Morgunblaðið - 19.08.1984, Page 32

Morgunblaðið - 19.08.1984, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 Nýtt blað á Akranesi: * ?> - Skagablaðið NÝTT bæjarblað hefur hafíð göngu sína á Akranesi, Skagablaðið, undir ritstjórn Sigurðar Sverrissonar, sem til skamms tíma var blaðamaður hér á Morgunblaðinu. Blaðið kemur út einu sinni í viku, á fostudögum, og er átta blaðsíður að stærð í heldur minna broti en dagblaðsbroti. Þetta er annað bæjarblaðið sem nú er gef- ið út á Akranesi, því fyrir er blað sem kemur út hálfsmánaðarlega undir heitinu Bæjarblaðið. Það er - annað tölublaö Skagablaðsins sem leit dagsins Ijós í gær. „Þetta hefur verið mitt hugar- og nú veraldarfóstur ansi lengi," sagði Sigurður í samtali við fyrr- um samstarfsmann sinn á Morg- unblaðinu. „Ég vann á Bæjarblað- inu haustið 1981 og ég er búinn að ganga með þessa hugmynd að minnsta kosti síðan. Ég er fæddur og uppalinn á Akranesi og þekki því vel til. En hingað til hef ég verið í fullri vinnu annarstaðar og því ekki verið möguleiki að sinna þessu áhugamáli fyrr en nú, að ég lét af störfum hér á blaðinu. Það hefur gengið forkunnarvel fram að þessu og viðtökurnar verið framar vonum. Hvort að það er svo grundvöllur fyrir tveimur vikublöðum á Akranesi, en Bæjar- blaðið mun byrja að koma út viku- lega í september, verður síðan bara að koma í ljós,“ sagði Sigurð- ur. Skagablaðið er gefið út í 1.200 eintökum en 1.400 íbúðir eru á Akranesi og af fyrsta tölublaði seldust 850 eintök. Það er bæði borið í hús og selt í söluturnum og einnig í Akraborginni. Eintakið kostar 25 krónur. „Við erum algerlega óháðir póli- tískum flokkum," sagði Sigurður er hann var spurður um ritstjórn- arstefnu blaðsins. „Það merkir hins vegar ekki að blaðið hafi ekki skoðanir á hlutunum, heldur er það mat ritstjórnar hverju sinni í ljósi staðreynda hver stefnan verður. Við leggjum áherslu á að vera með alhliða fréttir úr bæjar- lífinu og það skortir ekkert á að það sé nóg að gerast til þess að fylla svona blað, jafnvei þó það væri stærra." Það kom fram hjá Sigurði að blaðið er prentað í Reykjavík af tveim ástæðum. Ber þar fyrst að nefna að prentsmiðjan á Akranesi annaði því ekki að prenta blaðið og auk þess gefur prentun í m Þokkum frábærar viðtokur Kemur gervigras á malarvöliinn? Leitað að ; fíkniefnum gj «nr—f QEE Einsdæmi í Is landssögunni Muniðverðlauna- getraun blaðsins UiM twW i t70 tynTrwft v d ________- Sja á bls. 2 Reykjavík miklu rýmri skilafrest á efni, sem gerir mögulegt að hafa blaðið miklu ferskara en ella. „Ég er þakklátur bæjarbúum fyrir hvað þeir hafa tekið blaðinu vel. Blaðið stendur og fellur með bæjarbúum. Þeir hafa staðið við sitt og við munum ekki láta okkar eftir liggja og reyna að gefa út fjölbreytt, ferskt og skemmtilegt blað,“ sagði Sigurður að lokum. Auk hans vinna að blaðinu Árni S. Árnason sem sér um ljósmynd- ir, dreifingu og auglýsingar ásamt Margréti Snorradóttur. út^erðarpakki Fjárhagsbókhald tekur 1400 bókhaldsreikninga og færslufjöldi takmarkast aðeins af diskrýmd. Rekstrar- og efnahagsyfirlit eru sett upp samkvæmt ósk- um hvers notanda. Innsláttur er mjög fljótleg- ur og er bókhaldið uppfært um leið og færslur eru skráðar. viðskiptamanna bókhald er samtengt fjárhagsbókhaldinu. Hægt er að fá reikningsyfirlit. aldursgreiningu reikninga, vaxtaútreikning o.fl.. Launabókhald getur meðhöndlað flestar venjulegar og óvenjulegar gerðir launaútreiknings. Kerfið er mjög opið gagnvart séróskum notenda um uppsöfnun, útprentanir o.f!.. Þannig safnar kerfið t.d. þeim upplýsingum um hvern starfs- mann sem notandi óskar eftir. Kerfið skilar launaseðlum, ávísunum, launalistum, skila- greinun o.s.frv.. Ath. FACID eða LUXOR tölva. Aflauppgjör meðhöndlar afla skipa og báta. Hægt er að fá sundurliöun á hverri löndun, mánaðaryfirlit kaupenda og seljenda auk ársyfirlita. Kerfið skilar Fiskifélagsskýrslum og grunni fyrir hlutaskiptum. Hægt er að fá reikningsútskrift- ir sem senda má viðskiptamönnum. Þá er hægt að prenta skýrslu vegna hafnargjalda og einnig bankaskýrslu um innvegið magn, ef notandi er með fiskvinnslu. Ritvinnsla er að sjálfsögðu með öllum íslenskum stöfum'. Kerfið er mjög þjált í notkun og getur nýtt sér til fulls kosti þess prentara sem notaður er hverju sinni. Hægt er að vera með tugi blað- síðna í minni í einu. © PÓLLINN HF. SKEMMUVEGUR 22L P.O. BOX. 343 200 KÓPAVOGUR SÍMI: 78822 AÐALSKRIFSTOFA: AÐALSTRÆT' 9. P O. BOX 91 400 iSAFJÖRÐUR, TLX 2253 POLES ÍS SÍMI 94-4092 Revlon Mót í hestaíþróttum Hiö árlega opna mót í hestaíþróttum veröur haldiö laugardaginn 25. ágúst á skeiövelli Fáks, Víöivöll- um. Mótiö hefst kl. 9.00 f.h. Keppt verður í eftir- töldum greinum: Tölti — fjórgangi — fimmgangi — gæðingaskeiði og 250 metra skeiði. Skráning í síma 30178 mánudag kl. 15.00—17.00. Skráningu lokið á mánudagskvöldiö. íþróttadeild Fáks. kkert tannkrem? Sunny Power orkuburstinn — Tannburstinn sem gerir tannkremiö óþarft og verndar tennurnar. Mews p„. ....t"-'*-1 ,ö úr ensku: uóss, sólarlios árfsrssssas? sss:rftSssís ' da ratstraum > þeMa losna na 09 «nnanna_ V'ö Pstmn þad nr rönnunum. TanV,ann er tram- Nú loksins fáanlegt á íslandi. F»st í matvöruverslunum, Apótekum og víöar. Dreifing: SÖLUSAMTÖKIN HF. Hofnaritrœt. 20 - Box 1392 - 121 Reykjavík - Sími 12110 - 23833

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.