Morgunblaðið - 19.08.1984, Page 31
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984
31
Danska stjórn-
in í mál
við McDonnell
-Douglas
Kaupmannahöfn, 17. ágúst.
RÍKISSTJÓRN Danmcrkur hefur
ákveðið að hefja skaðabótamái á
hendur bandaríska fyrirtækinu
McDonnell-Douglas, en það fram-
leiddi flugskeytið, sem sprakk fyrir
tveimur árum á sumarbústaðasvæði
á Sjálandsströnd.
Að sögn danska útvarpsins mun
stjórnin gera það kunnugt í dag,
að hún muni gera milljóna króna
skaðabótakröfur á hendur banda-
ríska fyrirtækinu.
Er því séð, að málarekstur mun
hefjast áður en fyrningarfrestur
er út runninn.
Walesa hittir
félagana
og hvetur
til einingar
Varsjá, 17. kgúst. AP.
LECH Walesa, leiðtogi Sam-
stöðu, sagði frá því í dag, að
hann hefði haft samband við
verkalýösleiðtoga þá, sem leystir
hafa verið úr haldi, í því skyni að
móta sameiginlega stefnu í fram-
haldi af hinni almennu sakar-
uppgjöf herstjórnarinnar í síð-
asta mánuði.
Haft var samband við Wal-
esa, sem staddur var heima hjá
sér í Gdansk og kvaðst hann
hafa hitt Adam Michnik,
ráðgjafa Samstöðu, í gær, en
hann var, ásamt 11 öðrum leið-
togum samtakanna, látinn laus
úr aðalfangelsinu í Varsjá,
þegar sakaruppgjöfin kom til
framkvæmda.
„Við hittumst á stað sem ég
nefni ekki, þar sem eru engar
veggjalýs," sagði Walesa.
„Okkur kom saman um, að
nauðsynlegt 'væri að hafa sem
nánast samráð um stefnumót-
unina til þess unnt yrði að ná
því marki, sem við höfum sett
okkur.“
Walesa sagði ennfremur, að í
ráði væri að hann ætti fund
með Jacek Kuron, sem ásamt
Michnik veitti forystu mann-
réttindasamtökum verka-
manna, KOR.
Kuron sagði í símaviðtali í
dag, að hann byggist við að
fara til Gdansk í næstu viku.
Námskeið
í skógrækt
haldið á
Hallormsstað
EFNT VERÐUR til námskeiðs í trjá-
og skógrækt í Húsmæðraskólanum
á Hallormsstað dagana 1.—7. sept.
nk. Námskeiðið er samsvarandi
þriggja eininga áfanga framhalds-
skóla.
Námskeiðið samanstendur af
verklegum æfingum, fyrirlestrum
og myndasýningum. Meðal náms-
þátta er kynning á skógræktar-
starfi, bygging, starfsemi og
flokkun plantna, plöntugreining
og plöntusöfnun, lífverur í trjám
og runnum, vistfræði skógarins og
framvinda, plöntuuppeldi, gróð-
urnýting og flokkun plantna, um-
hirða skóga og nýting.
Auk þess er veitt fræðsla með
myndasýningum um starf skóg-
ræktarfélaganna, umhverfisvernd
og náttúrusamtök, landnýtingu-
landeyðingu ofl.
Leiðbeinendur á námskeiðinu
verða Jón Loftsson, skógarvörður,
Hallormsstað, Skarphéðinn Þóris-
son, líffræðingur, Þórður Júlíus-
son, líffræðingur.
Fréttatilkynning.
AVOXTUNSIW
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
HÆRRI
ÁVÖXTUN
Peningamarkaðurinn
Sparifjáreigendur
látið Avöxtun s.f.
ávaxta sparifé yðar
32%
Ávöxtunarmöguleikar \
óverðtryggðri verðbréfaveltu
okkar eru allt að 32%
10%
Ávöxtunarmöguleikar í
verðtryggðri verðbréfaveltu
okkar eru allt að 10%
umfram lánskjaravísitölu.
Kynnið ykkur ávöxtunarþjónustu
Ávöxtunar s.f.
Ávöxtun s.f. annast verðbréfa -
viðskipti jyrir viðskiptavini sina.
-Óverðtryggð -
veðskuldabréf
Ár
1
2
3
4
5
6
20% 21%
80,1 80,8
72.5 73,4
66,2 67,3
61,0 62,2
56.6 57,8
52,9 54,2
-Verðtryggð —
veðskuldabréf
Ár
1
2
3
4
5
Sölug.
