sjálf-
stýringarnar eru traustar
og öruggar og auöveldar í
uppsetningu. Höfum einn-
ig á lager flestar stæröir
vökvastýrisvéla.
Hagstætt verð og
greiösluskilmálar.
Atlas hf
Ármúli 7 — Sími 26755.
Pósthólf 493, Reykjavík
Askrilianiminn ir S3033
Splunkuný tónlistar og breakdans-
mynd. Hver hefur ekki heyrt um bre-
ak. Hér sjáiö þiö þaö eins og þaö
gerist best. og ekki er tónllstin slak-
ari. Fram koma: The Magnificent
Force, New York City Breakers,
The Rock Steady Craw. Leikstjórl:
Stan Lathan. Tónlist Harry Belafonte
og Arthur Baker.
1 Y II DQLBYSTEREO |’
IN SELECTED THEATRES
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lína Langsokkur
í Suðurhöfum
NV þjönusta
plOstum vinnuteikningar. -í
verklYsingar. vottorð. -jáo;
MATSEÐLA, VERÐLISTA,
KENNSLULEIOBEININGAR.
TILBOÐ. BLAÐAURKLIPPUR.
VKMJRKENNINGARSKJOL. uosritunar
FRUMRIT OG MARGT FLEIRA.
ST/OtÐ BREID0 ALLT AÐ 63 CM.
LENGD 0TAKM0RKUÐ.
0PK) KL. 9-12 OG 13-18.
□I
HJARÐARHAGA 27 S2268CL
f^BÚNAÐA RB ANKI NN|
EITT KORT INNANLANDS
OG UTAN
Salur 1
Frumsýnir gamanmynd
aumaraina
Ég fer í fríið
(National Lampoon’a Vacation)
Úr blaóaummælum: MÉg fer í friið'
er bráöfyndin á sinn rustafengna
hátt. Hór er gert púragrín að frítíma-
munstri meöalhjóna. .Ég fer í fríið'
er röö af uppákomum, sem vel flesf-
ar eru hlægllegar ( orósins fyllstu
merkingu. .Ég fer í friiö' er í flesta
staöi meinfyndió og eftirmlnnilegt
ferðalag.
SV/Mbi. 2/8 '84.
falenalur taxti.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Salur 2
Hin heimsfræga gamanmynd með
Bo Oerek og Dudley Moore.
Enduraýnd kl. 9 og 11.
FRUM-
SÝNING
Bíóhöllin
frumsýnir í dag
myndina
Allt á fullu
Sjá augl. annars
staöar í blabinu.
Maðurinn frá Snæá
Hrífandi fögur og magnþrungin lit-
mynd. Tekln í aagifögru landslagi há-
sléttna Ástralíu. Myndin er um dreng
er missir foreldra sína á unga aldri
og veröur aó sanna manndóm slnn á
margan hátt innan um hestastóó,
kúreka og ekki má gleyma ástinni,
áöur en hann er viöurkenndur sem
fulloröinn af fjallabúum. Myndin er
tekin og sýnd í 4 rása Dolby-tlereo
og Cinemascope. Kvikmyndahand-
rltió gerói John Dixon og er þaö
byggt á viðfrægu áströlsku kvæöi
„Man From The Snowy River“ eftir
A.B. .Banjo' Paterson. Þarna hjálp-
ast flest aö. góöur leikur, frábær
kvikmyndataka, góö tónlist og fleira.
Sigurbjörn Aöalsteinsson DV.
Leikstjóri: George Miller. Aöalhlut-
verk: Kirk Douglas ásamt áströlsku
leikurunum Jack Thompson, Tom
Burlinaon, Sigrid Thornton.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Útlaginn
fal. tal. Enakur taxti.
Sýnd þriöjudag kl. 5.
Föatudag kl. 7.
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
MEANING 0F LIFE
MoNTyP/THoH'S
THE
MEANINGOF
Loksins er hún komln. Geöveikislega
kimnigáfu Monty Python-genglslns
þarf ekki aö kynna. Verkin þeirra eru
besta auglýslngin. Holy Grail, Llfe of
Brian og nýjasta fóstriö er The Me-
aning of Life, hvorki meira né minna.
Þeir hafa sina prlvat brjáluöu skoöun
á þvi hver tilgangurlnn meö lifsbrölt-
inu er. Þaö er hreinlega bannaö aö
láta þessa mynd fram hjá sér fara.
Hún er ... Hún er ...
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 12 ára.
p nl H
MetsöluHad a hverjum degi!
—faöfás&'—
Sýnd kl. 3.
Síöustu sýningar.
Silfurrefirnir
Bráöskemmtileg litmynd um bragöa-
refi sem festa fé i silfurnámu i Iran.
Með MICHAEL CAINE, CYBILL
SHEPHERD, MARTIN BALSAM.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
Hörkuspennandi sakamálamynd
með kempunum Nick Nolle og
Eddie Murphy í aðalhlutverkum. Þeir
fara á kostum vió aó elta uppl ósvffna
glæpamenn.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15.
í Eldlínunni
UWÐHjL
Hörkuspennandl litmynd meö
Nick Nolfe , Gene Hackman og
Joanna Cassidy.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
Löggan og
geimbúarnir
Bráöskemmtileg og ný
gamanmynd, um geimbúa
sem lenda rétf hjá
Saint-Tropez i Frakklandl og
samskipti þeirra viö verði
laganna. Með hinum vinsæla
gamanleikara Louis da Fun-
es ásamt Michel Galabru —
Maurice Risch.
Hlátur frá upphafi til enda.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Ziggy Stardust
Hámark ferils David Bowie sem Ziggy
Stardust voru síöustu tónleikar hans f
þessu gerfi sem haldnir voru i Hamm-
ersmith Odeon í London 3. júlí 1973 og
þaó er einmitt þaó sem viö fáum að sjá
og heyra í þessari mynd. Bowie hefur
sjálfur yfirfariö og endurbætt upptökur
sem geröar voru á þessum tónleikum.
Myndin er i Oolby Stereo.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.