Morgunblaðið - 19.08.1984, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984
37
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsfólk
óskast til verksmiðjustarfa.
Uppl. á staðnum kl. 5—7 ekki í síma.
Hverfiprent, Smiðjuvegi 8, Kópavogi.
Starfsfólk óskast
Óskum aö ráöa starfsfólk eftirtalin störf í
verksmiðju okkar:
1. Saumakonur
2. Starfsmann til lager- og sendistarfa.
Hlín hf., Ármula 5. Sími 686999.
Húsgagnasmiðir
Húsgagnasmiðir eða menn vanir innrétt-
mgasmíði vantar nú þegar í framleiðsludeild
'yrirtækisins aö Bíldshöfða 14, Reykjavík.
Upplýsingar í síma 687173.
Smíðastofa Eyjólfs Eðvaldssonar.
Framkvæmdastjóri Veitingarekstur
íþróttafélag óskar eftir aö ráöa fram-
kvæmdastjóra í hálft starf.
Allar nánari upplýsingar veittar í símum
73111 (Erling) og 34070 (Katrín).
Verksmiðjuvinna
Röskar stúlkur óskast til starfa i verksmiðju
okkar.
Kexverksmiðjan Frón hf„ Skulagötu 28.
Dómkórinn
Dómkórinn óskar eftir söngfólki til aö syngja
a) viö messur, jarðafarir og aðrar athafnir,
b) á tónleikum o.fl.
Upplýsingar í síma 12113 og 44548.
Sóknarnefnd Dómkirkjunnar.
Þroskaþjálfi
óskast til starfa við skóladagheimili Öskju-
hlíöarskóla að Lindarflöt 41, Garðabæ frá 1.
sept. nk.
Umsóknir sendist til Öskjuhlíöarskóla, Suö-
urhlíö 9, Reykjavík, en upplýsingar veitir for-
stöðumaður í síma 666558.
Skólastjóri.
Öskjuhlíðarskóli
óskar eftir aö ráða þroskaþjálfa, fóstrur eöa
uppeldisfulltrúa frá 1. sept. nk. 3æði er um
hálfar og heilar stööur aö ræöa.
Umsóknir berist skólanum fyrir 28. ágúst.
Skólastióri.
Vistheimili
óskast fyrir nemendur utan af iandi skólaár-
ið 1984—1985.
Upplýsingar í Öskjuhlíðarskóla í símum 23040
og 17776.
Sjúkrahús
Suðurlands
Sjúkraþjálfari óskast í fullt starf viö Sjúkra-
hús Suðurlands á Selfossi frá 1. september
nk. eöa síðar. Möguleiki á útvegun húsnæðis.
Uppl. í síma 99-1300.
Framkvæmdastjóri.
o.fl.
Óskum að ráöa reglusama og stundvísa
menn til lagerstarfa o.fl. sem fyrst.
Skriflegar umsóknir sendist oss fyrir
24. ágúst nk.
Osta- og Smjörsalan sf.,
Bitruhálsi 2, 110 Reykjavík.
Starfsfólk óskast í eftirtalin störf:
«• Smurbrauð. Fullt starf, vaktavinna.
<• JoDvask. Fullt starf, vaktavinna.
♦ Ræsting. Fullt starf. og iilutastarf, vakta-
winna.
ífinnig óskum við eftir að í áða framreiðslu-
nema til starta strax.
ijppl. veitir starfsmannastíóri á staðnum milli
kl. 9 og 12.
Gildi hf.
Bífreiðarétti ngar —
bílamáíun
Hitreiöasmiöir og bílamáiarar óskast. Getum
oætt við nemum og aöstoðarmönnum.
UDplysingar á Bifreiðaverkstæöi Árna Gísla-
sonar, Tangarhöföa 8—12, sími 68-55-44.
Útvegstæknir —
stúdent úr
hagfræðideild
Verslunarskóla
íslands
óskar eftir framtíöarvinnu, hef haldgóöa
i evnsiu af verslunarstióm og ^ekstri, kennslu,
íisKveiðum, vinnslu og ýmsum störfum
iengdum félagsmálum og fleiru smálegu.