2 afb/ári.
94.6
90,9
88.6
85,1
81,6
6
7
8
9
10
78.1
74,7
71,4
68.2
65,1
Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur
ÁVftXTUNSf^
LAUGAVEGUR 97 - SÍMl 28815 OPlf) FRÁ 10 - 17
GENGIS-
SKRANING
NR. 157 — 17. ágúst 1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. KL09.I5 Kanp Sala geagi
I Dollari 31,040 31,120 30,980
IStpund 41,136 41342 40,475
1 Kan. dollari 23317 23379 23354
1 Ddn.sk kr. 2,9770 2,9847 2,9288
1 Norsk kr. 3,7712 3,7809 3,7147
ISmskkr. 3.7366 3,7462 3,6890
1 FL mark 5,1579 5,1712 5,0854
1 Fr. franki 3,5398 3,5490 3,4848
1 Bclg. franki 0^376 03390 03293
1 Sv. franki 13,0667 13,1004 12,5590
1 Holl. gjllini 9,6436 9,6685 9,4694
1 V-þ. mark 103668 103948 10,6951
1ÍL lira 0,01757 0,01762 0,01736
1 Austurr. sch. 13477 13517 13235
1 Port escudo 03066 03071 03058
1 Sp. peseti 0,1895 0,1900 0,1897
1 Jap. ven 0,12901 0,12934 0,12581
1 írskt pund SDR.(Sérst 33323 33,610 32385
dráttarr.) 31,6719 31,7535
1 Belg. franki 03319 0,5333
INNLANSVEXTIR:
Sparisjóðsbækur..
17,00%
Sparisjóðsraikningar
með 2ja mánaöa uppsögn
Útvegsbankinn............... 18,00%
meö 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................19,00%
Búnaðarbankinn.............. 20,00%
lönaðarbankinn.............. 20,00%
landsbankinn.................19,00%
Samvinnubankinn............. 19,00%
Sparisjóðir................. 20,00%
Útvegsbankinn................19,00%
Verzlunarbankinn.............19,00%
með 4ra mánaða uppsögn
Útvegsbankinn............... 20,00%
meö 5 mánaöa uppsögn
Útvegsbankinn............... 22,00%
meö 6 mánaða uppsögn
Iðnaöarbankinn.............. 23,00%
Sparisjóðir................. 23,50%
Útvegsbankirin.............. 23,00%
meö 6 mánaöa uppsögn ♦ bónus 1,50%
lönaðarbankinn’*............ 24,50%
með 12 mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn.................23,50%
Búnaöarbankinn................21,00%
Landsbankinn..................21,00%
Samvinnubankinn...............21,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 24,00%
með 18 mánaöa uppsögn
Búnaðarbankinn............... 24,00%
Innlánsskírtsini:
Alþýðubankinn................ 23,00%
Búnaöarbankinn............... 23,00%
landsbankinn................. 23,00%
Samvinnubankinn____________ 23,00%
Sparisjóöir.................. 23,00%
ÚtvegsPankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 23,00%
Verðtryggóir reikningar
miðeð við lánskjarevisitölu
meö 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 2,00%
Búnaöarbankinn....... ........ 0,00%
Iðnaðarbankinn................ 0,00%
Landsbankinn...... ......... 4,00%
Samvinnubankinn............... 2,00%
Sparisjóðir................... 0,00%
ÚtvegsPanklnn................. 3,00%
Verzlunarbankinn..... ........ 2,00%
meö 6 mánaóa uppsögn
Alþýöubankinn................ 4,50%
Búnaóarbankinn............... 2,50%
Iðnaðarbankinn................ 4,50%
Landsbanklnn.................. 6,50%
Sparisjóöir................... 5,00%
SamvinnuPankinn............... 4,00%
Útvegsbankinn................. 8,00%
með 6 mánaöa uppsögn +1,50% bónus
iðnaóarbankinn1' 6,00%
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýöubankinn
— ávísanareikningar 15,00%
— hlaupareikningar 7,00%
Búnaöarbankinn 5,00%
lónaóarbankinn 12,00%
Landsbankinn 9,00%
Sparisjóöir 12,00%
Samvínnubankinn 7,00%
Útvegsbankinn 7,00%
Verzlunarbankinn 12,00%
Stjörnureikningar:
Alþýöubankinn2* 5,00%
Safnlán — heimilitlén:
3—5 mánuóir
Verzlunarbankinn 19,00%
Sparisjóöir 20,00%
6 mánuðir eöa lengur
Verzlunarbankinn 21,00%
Sparisjóðir 23,00%
Kaskó-reikningur
Verzlunarbankinn
tryggir að innstæöur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býöur á hverjum tíma.
