Morgunblaðið - 19.08.1984, Page 6

Morgunblaðið - 19.08.1984, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 Grikkir vísa ásökun- um á bug Aþenu, 17. ágúst. AP. GRÍSKA stjórnin neitaði í dag ásökunum um að hún fylgdi fram fjandsamlegri stefnu gagnvart Bandaríkjamönnum og leynilegt samkomulag hefði verið gert milli ríkjanna um að leysa deilu- mál þeirra. Talsmaður grísku stjórnar- innar sagði, að stefna stjórnar- innar væri ekki óvinveitt Bandaríkjamönnum, og leyni- legir samningar samræmdust ekki starfsaðferðum hennar. Hann bætti því við, að stefna stjórnarinnar, einkum i al- þjóða- og varnarmálum, væri reist á þrennu: að tryggja sjálfstæði grísku þjóðarinnar, að vinna að þjóðarhagsmunum; og að leggja sitt af mörkum til varanlegs friðar í heiminum. Dagblað í Grikklandi, sem er andsnúið sósíalistastjórn landsins, heldur því fram að forsætisráðherrann, Papandr- eou, hafi gert leynilegt sam- komulag við Bandaríkjamenn þar sem lögð er áhersla á að leysa deilumál ríkjanna. Sambúð Grikklands og Bandaríkjanna versnaði í síð- asta mánuði eftir að banda- ríska stjórnin ásakaði Grikkja um að framfylgja fjandsam- legri stefnu í sinn garð. Gríska stjórnin svaraði síðan með því að hóta að taka til endurskoð- unar öll tengsl landanna þar á meðal málefni bandarísku herstöðvanna í Grikklandi. Þó virðist sem samband ríkjanna hafi batnað upp á síðkastið í kjölfar nokkurra sáttafunda bandarískra og grískra emb- ættismanna. Filippseyjar: Þúsundir manna í mót- mælagöngu Manila, Filippseyjum, 17. ágúst. AP. YFIR 600 lögreglumenn héldu í dag í skefjum í fimm klukku stundir 10.000 raanna mótmæla- göngu og áhorfendaskara í út- borginni Quezon, áður en göngu- fólkinu var leyft að halda inn í Manila. í aðgerðum þessum hrópaði göngufólkið vígorð i garð stjórnarinnar og fordæmdi af- skipti Bandaríkjanna af mál- efnum landsins. Á þriðjudag er ár liðið, frá því að stjórnarandstöðuleið- toginn Benigno Aquino var ráðinn af dögum. Fréttir úr Morgunblaö- inu lesnar á virkum dögum kl. 19.50 á „Út- rás“ FM 89,4. Útvarp Reykjavfk SUNNUQ4GUR 19. ágúst MORGUNNINN______________________ 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Samkeppni lúðrasveita frá Austurríki, Belgíu, Frakklandi og Þýska- landi árið 1982. (Hljóðritun frá útvarpinu í Hamborg.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Frá vígslu nýs orgels í útvarpshús- inu í Vínarborg. Franski orgel- leikarinn Jean Guillou leikur Kóral nr. 2 í h-moll eftir Cesar Franck og Fjórar skissur fyrir pedalflygil op. 58 eftir Robert Schumann í umritun Marcel Dupré. b. Frá Mozart-hátíðinni í Salzburg í vor. Mozarteum- kórinn og Haydn-hljómsveitin í Vínarborg flytja Vesperae de Dominica í D-dúr eftir Johann Ernst Eberlin. Ernst Hinreiner stj. Einsöngvarar: Sieglinde Damisch, Hildegart Laurich, Chris Merritt og Alfred Muff. Orgelleikari: Gerhard Walt- erskirchen. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Hóladómkirkju — Frá Hólahátíð. (Hljóðr. 12. þ.m.) Biskup fslands, herra Pét- ur Sigurgeirsson, predikar. Sr. Sighvatur Emilsson sóknar- prestur, sr. Gunnar Gíslason fyrrum prófastur, sr. Hjálmar Jónsson prófastur og sr. Ólafur Skúlason vígslubiskup þjóna fyrir altari. Kirkjukórar Sauð- árkróks og Siglufjarðar syngja undir stjórn Hauks Guðlaugs- sonar söngmálastjóra. Organ- leikari: Guðrún Eyþórsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍODEGIÐ________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 A sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Síðustu 40 dagar Jónasar Hallgrímssonar. Dagskrá tekin saman af Kjartani Ólafssyni. Lesari með honum: Einar Lax- ness. 15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: Örn- ólfur Thorsson og Árni Sigur- jónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. a. „Sem- iramide", forleikur eftir Gio- acchino Rossini. Hljómsveitin Fílharmónía í Lundúnum leik- ur; Riccardo Muti stj. b. Fiðlu- konsert í DDúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaíkovský. Kyung Wha Chung leikur með Sinfónlu- hljómsveitinni f Montreal; Charles Dutoit stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO_________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „Vísur jarðarinnar." Knútur R. Magnússon les Ijóð úr sam- nefndri bók Þorgeirs Svein- bjarnarsonar. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 21.00 íslensk tónlist. a. „Fimma“ eftir Hafliða Hallgrímsson. Höfundur leikur á selló og Hall- dór Haraldsson á píanó. b. „Verses and cadenzas“ eftir John Speight. Einar Jóhannes- son leikur á klarínettu, Haf- steinn Guðmundsson á fagott og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir á píanó. c. „Kvintett" eftir Jónas Tómasson yngri. Blásarakvint- ett Tónlistarskólans leikur. d. „Rómansa“ eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Marial Nardeau leikur á flautu, Óskar Ingólfs- son á klarínettu og Snorri Sig- fús Birgisson i píanó. 21.40 Reykjavík bernsku minnar — 12. þáttur: Guðjón Friðriks- son ræðir við Björgvin Gríms- son. (Þátturinn endurtekinn I fyrramálið kl. 11.30.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Að leiðarlok- um“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (8). 23.00 Djasssaga. í hljómleikasal. — Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MþNUD4GUR 20. