Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.08.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1984 63 W H"1 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Sjálfs er höndin hollust Sigurjón Jónsson, Asparfelli 12, skrifar: Eins og kunnugt er, hafa komm- ar löngum iðkað það að skrifa lofgreinar hver um annan þar sem fram hefur verið sett á innfjálgan hátt, að leiðtogar þeirra allir og liðsmenn séu allir snillingar yfir- burðamenn að gáfum og starfs- hæfni. Raunar einnig að góð- mennsku, enda þótt á enga menn á jarðríki hafi sannast aðrar eins sakir, sbr. Stalín sál., sem um var ort í Animal Farm eftir Orwell: „Friend of the fatherless, Fountain of happiness," o.s.frv. _ MT. 3o. ...... Svavarersúp- erintellíg ent j SiðsM. þillur Þ,nfi,ír v„ ,‘*rr Þt' »»uu \m* ■urmcnn ivrggjj flollu Sv..„ „ ,, 2” ZJ Sj*** ">Mt "Ivri.W ** ‘7 »wnn vioni ckl. Cittrra m. 1,,!,^ l*f"sðarofl spssa'Eíss; °dnifynr hbviöurvrri f,4kt **« var mcrgur mihini Þ.^“um VHV'ðum v.ðuviu !“v'"n',reken<Jum i,| ^ ■ ’ fðu helr NTólk. Mr, 'k'.i t**4*! hreyii tnOH r fbúA, - ■ rnnN 'ekrö uppTfl ,v , , *** Ærla að hafa al|. i,ih.i 'ynd, ráAa við að þc„, “y,,,IN* «o®- 1 * tkfinur- -a Hólgreinin um Svavar Gestsson, sem við er átt í bréfinu. Já, hann var sannarlega vinur föðurleysingjanna og uppspretta hamingjunnar. Enn halda kommar uppteknum hætti: Að skrifa hástemmt lof hver um annan og það svo, að í fornöld hefði slíkt orðaval verið kallað háð en eigi lof (?). Þá er reynt af alefli að koma framleiðsl- unni í andstæðingablöðin, þvi að það vita kommar, að fáir taka mark á því sem birtist í Þjóðvilj- anum, jafn oft og hann hefur verið staðinn að beinum lygum. Grunur leikur og á því, að kommaleiðtog- arnir iðki það að skrifa um sig sjálfa, þegar samherjarnir slapp- ast við skriftirnar. Sem sagt: Sjálfs er höndin hollust. Hefur þetta oft þekkst á stílnum, þar spara þeir nú ekki lofið um eigin snilld. Dæmi: í NT (Tímanum) kom 30. maí sl. nafnlaus hólgrein um Svavar Gestsson (ásamt mynd af „formanninum"). Eigi var höfund- ur greinarinnar nafngreindur, en hins vegar birt nafnnúmerið 21%—9818. Sama greinin birtist svo í DV 5. júní og í Þjóðviljanum einnig 5. júní. í Þjóðviljanum var greinin þó ómerkt með öllu, enda hafa þeir vafalaust farið nærri um það, hvar höfundarins væri að leita? Nú er eftir pylsuendinn, og þar er rúsínan: Samkv. upplýsingum Þjóðskrár (Hagstofu) er þetta nafnnúmer, 2196—9818, ekki til. Þetta númer hafa því kommar bú- ið til??? Af þessum dæmum geta menn séð vinnubrögð komma; þeirra ær og kýr. Hitt er svo furðulegt, að ábyrg blöð skuli gleypa við svona fram- leiðslu, án þess að athuga, hvort ast úr „austanáttinni“. um hugsanlegar falsanir gæti ver- Virðingarfyllst, með þökk fyrir ið að ræða, því að við öllu má bú- birtingu. Alúðlegt starfslið Paul V. Michelsen skrifar: Velvakandi góður! Mig langar hér til að koma á framfæri þakklæti mínu til starfs- fólks Landakotsspítala. Þannig er, að ég þurfti að gang- ast undir mjög hættulega hjarta- skurðaðgerð og annaðist mig Sig- urgeir Kjartansson ásamt öðrum sérfræðingum og hjúkrunarliði. Það má kallast hreint kraftaverk hve allt tókst vel. Allt starfsliðið var stórkostlega hjálplegt og hlý- legt í viðmóti og get ég ekki nóg- samlega þakkað því fyrir það. Sendi ég hér með öllum á Landakotsspítala mínar hjartan- legustu kveðjur og þakkir fyrir góða aðhlynningu. Guð blessi ykk- ar starf í framtíðinni. Þess virði að vera áskrifandi Helga Óskarsdóttir, Njarðvíkum, skrifar: Kæri Velvakandi! Eftir að hafa lesið fyrsta hefti tímaritsins „Storð“ á þessu ári tel ég ástæðu til að stuðla að því að sem flestir fái tækifæri til að lesa þetta blað, sem með uppbyggingu sinni stuðlar að sem þroskavæn- legustum lestri, færðum í nútima- búning. Blaðinu tekst að flytja lesend- um sinum valið efni, sem veitir ánægju hinum ólíkustu lesendum, og birtist það í útdráttum úr is- lenskum bókmenntum ásamt ýms- um öðrum, i máli og ægifögrum myndum. Með þessum skrifum