Innlendir gjaldeyrisreikningan
a. innstæöur í Bandarikjadollurum.... 9,50%
b. innstæöur í sterlingspundum.. 9,50%^-
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.. 4,00%
d. innstæður i dönskum krónum.... 9,50%
1) Bónus greiðist til viðbótar vöxtum á 6
mánaöa reiknings sem ekki er tekiö úl af
þegar innstseða er laus og reiknast bónusinn
tvisvsr i éri, i júlí og janúar.
2) Stjörnureíkningar eru verðtryggðir og
geta þeir tem snnað hvort eru etdri en 64 ára
eða yngri en 16 ára stotnað slíka reikninga.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxtar, forvextir:
Alþýðubankinn............... 22,00%
Búnaðarbankinn______ ....... 22,00%
Iðnaðarbankinn.............. 22,50%
Landsbankinn................ 22,00%
Sparisjóöir................. 23,00%
Samvinnubankinn....... ..... 22,50%
Útvegsbankinn............... 20,50%
Verzlunarbankinn..... ...... 23,00%
Viðekiptavíxlar, forvextir:
Búnaðarbankinn.............. 23,00%
Ytirdráttartán af hlaupareikningum:
Alþýðubankinn............... 22,00%
Búnaðarbankinn...... ....... 21,00%
lönaöarbankinn... ......... 22,00%
Landsbankinn.................21,00%
Samvinnubankinn............. 22,00%
Sparisjóðir................. 22,00%
Útvegsbankinn............... 26,00%
Verzlunarbankinn............ 23,00%
Endureeljenleg lán
fyrir (ramleiðslu á innl. markaö. 18,00%
lán í SDR vegna útflutningsframl. 10,00% ^
Skuldabrél, almenn:
Alþýöubankinn............... 24,50%
Búnaöarbankinn.............. 25,00%
lönaðarbankinn...... ...... 25,00%
Landsbankinn................ 24,00%
Sparisjóðir................. 25,50%
Samvinnubankinn............. 26,00%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
Viöskiptaskuldabrét:
Búnaðarbankinn.............. 28,00%
Verðtryggð lán
í allt aö 2 'h ár
Búnaðarbankinn............... 4,00% .
lönaöarbankinn............. 9,00%
Landsbankinn................. 7,00%
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Sparisjóöir.................. 8,00%
Útvegsbankinn................ 8,00%
Verzlunarbankinn..... ....... 8,00%
i allt aö 3 ár
Alþýöubankinn.............. 7,50%
lengur en 2'A ár
Búnaðarbankinn............. 5,00%
lönaóarbankinn............. 10,00%
Landsbankinn............... 9,00%
Samvinnubankinn............ 10,00%
Sparisjóöir................ 9,00%
Útvegsbankinn.............. 9,00%
Verziunarbankinn........... 9,00%
lengur en 3 ár
Alþýöubankinn.............. 9,00%
Vanekilavextir__________________230%
Spariskírteini ríkissjóðs:
Verötryggö...................... 5J»%
Gengistryggö.................... 9,00%
Spariskirteini ríkissjóös eru til sölu i Seöla-
banka islands. viðskiptabönkum, sparisjóöum
og hjá nokkrum umboðssölum
Ríkisvíxlar:
Ríkisvíxlar eru boönir út mánaöarlega.
Meöalávöxtun ágústútboös........25,80%
Lífeyrissjódslán:
Líteyrietjóöur starfemanna ríkisint:
Lánsupphasö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verió
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Liteyrissjóóur verxlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöltd aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfólagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A
timabilinu fró 5 til 10 ára sjóösaóild
bætast viö höfuöstól leyfllegrar lóns-
upphaaöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóróungl, en eftlr 10 ára sjóósaöild er
lánsupphæöín oröln 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast vlö 2.500 krón-
ur fyrlr hvern ársfjóröung sem Iföur. Þvi
er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber
3% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitalan fyrir ágúst 1984
er 910 stig en var fyrir júli 903 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 0,78%.
Miöaö er viö visitöluna 100 i júni 1979.
Byggingavfaitala fyrir júlí til sept-
ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö
viö 100 (janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna- *
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.