Morgunblaðið - 19.08.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.08.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 35 Belfast: Bensínsprengj- ur og grjót gegn lögreglu Belfast, 17. ágúst. AP. NOKKUR hundruð ungra manna, mótmælendatrúar, böröust í nótt vid lögregluna og beittu þeir bæði bens- ínsprengjum og grjóti. Lögreglan segir, aó auk þess hafi leyniskyttur mótmælenda skotið að henni. Tuttugu manns voru handteknir í átökunum, sem urðu í Shankill Road-hverfinu, þar sem mótmæl- endur eru herskáastir, og var þetta önnur ólátanóttin. Það var kveikjan að óeirðunum, að á mið- vikudag kom til mikilla átaka i réttarsal í Belfast milli lögreglu og 47 hryðjuverkamanna úr röð- um mótmælenda, sem biðu þess að vera dæmdir. Skotið var á brynvarða bíla lögreglunnar án þess, að það yrði nokkrum að meini og er þetta í fyrsta sinn í mörg ár, að menn mótmælendatrúar gerast sekir um slíkt. 1984 Afmælishappdrætti 1. VINNINGUR: HJARTAVERNO 1964 - 1M4 Dregið 12. október 1984 HJARTAVERNDAR 2. vinningur: Tll íbúðakaupa.................... kr. 1.000.000,- 3. vinníngur: Greiðsla upp í íbúð kr. 300.000,- 4. vinningur: Greiðsla upp í íbúð kr. 200.000,- Fólksbifreið VW Santana LX, 4 dyra árgerð 1984 kr. 485.000,- 5.- 7.3 myndbandstæki, hvert á kr. 45 þús.......... 135.000,- 8.-15.8 utanlandsferðir eftir vali, hver á kr. 35 þús. .. 280.000,- 16.-25.10 heimilistölvur, hver á kr. 10 þús......... 100.000,- 25 skattfrjálsir vinningar að verðmæti 21/2 milij. króna KR. 10O,- Minnum vinsamlegast á heimsenda gíróseðla. vj ændoa/ Utgáfan SKÁLHOLT Skeljungur h.f. Við vinnum fyrir þig! Taktu eftir merkinu á næstu bensínstöð Skeljungs. BENSIN Þia munar um minna! Pað er flókið og kostnaðarsamt málað rífa í sundur og hreinsa bensínkerfi bílsins I hvert skipti sem útfellingarefni taka að hamla eðlilegum gangi vélarinnar. Þess vegna lögðu vísindamenn Shell hart að sér við leit á bætiefni í bensín sem annars vegar hreinsaði burt útfellingarefnin sem setjast í blöndunga og ventla oc/ hins vegar hefur engin áhrif á aðra eiginleika bensínsins. Utkoman varð ASD. Að loknum 20 viðamiklum tilraunum, eftir að hafa ekið 497 mismunandi bílum í samtals um 5 milljón km, birti Shell niðurstöður sínar um áhrif ASD bensínsins: • Útfelling í blöndunga minnkað að meðaltali um 60%. • Útfelling á ventla minnkaði að meðaltali um 70%. • Kolmonoxíð (CO) í útblæstrl minnkaði að meðaltali um 15%. • Bensíneyðsla minnkaðl að meðaltali um 4% í bílum með óhreint bensínkerfi en um 1% í nýrri gerðum bíla. • ASD hefur engin skaðleg áhríf á bensín með eða án annarra bætiefna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.