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Baldur Kristjánsson flytur a.v.d.v.). bítið Hanna G. Sigurðardóttir og III- ugi Jökulsson. 7.25 Leikfími. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Ásgerður Ingi- marsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eins og ég væri ekki til“ eftir Kerstin Johansson Sigurður Helgason les þýðingu sína (5). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar Endurtekinn þáttur Guðjóns Friðrikssonar frá sunnudags- kvöldi. Rætt er við Björgvin Grímsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Sound Orchestral hljóm- sveitin Paul Mauriat og hljómsveit leika og Laurens van Rooyen leikur á píanó með hljómsveiL 14.00 „Við bíðum“ eftir J.M. Coetzee Sigurlína Davíðsdóttir les þýð- ingu sína (9). 14.30 Miðdegistónleikar Suisse Romande hljómsveitin leikur Bolero eftir Maurice Ravel; Ernest Ansermet stj. 14.45 Popphólfíð — Sigurður Kristinsson. (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Maria Chiara syngur aríur úr óperum eftir Donizetti og Bell- ini. Hljómsveit Ríkisóperunnar í Vínarborg leikur; Nello Santi stj. b. Fritz Wunderlich syngur arí- ur eftir Flotow og Kienzl. Sin- fóníuhljómsveit Berlínar leikur; Arthur Rother stj. c. Ungverska Fflharmóníusveit- in leikur Dansa frá Galánta eft- ir Kodály. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar B. Krist- jánsson. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eiríkur Rögn- valdsson talar. 19.40 Um daginn og veginn Guðmundur Sveinsson skóla- meistari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Þegar Guðrún á Björgum dó Frásögn eftir Valtý Stefánsson. Elín Guðjónsdóttir les. b. Einsöngur Hreinn Pálsson syngur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guð- laug Arason Höfundur les (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist Kvintett fyrir píanó, flautu, klarínettu, horn og fagott op. 52 eftir Louis Spohr. Mary Louise Boehm, John Wion, Arthur Bloom, Howard Howard og Donald MacCourt leika. 23.00 Leikrit: „Jacob von Thy- boe“ eftir Ludvig Holberg Upptaka danska útvarpsins frá 1951. Leikstjóri: Edvin Tiemr- oth. I helstu hlutverkum: Paul Reumert, Albert Luther, Holger Gabrielsen, Elith Foss, Palle Huld o.fl. — Seinni hluti. Kynnir: Jón Viðar Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 19. ágúst 13.30 18.00 S-2 (sunnudagsút- varp) Tónlist, getraun, gestir og létt spjall. 20 vinsælustu lög vikunn- ar leikin. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. MÁNUDAGUR 20. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur Mánudagsdrunginn kveðinn burt með hressilegri músík. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 14.00—15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 Krossgátan Hlustendum er gefínn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-17.00 Taka tvö Lög úr þekktum kvikmyndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunn- arsson. 17.00—18.00 Asatími Ferðaþáttur. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 19. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður H. Guðmunds- son, flytur. 18.10 Geirahetjan Áttundi þáttur. Danskur framhaldsmynda- flokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. Þýðandi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Danska sjón- varpið.) 18.30 Mika Fjórði þáttur. Sænskur framhaldsmynda- flokkur í tólf þáttum um saraa- drenginn Mika og ferð hans með hreindýrið Ossían til París- ar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Þulur Helga Edwald. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Hin bersynduga — Loka- þáttur Bandarískur framhaldsm.vnda- flokkur í fjórum þáttum, gerður eftir skáldsögunni The Scarlet Letter eftir Nathaniel Haw- thorne. Leikstjóri Rick Hauser. Aðalhlutverk: Meg Foster, Kev- in Conway og John Heard. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.45 Hljómleikar á Holmenkoll- en Fflharmóníusveitin í Osló leikur á þessum sumartónleikum verk eftir Edward Grieg, Hugo Alf- vén, Harald Sæverud, Ragnar Söderlind, Jean Sibelius og Ey- vind Alnæs. Einleikari á píanó Eva Knardahl. Einsöngvari Edith Thallaug, mezzósópran. Stjórnandi Mariss Jansons. Þýðandi og þulur Katrín Árna- dóttir. 23.55 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 20. ágúst 19.35 Torami og Jenni Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Hernaðarleyndarmál Bresk heimildamynd. Vorið 1944, nokkrum vikum fyrir innrásina í Normandí, fór- ust 750 bandarískir hermenn við heræfíngar við suðurströnd Englands þegar þýskir kafbátar sökktu tveimur landgöngu- prömmum með tundurskeytum. Af ýmsum ástæðum var þessum atburðum haldið vandlega leyndum og hafa þeir að mestu legið í þagnargildi þar til þessi mynd var gerð. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 21.05 Sigur Endursýning Sjónvarpsleikrit eftir Þorvarð Helgason. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs- son. Leikendur: Róbert Arnfinns- son, Rúrik Haraldsson, Sigurð- ur Karlsson, Baldvin Halldórs- son, Guðjón Ingi Sigurðsson, Bryndís Pétursdóttir, Valur Gíslason, Steinunn Jóhannes- dóttir. Tónlist er eftir Egil Olafsson. Upptöku stjórnaði Tage Amm- endrup. Leikritið, sem gerist meðal æðstu manna í einræðisríki, var áður sýnt í sjónvarpinu vorið 1976. 21.55 íþróttir 22.30 Fréttir í dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.