Morgunblaðið - 19.08.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.08.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjórar Vélstjóri óskast á skuttogarann Apríl HF 347 sem geröur er út frá Hafnarfiröi. Upplýsingar veittar á skrifstofutíma í síma 53366. Vélstjóri Vélstjóra vantar á m/b Ára Geir sem stundar línuveiöar á útilegu. Upplýsingar í síma 92-1974. Snyrtivöruverslun Starfskraftur óskast í snyrtivöruverslun í miðborg Reykjavíkur. Æskilegt er aö viðkomandi hafi reynslu á þessu sviöi og/eöa þekkingu á snyrtivörum. Krafist er stundvísi, áreiöanleika og áhuga á nýjungum. Umsókn er tilgreini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „M — 2314“ fyrir 25. ágúst. Öllum umsóknum veröur svarað. Fariö verö- ur meö umsóknir sem trúnaðarmál. Afgreiðslumaður óskast Óskum aö ráöa vanan afgreiöslumann í vara- hlutaverslun okkar aö Skeifunni 5A. Ágætur starfsandi og góðir framtíöarmögu- leikar fyrir rétta manninn. Upplýsingar á skrifstofunni og í síma 687121 f.h. HABERG ht SkeiSunni RÍKISSPÍTALARNIR lausai Birgðastjóri óskast til starfa á birgöastöö ríkisspítala, helst frá 15. sept. nk. Starfið er fólgiö í aö hafa umsjón meö birgðahaldi og dreifingu ásamt tölvuskráningu á rekstrar- vörum. Umsóknir sendist til starfsmanna- stjóra ríkisspítalanna fyrir 1. september, sem veitir nánari upplýsingar. Sálfræðingur óskast í námsstööu til eins árs frá 1. október nk. á geðdeildir ríkisspítal- anna. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 5. september nk. Nánari upplýsingar veitir yfirsáifræðingur geödeilda. Starfsmaður óskast til sendistarfa innan Landspítalans frá 1. september. Nánari upp- lýsingar veitir verkstjóri flutningadeildar í síma 29000. Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast á endurhæfingardeild Landspítala helst frá 1. sept. nk. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 29000. Hjúkrunarfræðingur óskast á kvenna- deild Landspítalans svo og vökudeild. Upp- lýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Ljósmæður óskast til starfa á vökudeild Landspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri í síma 29000. Vélstjóri eða rafvirki óskast til starfa í þvottahús ríkisspítala. Nánari upplýsingar veitir vélstjóri í síma 81714 eöa fram- kvæmdastjóri tæknisviðs í síma 29000. Sjúkraliðar óskast á Vífilsstaöaspítala. Fastar næturvaktir koma til greina svo og hlutastörf. Nánari upplýsingar veitir hjúkrun- arframkvæmdastjóri í síma 42800. Reykjavík, 19. ágúst 1984. Grunnskólinn á Flateyri Kennara vantar næsta skólaár. Upplýsingar í síma 94-7645. Hjúkrunarfræð- ingar og sjúkraliðar Hjúkrunarfræöinga og sjúkraliöa vantar aö Dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku, Óíafs- firöi. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 96- 62480. Tölvuvinnsla Stórt fyrirtæki í Reykjavík vantar starfsfólk í tölvudeild sína. Kerfisfræðing/forritara. Æskileg menntun er háskólanám í tölvunarfræöi eða viöskipta- fræöi og/eöa reynsla í RPG eöa COBOL. Tölvara. Æskileg menntun er stúdentspróf og/eða reynsla af tölvuvinnslu. Störfin eru laus nú þegar eöa síöar eftir nán- ara samkomuiagi. Farið veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál og öllum svarað. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tölvuvinnsla — 2007“ fyrir 24. ágúst 1984. Tölvudeild Viljum ráöa sem fyrst starfskraft í tölvudeild okkar. Starfssviö: Umsjón og uppsetning forrita og aöstoð viö viðskiptavini Skrifstofuvéla hf. Þarf aö geta unnið sjálfstætt, vera áreiöan- legur, heiöarlegur og reglusamur. Farið verður meö allar umsóknir sem algjört tri'.nai’Sarmál «»9 Upplýsingar gefur Jón Trausti Léifsson, sölu- fulltrúi. % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. : x Ottó A. Michelsen, Hverfisgötu 33, sími 20560. Keflavík Fyrir einn viöskiptavina okkar leitum viö aö færum skrifstofumanni. Fyrirtækiö sem er gróiö og traust, rekur um- svifamikla verslunarstarfsemi. Starfið er umsjón með bókhaldi, svo sem: Merking fylgiskjala fyrir tölvuvinnslu, uppgjör og samanburöur viöskipta, söluuppgjör, reikningsútskrift, launaútreikningar og gjald- kerastarf aö nokkru. Starfsmaðurinn ber ábyrgö á aö ofangreind verk séu unnin reglulega. Upplýsingar veittar á stofunni aö Víkurbraut 11 í Keflavík, frá kl. 16—17 mánudag til föstudags. <iARNI % zÁRNASON r6khaldsstofa VfKURBRAUT 11 230 KEFLAVlK SÍMI 2100 PÓSTHÓLF 21« BARUSTlQ 15 900 VESTMANNAEVJUM SfMI 2200 PÓSTHÓLF 182 EYRARVEQI 37 800 SELFOSSI SlMI 1504 PÓSTHÓLF 46 Óskum að ráða hjúkrunarfræöing og sjúkraliða aö Sjúkra- stööinni Vogi. Upplýsingar í síma 685915. Vogur, sjúkrastöð SÁÁ. Kennara vantar viö grunnskólann í Ólafsvík. Kennslugreinar: 1. Almenn kennsla. 2. Tónmennt. 3. Handmennt drengja. 4. Myndmennt. 5. Heimilisfræði. Nánari uppl. gefa Gunnar Hjartarson, sími 93-6293, Ólafur Arnfjörö, sími 93-6444 og Margrét Vigfúsdóttir, sími 93-6276. Skólanefnd grunnskólans í Ólafsvík. 24 ára stúlka óskar eftir góöu framtíðarstarfi. Hef bíl til umráöa. Vinsamlegast hafiö sam- band í síma 44656 frá kl. 9—2. Meömæli ef óskaö er. PÖST- OG SIMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða Hjá fjármáladeild: Skrifstofumann Æskileg menntun verslunar- eöa stúdentspróf. Skrifstofumann Nokkur bókhaldsreynsla æskileg. fiknideiid: ofumann Verslunarmenntun æskileg. Hjá umsýsludeild: Sendil allan daginn. Hjá viöskiptadeild: Skrifstofumenn Hjá umdæmi I. Símstöðinni í Reykjavík: Skrifstofumenn viö gagnaskráningu Skrifstofumenn Vélritunarkunnátta æskileg. Talsímaverði (skeytamóttaka) Vélritunar- og tungumálakunnátta æskileg. Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður veröa veittar hjá starfsmannadeild stofnun- arinnar viö Austurvöll. Ennfremur óskar stofnunin aö ráöa hjá Sím- stööinni í Reykjavík, línu- og áætlanadeild Tæknifræðing (veikstraums) Nánari upplýsingar í síma 91-26000. Hjá Póststofunni í Reykjavíki Bréfbera Nánari upplýsingar veita póstútibússtjórar. Póstbifreiðastjóra Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Póststofunnar í Reykjavík, Ármúla 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.