Morgunblaðið - 19.08.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.08.1984, Blaðsíða 25
AUK hf Auglyslngastofa Knstmar 43.68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 25 Lykillinn að bestu ávöxtun sparifjár Nú þegar mörg innlánsform bjóðast sparifjár- eigendum, getur reynst erfitt að sjá fyrirfram hvað gefi bestu ávöxtun þegar til lengri tíma er litið. Því býður Verzlunarbankinn nú, fyrstur banka, nýjan reikning sem nefnist KASKO. KASKO-reikningurinn er óbundinn sparisjóðs- reikningur en með vaxtauppbót sem jafngildir hæstu vöxtum sem bankinn býður hverju sinni eða verðtryggingu sé hún hagstæðari. KASKO-reikningurinn hefur þrjú vaxtauppbótar- tímabil á ári: 1. janúar til 30. apríl, 1. maí til 31. ágúst og 1. september til 31. desember. Sé innistæðan látin standa óhreyfð heilt tímabil tekur hún á sig vaxtauppbót en sé tekið út á vaxtauppbótartímabili fellur hún niður það tímabil, en innistæðan heldur sparisjóðsvöxtum eftir sem áður. r- Þannig geturðu með KASKO fengið hámarksávöxt- un á spanfé þitt en um leið er þér frjálst að taka út innistæðuna hvenær sem er. Þægilegra getur það ekki verið. KASKÓ - KÆRKOMIN TRYGGING FYRIR BESTU ÁVÖXTUN. VŒZUJNARBANKINN Bankastræti 5 Húsi verslunarinnar, nýja miðbænum Umferðarmiðstöðinni v/Hringbraut Laugavegi 172 Grensásvegi 13 Arnarbakka 2 Vatnsnesvegi 14. Keflavík Þverholti, Mosfellssveit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.