vil ég einnig láta í ljós þakklæti til forráðamanna tímaritsins fyrir merkilegt framlag. Ég tel það virkilega þess virði að vera áskrif- andi og eiga slíkt timarit sem hef- ur gildi. Þessi sýnishorn sem ég hef nefnt hér styrkja það álit mitt að blaðið sé mjög gott og meira en það. Segja má að okkar islenska þjóð standi og falli með bók- menntum sem þjóðin hefur geymt um aldir og gert hafa hana fræga um víða veröld. Því er mikilvægt að halda og varðveita kjarna ís- lenskrar tungu og sögu, og hefur umrætt timarit, Storð, greinilega haft það að leiðarljósi. Þessir hringdu . . . Heilsulindin Bláa lónið BJ. hringdi og hafði eftirfarandi að segja: „Mig langar til að beina þeirri spurningu til landlæknis eða þeirra sem geta svarað því, hvort Bláa lónið hafi einhverja þýðingu fyrir gigtar- og kölkunarsjúkl- inga? Nú hef ég aðeins heyrt talað um Bláa lónið sem heilsulind fyrir sjúklinga sem þjást af exemi, en leikur forvitni á að vita hitt.“ Gefið því gaum sem þið kaupið Þórdís hringdi og hafði eftirfar- andi að segja: „Mig langaði til að benda fólki á að athuga vel hvaða ávexti það er Bláa lónið í Svartsengi. Fólk ætti að mati bréfritara að skoða gaumgæfilega ávexti og grænmeti sem það er að kaupa. að kaupa í verslunum hér. Þannig var að um daginn keypti ég fjöldann allan af ávöxtum i einni af verslunum borgarinnar og tjáði stúlkan mér að þeir væru all- ir nýir og ferskir. Ég er nú vön að grandskoða ætfð það sem ég er að kaupa, en í þessu tilviki var ég á mikilli hraðferð og gaf mér ekki tfma til að skoða ávextina nánar. Þegar hins vegar heim var kom- ið, uppgötvaði ég, mér til ómældr- ar gremju, að ávextirnir voru allir meira og minna óþroskaðir og óætir með öllu. Þvf áminni ég fólk um að vera á varðbergi fyrir slíku þegar farið er út að versla.“ Afmælisþakkir Hjartans þakkir sendi ég vinum mínum, félagssystrum og aUri fjölskyldu minni fyrir hina miklu vinsemd sem mér var sýnd á afmælisdaginn minn, þann 1. ágúst. Lifið öll heil. , „ _ , Margret E. Schram, Vesturgötu 52, Reykjavík. MEÐ ÆVIAGRIPUM UM 460 HAFNFIRÐINGA Þessi bók verður gefin út í tveim bindum. Fyrra bindið kemur út í október, en hið síðara næsta vor. Þeir, sem óska eftir að gerast áskrifendur, fá bækurnar á sérstöku afsláttarverði, kr. 988.- fyrir fyrra bindið. Áskrift tilkynnist eigi síöar en 15. ágúst undirrituðum útgefanda, simar 50764 og 51874 á venjulegum skrifstofutíma. Árni Gunnlaugsson, Austurgötu 10, Hafnarfirði. VISA kynnir vöru Qg pjónustustaöi FATAVERSLANIR — FJÖLSKYLDU: Bombey, Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði 91-54600 Domus, vöruhús, Laugavegi 91 91-12723 Egill Jacobsen, Austurstræti 9 91-11116 Embla, Strandgötu 29, Hafnarfirði 91-51055 Eyjabær, Vestmannabraut 29—30, Vestmannaeyjum 98-1509 Faco, Laugavegi 37 91-12861 Fataval, Hafnargötu 31, Keflavfk 92-2227 Flóin, Laugavegi 21 91-19274 Vesturgötu 4 91-19260 Gallerí, Ráöhústorgi 7, Akureyri 96-26515 Gatsby, Kaupangi, Mýrarvegi, Akureyri 96-26565 Geysir, Aöalstræti 2 91-11351 Hagkaup, Skeifunni 15 91-686566 Hilda, Bolholti 6 91-81699 Hjartað, Strandgötu 31, Hafnarfirði 91-53534 (sbjöminn, Borgarbraut 1, Borgarnesi 93-7120 Karnabær, Glæsibæ, Álfheimum 74 91-45800 Laugavegi 20 91-45800 Laugavegi 66 91-45800 Nýbýlavegi 4, Kópavogi 91-45800 Kaupfélag Hafnfirðinga, Strandgötu 28, Hafnarfirði 91-50224 Miðvangi 41 91-50292 Kaupfélag Suðurnesja, Hafnargötu 61, Keflavík 92-1075 Kóda, Hafnargötu 17, Keflavík 92-4440 Krakkar, Laugavegi 51 91-13041 Leikhólmi-Fatadeild, Hafnargötu 18 Keflavík 92-3610 Les Prjón, Skeifunni 6 91-685611 Mikligarður, Holtagörðum 91-83811 Nesval, Melagötu 11, Neskaupstað 97-7707 Portið, Kirkjubraut 6, Akranesi 93-2270 Ragnar Sverrisson hf., Gránufélagsgötu 4, Akrueyri 96-23599 Skemman, Skeiði, ísafiröi 94-4024 Torgið, Austurstræti 10 91-27211 Viktoría, Laugavegi 12 91-14160 Vinnufatabúðin, Laugavegi 76 91-15425 Vörumarkaöurinn, Ármúla 1A 91-686113 Verslió meó V/SA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.