æir sem áhuga hafa vinsamlega sendið upp-
íýsingar um starfssviö, tikíeg íaun og annað
sem oeir telja skipta máli íil augl.deild Mbl.
nerkt: „H — 498“. íyrir 1. sept. nk.
Verkamenn
Verkamenn óskast til framtíðarstarfa hjá
Mjólkurstöðinni t Reykjavík.
Jpplýsingar hjá verkstjóra í síma 10700.
Mjólkursamsalan í Reykjavík,
Laugavegi 162, Reykjavík.
Atvinnurekendur
Ung kona óskar eftir 50—60% vinnu. Ég er
vel menntuð, hef háskólapróf í þýsku og
ensku og tala og rita þau mál reiprennandi
þar sem þau hafa verið megininntak í störf-
um mínum. Auk þess hef ég góða kunnáttu í
norðurlandamálum og frönsku. Hef starfað
við tnnflutning og rekstur fyrirtækis og hef
bar allmikla reynslu. Óska eftir áhugaverðu
vel .aunuðu starfi sem krefst þekkingar og
siálfstæöis í vinnubrögöum. Ferðalög vegna
starfs engin hindrun.
Peir sem heföu áhuga á nánari uppl. sendi
tilboð inn á augl.deild Mbl. merkt: „Áreiðan-
leg — 3903“, fyrir mánudaginn 27. ágúst.
iðnskólinn í
Reykjavík
Kennara vantar i hárskuröi og rafeindavirkjun.
Iðnskólinn i Reykjavík.
Ferðaskrifstofa
óskar að ráða starfskraft til símavörslu. Um-
sóknir sendist til augl.deildar Mbl. fyrir 27.
ágúst merkt: „Símavarsla — 2315“
Strax
Ungt og framsækið umboðs- og heildsölufyr-
irtæki óskar eftir aö ráða sölumann sem
fyrst. Ef þú
1. ert á aldrinum 22—35 ára,
2. ert jákvæöur,
3. ert framtakssamur,
4. ert frjór í hugsun,
5. vilt umgangast fólk
og íiefur aðra góða kosti sem prýða góðan
sölumann, skalt þú senda okkur línu um sjálf-
an þig, ásamt Iaunakröfum og stíla oær til
augl.deildar Mbl. og merkja: „Jákvæður —
2316“, fyrir fimmtudagskvöld 23 águst.
Innheimtufólk
Okkur vantar fólk til innheimtustarfa á eftir-
töldum stöðum:
Bolungarvík, Djúpivogur, Eyrarbakki, Fá-
skrúðsfjörður, Flateyri, Hrísey og Reykiahlíö,
Hverageröi, Keflavík, Kópasker, Njarðvík,
Ólafsfjörður, Patreksfjöröur, Raufarhöfn,
Selfoss, Siglufjörður, Seyðisfjörður, Skaga-
strönd, Stokkseyri, Stykkishólmur Vest-
mannaeyjar, Vík, Vogar, Vopnafjörður og
Þorlákshöfn.
Uppl. veitir Guðrún Georgsdóttir > síma
82300.
m
Frjálst framtak hf.,
Ármúla 18, Reykjavík.
St. Jósefsspítali Landakoti
Hjúkrunarfræðingar
Lausar stööur við handlækningadeild,
augndeild og lyflækningadeild.
Sjúkraliðar
Lausar stööur viö eftirtaldar deildir:
— Lyflækningadeild.
— Handlækningadeild.
Fóstra eða
aðstoðarmaður
Laus staöa viö dagheimiliö Litlakot, aldur
barna 1—3 ára.
Ritari á bókasafn
Ritari óskast á bókasafn frá 1. sept. 75%
safn. Vélritunar-, ensku- og íslenskukunnátta
nauösynleg.
Umsóknareyðublöö hjá starfsmannahaldi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist skrifstofu hjúkrunarfor-
stjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma
19600 kl. 11 —12 og 13—14 alla virka daga.
Reykjavik, 19. ágúst 1984.
Skrifstofa hjúkrunarforstjóra.