Morgunblaðið - 19.08.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.08.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGCST 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunarfræð- ingar Hjúkrunarheimilið Sólvangur Hafnarfirði óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa, frá og meö 1. sept. nk. á kvöld- og næturvaktir. Um hlutastörf er að ræða. Uppl. veitir hjúkr- unarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Frá gagnfræða- skólanum í Mosfellssveit Kennara vantar að skólanum næsta vetur. Meðal kennslugreina: eðlisfræði, líffræði, myndmennt. Upplýsingar gefa Gylfi Pálsson, skólastjóri, sími 666186 — 666153 og Helga Richter formaður skólanefndar sími 666718. Framkvæmdastjóri Viljum ráöa drífandi og útsjónarsaman fram- kvæmdastjóra til aö reka nýtt innflutnings- og dreifingarfyrirtæki. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfur sendist augl.deild Mbl. merkt: „F — 1763“ fyrir ágústlok. Saumastörf Óskum eftir starfsfólki til starfa bæöi á over- lock- og beinsaumavélar. Jafnframt vantar okkur starfsfólk á hátíðnibræðsluvélar við sjó- og regnfataframleiðslu á MAX-fatnaði. Hjá okkur er góður vinnuandi og einstakl- ingsbónuskerfi sem gefur góöa tekjumögu- leika. Uppl. gefur verkstjóri. Armúla 5 símar 82833 og 86020. Hrafnista Reykjavík Lausar stöður Hjúkrunardeildarstjóri óskast. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliöar óskast. Fastar vaktir og hlutastörf koma til greina. Sjúkraþjálfari óskast. Hlutastarf gæti komiö til greina. Ræstingarstjóri óskast. Umsóknarfrestur til 1. september. Uppl. veit- ir hjúkrunarforstjóri í síma 35262. Starfsfólk óskast í borösai og eldhús. Uppl. í síma 35133. Dekorater — skeytingafræðing- ur lærður í stafa- og skiltagerð ásamt silki- þrykki, útstillingum og uppsetningum á sýn- ingum, tekur að sér verkefni. Upplýsingar í síma 17368. Auglýsingamálun Viö leitum að hæfum starfsmanni til skilta- og auglýsingamálunar sem fyrst. Góð laun fyrir réttan mann. Upplýsingar sendist Morg- unblaðinu fyrir næstkomandi miðvikudag merkt: „H — 2807“. Kerfisgreining/ forritun Viljum ráða kerfisfræöing, verkfræðing, hag- fræðing eða aöila meö sambærilega mennt- un til að annast kerfisgreiningu og forritun fyrir viðskiptavini okkar. Æskilegt er aö umsækjendur hafi reynslu á þessu sviöi og geti unnið sjálfstætt. Unniö er með allar helstu tegundir af tölvum. Verkfræöistofan Strengur, Síöumúla 29, s. 685130. Skrifstofustarf Viljum ráða skrifstofumann með starfs- reynslu til að annast verkstjórn við IBM tölvu- skráningu. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 27. ágúst nk. Vegagerö ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Prjónamaður Óskum aö ráöa mann til starfa í prjónasal. Framtíöarstarf. Prjónastofan löunn hf. Seltjarnarnesi. Framreiðslufólk Veitingahúsiö Viö Sjávarsíðuna óskar aö ráða framreiðslufólk. Upplýsingar gefnar á staðnum milli kl. 15—17. Ath. upplýsingar ekki gefnar í síma. LAUSAR STÖÐUR HJÁ _J REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum: • Bókasafnsfræðingur (bókavöröur BA) í hálft starf, frá 15. sept. nk. hjá Skólasafna- miöstöö skólaskrifstofu Reykjavíkur. Upplýsingar veitir skólasafnafulltrúi, í síma 28544. • Umsjónarmaöur skóla, tvær stööur, viö grunnskóla Reykjavíkur, frá 1. sept. nk. Upplýsingar eru veittar á skólaskrifstofu í síma 28544. • Skrifstofumaöur á skrifstofu borgar- stjóra, til afleysinga í 4 mánuöi. Upplýsingar eru veittar í síma 18800. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 27. ágúst 1984. Óska eftir vönum starfskrafti í eldhús. Uppl. í síma 84939 og 84631. M w MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöföa 7 — síml: 84939, 84631 Kennara Kennara vantar á Heiöarskóla Leirársveit. Kennsla yngra barna, íþróttir og smíði. Uppl. gefur skólanefndarformaöur í síma 93-2171. Auglýsingateiknari Ef þú ert vanur auglýsingateiknari sem vilt vinna viö fyrsta flokks aöstæður að spenn- andi verkefnum fyrir góö laun, þá bíöur þín vinnustaöur. Uppl. veittar í síma 18220. Octavo auglýsingastofa, Bræðraborgarstíg 7. Fóstra Fóstru vantar nú þegar til starfa við dag- heimiliö Sólvelli Neskaupstað, byrjunarlaun samkv. 14. launaflokki BSRB. Húsnæði til staðar. Nánari uppl. gefur Svavar Stefánsson í síma 52321 og forstööumaöur í síma 97-7485. Félagsmálaráö Neskaupsstaöar. Símavarsla Óskum eftir ungum hressum starfsmanni til símavörslu, vélritunar- og sendlastarfa, hálf- an daginn (eftir hádegi). Þarf aö geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar veittar á staönum. MYNDVER • Laugaveg 26 • P.O. BOX 498 • 101 Reykjavík Framkvæmdastjóri Við leitum eftir framkvæmdastjóra fyrir lífeyr- issjóö í Reykjavík. Starfiö krefst bókhalds- þekkingar og stjórnunarlegrar reynslu. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf sendist undir- rituöum fyrir 27. ágúst nk. í\duRskodtí\dA 'NUSTAN SUÐURLANDSBRAUT 20 105 REYKJAVIK Við leitum aö áhugasömu fólki til aö læra eftirtaldar iðngreinar: 1. Setningu. 2. Filmuskeytingu. 3. Bókband. Ennfremur viljum viö ráða offsetljósmyndara sem fyrst. Uppl. hjá verkstjórum. Prentsmiöjan Oddi hf., Höföabakka 9, sími 83366.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.